Morgunblaðið - 15.01.1997, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 15.01.1997, Blaðsíða 32
32 MIÐVIKUDAGUR 15. JANÚAR 1997 MORGUNBLAÐIÐ ATVINNU Líffræðingur Hafrannsóknastofnunin vill ráða líffræðing til starfa við útibú stofnunarinnar á Akur- eyri. Um er að ræða tímabundna ráðningu út þetta ár. Laun greiðast samkvæmt kjarasamningi fjármálaráðherra og F.Í.N. Umsóknarfrestur er til 26. janúar nk. Hafrannsóknastofnunin, Skúlagötu 4, 101 Reykjavík, sími 552 0240. REYKJALUNDUF Heilsugæslustöð Mosfellsumdæmis Viljum ráða Ijósmóður til starfa sem fyrst. Um er að ræða 50% starf. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri, Sigrún Gunnarsdóttir, í síma 566 6100. Þú getur aukið tekjur þínar um 100.000 kr. á mánuði og við munum aðstoða þig við það! Við erum söludeild hjá stóru bókaforlagi og erum með nokkurn fjölda sölumanna, sem vinna eftir góðu og vel skipulögðu kerfi með frábærum árangri. Nú getum við bætt við okkur nokkrum sölumönnum. Undirbúningsnámskeið hefja st fljótlega. Þetta gæti borgað sig að kanna betur. Áhugasamir sendi inn umsókn á afgreiðslu Mbl., merkta: „100 - 97“. Barngóð manneskja Barngóð manneskja óskast til starfa við barnagæslu. Mörg börn. Að hluta til sjálfstæður rekstur. Skriflegar umsóknir sendist til afgreiðslu Mbl. fyrir föstudaginn 17. janúar, merktar: „Barngóð - 4367“. Ferskar kjötvörur Starfskraftur Reglusamur starfskrafur óskast í hlutastarf. Starfið felst í útkeyrslu matvöru, umhirðu bíls og störfum í kjötvinnslu. Æskilegur aldur 25 til 40 ára. Reyklaus vinnustaður. Skriflegar umsóknir sendist til afgreiðslu Mbl., merktar: „K - 7514“, fyrir 18. janúar. SVÆÐISSKRIFSTOFA MÁLEFNA FATLAÐRA Á REYKJANESI, DIGRANESVEGI 5, 200 KÓP. Forstöðumaður óskast Svæðisskrifstofa málefna fatlaðra á Reykja- nesi óskar eftir að ráða til starfa forstöðu- mann fyrir sambýli fatlaðra við Markarflöt í Garðabæ. Óskað er eftir þroskaþjálfa eða aðila með aðra menntun á sviði uppeldis- og félagsvís- inda. Um er að ræða fullt starf. Laun skv. kjarasamningum SFR og fjármála- ráðherra. Nánari upplýsingar um ofangreind störf eru veittar á Svæðisskrifstofu Reykjaness, sími 564 1822. Umsóknareyðublöð liggja frammi á skrifstof- unni á Digranesvegi 5 í Kópavogi. Umsóknarfrestur er til 31. janúar nk. SÓXMCNNT HANDMINNT $l»MCNNt Borgarholtsskóli auglýsir eftir kennara Við leitum að kennara í bifvélavirkjun sem getur hafið störf sem fyrst. Um er að ræða 20 tíma á þessari námsönn. Auglýst er eftir starfsmanni með réttindi á framhaldsskólastigi. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir, með upplýsingum um starfsferil og menntun, berist skólanum fyrir 30. janúar. Skólameistari. Framkvæmdastjóri Kaupþing Norðurlands hf. óskar eftir að ráða framkvæmdastjóra. Leitað er eftir einstaklingi með háskóla- menntun, sem hefur frumkvæði, getur unnið sjálfstætt og hefur færni í mannlegum sam- skiptum. Æskilegt er að viðkomandi hafi framhalds- menntun á sviði fjármála og reynslu af fjár- magnsmarkaði. Nánari upplýsingar um starfið veita Jón Hall- ur Pétursson í síma 462 4700 (heimasími 461 2552) og Guðmundur Hauksson síma 550 1200. Umsóknir berist til Kaupþings Norðurlands eigi síðar en mánudaginn 20. janúar 1997. éél KAUPÞING NORÐURLANDS HF Kaupvangsstræti 4, 600Akureyri. WtÆkMÞAUGL YSINGAR Jörðin Þórustaðir íVatnsleysustrandarhreppi Til sölu er jörðin Þórustaðir í Vatnsleysu- strandarhreppi, sem er að hálfu í eigu þrota- bús Silfurlax hf. Jörðin er landmikil og nær frá sjó og upp að Keili. Á henni er nýlegt 160 fm einbýlishús og gömul útihús. Til greina kemur að selja eingöngu 50% eign- arhlut þrotabúsins eða jörðina alla. Skiptastjóri þrotabús Silfurlax hf. gefur nán- ari upplýsingar í síma 554 5200. ÁSGEIR MAGNÚSSON HDL LÖGMANNSSTOFA HAMRABORG 10 • 200 KÓPAVOGUR SlMI 554 5200-FAX 554 3916 HÚSNÆÐI í BOÐI Sjoppupláss hjá miðbæjarstöð SVR Til leigu um 70 fm sjoppupláss í Hafnar- stræti 20 hjá miðbæjarstöð SVR. Opið úr Hafnarstræti og að miðrými hússins, sem notað hefur verið fyrir biðskýli SVR. Innréttingar og „goodwill" fyrir sjoppurekstur fylgir (þarna hefur verið sjoppa í 18 ár). Upplýsingar í síma 987 2514. Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, f.h. Hita- veitu Reykjavíkur, efnir til forvals á álklæðn- ingu fyrir byggingar á Nesjavöllum vegna fyrir- hugaðrar raforkuframleiðslu. Um er að ræða trapisu- og bárulagaða álklæðningu, slétta álklæðningu til vinnslu hérlendis, ásamt fylgi- hlutum. Forvalsgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Frí- kirkjuvegi 3, Reykjavík. Forvalsgögnum skal skila á sama stað fyrir kl. 16.15 föstudaginn 31. janúar 1997. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 - Sími 552 58 00 - Fax 562 26 16 Fyrirtæki óskast Fjársterkir aðilar óska eftir að kaupa fyrirtæki Til greina koma fyrirtæki af öllum stærðum og gerðum og einnig kemur til greina að kaupa hlut í vænlegum fyrirtækjum. Áhugasamir leggi inn upplýsingar á afgreiðslu Mbl., merktar: „F - 1441“. Þýskunámskeið Germaniu Námskeiðin hófust á ný 13. janúar. Boðið er upp á byrjendahóp, fimm fram- haldshópa og talhóp. Einnig er ráðgert að bjóða í umboði Goethe- stofnunar upp á undirbúningsnámskeið fyr- ir hið viðurkennda þýskupróf „Zertifikat Deutsch als Fremdsprache". Upplýsingar eru veittar í síma 551 0705 kl. 12.00-13.00 eða kl. 16.30-17.45. Nýir þátttakendur eru velkomnír í alla hópa. Geymið auglýsinguna. GOETHE-^O INSTITUT ^ REYKJAVÍK Stjórn Germaniu. Rafiðnaðarsamband íslands Rafiðnaðarmenn Félagsfundur verður haldinn á Háaleitisbraut 68, 3. hæð, fimmtudaginn 16. janúar kl. 18.00. Fundarefni: Staðan í samningamálum. Rafiðnaðarsamband íslands.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.