Morgunblaðið - 21.06.1990, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 21.06.1990, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 21. JÚNÍ 1990 SÉ Mikið var lagt í Hallartónleik- ana og flutt inn hljómtæki og ljósabúnaður fyrir milljónir króna. Herma heimildir að hljóð- kerfið hafi verið 25 kW og ljósa- kerfið 150 kW. Ekki virtist þó nóg að hafa flott tæki, því stjórn á þeim var öll í molum framan af og ekki fyrr en með tveimur síðustu sveitum kvöldsins, Sál- inni og Sykurmolunum, að hægt var að tala um að hljóð væri í jafnvægi og ljósakerfið góða not- að af viti. Hljómsveitimar komu hver úr sinni áttinni eins og sjá má af upptalningunni hér að framan, Saftiað fyrir rokkskógi Rokkskógartónleikar voru haldnir víða ura land sl. föstudag og laugardag. Léku þá ýmsir tónlistar- menn og söfimðu fé til Rokk- skógarátaksins, en í Reykjavík voru haldnir tón- leikar átta hljómsveita í Laugardalshöll. Aðsókn á tónleikana var þokkaleg, en þó ekki eins og björtustu vonir stóðu til, en talið er að um 3.000 ungmenni hafi lagt leið sína í Höllina til að hlýða á sveitirnar átta, Todmobile, Bo- otlegs, Risaeðluna, Bubba Mort- hens, Síðan skein sól, Megas, Sálina hans Jóns míns og Sykur- molana. Fóru tónleikamir vel fram þó nokkuð hafi verið um ölvun og þau leiðindi sem henni fylgir. Morgunblaðið/Ragnar Axelsson gáfumannapopp, þungarokk, gleðipopp, nýbylgja, og tónlistin féll í misjafnan jarðveg. Mesta hrifningu vakti sá sem minnstan viðbúnað hafði; Bubbi Morthens kom fram einn með gítarinn og skaut öllum öðrum sveitum kvöldsins ref fyrir rass. Kunnu áheyrendur. öll lögin og sungu og æptu fullum hálsi utan síðasta lagið, gamalt lag frá Richie Ha- vens sem margir þekkja frá Wo- odstock, Freedom. Sú sveit sem á eftir kom var ekki öfundsverð. Á milli atriða skemmti leik- flokkur prýðilega og einnig komu fram Siggi Björns, G.G. Gunn og fleiri. Árni Matthíasson Bubbi tryllir lýðinn. Kjarvalsstaðir: Yfirlitssýning á höggmyndalist YFIRLITSSÝNING á íslenskri höggmyndalist fram til ársins 1950 stendur yfir á Kjarvalsstöð- um í öllu húsinu um helgina 23.-24. júní. Á sýningunni eru verk eftir Einar Jónsson, Asmund Sveinsson, Sigur- jón Ólafsson, Gunnfríði Jónsdóttur, Guðmund frá Miðdal; Ríkharð Jóns- son, Magnús Á. Árnason, Nínu Sæmundsson og Martein Guð- mundsson. Sýningin er framlag Kjarvals- staða til Listahátíðar í Reykjavík 1990. Kjarvalsstaðir em opnir dag- lega kl. 11.00-18.00 og er veitinga- búðin opin á sama tíma. Fataskápar ALKLÆÐNINGAR • Amerískt ALSIDE gæöaál í mörgum litum. •12 ára góð reynsla hérlendis. •Hagstætt verð. Allar nánari upplýsingar « KJÖLUR hf. ÁRMÚLA 30 S: 678890-678891 Sjónvarpstœki Sjónvarps- myndavélar Hljómtœkja- samstœöur Ferðaviðtœki Otvarpsvekjarar Gœðatœki fyrir þig og þína! SMITH& NORLAND Nóatúni 4 - Sími 28300 •*

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.