Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1912, Blaðsíða 70

Skírnir - 01.12.1912, Blaðsíða 70
Arnarhreiðrið. i. Óvíða getur verið skemtilegra að ferðast á Islandi en um Snæfellsnes, þar sem jökullinn gnæfir utarlega, fagur fjarsýndum, en verri návistar. Steypast ískaldir loftfoss- arnir ýmsa vega af skallanum niður, svo að vindur getur í senn staðið bæði af suðri og norðri þar i sveitum. Utar en jökullinn eru Lóndrangar, og enn utar verður hafaldan líklega ennþá vöxtulegri en annars staðar við stórsjóa- strendur íslands, og þarf ekki að sitja jötunn á drangin- um og dýfa fótum í brimið, eins og manninum sýndist forðum, til þess að ærið sé þarna útgarðalegt um að lit- ast. 0g norðan við nesið er Breiðifjörður, sem syngur svo þungan undir í Vesturlandssögunum, og gleypt hefir suma ágæta frændur vora, eins og Þorstein Surt hinn spaka, Þorkel Eyjólfsson, og löngu síðar Eggert Ólafs- son. Og að norðanverðu þykir mér nesið fróðlegast og umferðarverðast, enda svipmest. Þar er, eins og all- ir vita, kerling, sem er alls ekki ólík þvi, sem þar hefði tröllkerling orðið að steini; og einhverstaðar í fellunum austar, horfir jötunvaxinn valur úr berghlíð of- an yfir sveitirnar; er valurinn raunar í berginu upp að hálsi, og sjálfur berg; en vel gæti þetta fyrir vaxtar sakir verið einhver af hinum fornu landvættum, sem orðið hefði að steini af skelfingu yfir að sjá hvernig voru svívirtir og kúgaðir þeir, sem ekki voru sízt ættgöfugir af Islend- ingum, og fremur öðrum niðjar Guðrúnar Ósvífrsdóttur og Breiðfirðinga, sem eins og kunnugt er töldu kyn sitt til guðanna sjálfra. Það er eins og hönd djöfulsins hafi legið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.