Ný sumargjöf - 01.01.1865, Blaðsíða 92

Ný sumargjöf - 01.01.1865, Blaðsíða 92
92 K R Ó M A kvæði eptir Ossían.*) Inni hald. Ossían heyrir harmatölur Malvínn úlaf dauða Oskars, unnusta hennar. Ossían reynir að hugga hana og segirhcnni frá afreks- verkum sínum, er Fíngáll sendi hann lil liðs við Króðar Krómu konung á irlandi. Króðar var hníginn m.jög á efra aldur og “) Ossian (á gaelisku máli Oisian) álli, eplir frásögn Hálendinga á Skollandi, að liafa verið nafnfrægl gaeliskt skáld, er lifað hefði á 3 öld eptir hingaðhurð Krisls eða nokkru fyr; hefði Ossían þessi verið sonur Fingáls og blindur einsog sagl er Hómer hafi verið f>að var þegar kunnugt af Buchanani rerum Scolicarum Historia (1582), að til værti gaelisk þjóðsögu kvæði eptir Ossian. Fannst mönnum f>ví mikið um, er Mác- pherson skozkur maður (f. 1738 f 1790) árið 1760 gaf út gaelisk þjóðkvæði með fyrirsögninni: Remains of ancient poetry collected in Ihe Highland of Scotland and Iranslaled from Ihe Galic or Erse language. fiessum þjóðkvæðum tóku menn með miklu lofi og ferðaðist Macpherson á ný lil Há- landanna og gaf síðan úl heljukvæðið Fingal og Temora og nokkur smærri kvæði. Síðaú gafhann út öllsaman kvæð- in: The works of Ossian the son of Fingal 1773. — INú tóku ýmsir enskir vísindamenn að veitast að Macpherson, og sögðu kvæðin mestmegnis vera tilbúning eptir sjálfan hann. IJm þær mundir var hatur og úlfbúð mikil milli Englendinga og skota, er tæplega 15 ár voru liðin frá bardaganum við Culloden; reyndu Englendingar á allar lundir að nppræta þjóðerni Gaela eður Háskotla, og vildu því að sem minnst væri gjört úr því, er þeim mátti mest vera til sæmdar. Rit- deilan um kvæði Ossians, hvort þau væru fölsuð eður cigi, hefir nú staðið í 100 ár, og er enn ekki á enda kljað. Menn skoruðu á Macpherson að sýna hinn gaeliska frum- texta, er hann sagðist hafa gjört þýðingu sína eplir, en hann var með öllu ófáanlegur til þess; mun honum hafa gengið það til, að þýðing hans var fremur ótrú og í mörgu ábótavant, því hann kunni eigi gaeliska tungu til hlítar. En eplir fiann lálinn fannst fruuitexti nokkurra af kvæðunum ásamt lalínskri þýðingu 1829 var heitið verðlaun- um fyrir þáritgjörð, sem bezt yrði samin um uppruna kvæð- anna* Urðu Irlendingar tveir til að rila um þella efni, og komust þeir til þeirrar niðurstöðu, að texti Macphersons væn ritaður á nvgaeliska lungu, og alls ekki annað en óvönduð þýðing eptir liinum enska texla, er hann sjálfur hefði samið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Ný sumargjöf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný sumargjöf
https://timarit.is/publication/84

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.