Ný sumargjöf - 01.01.1865, Blaðsíða 32

Ný sumargjöf - 01.01.1865, Blaðsíða 32
32 „það er útséð um auðlegð okkar,“ svaraði Markús. „Við liljótum að vera í sama basli ogbágindum og bingað til, nema bvað það bælist ofaná, að eg er búinn að ofur- selja inig kölska með húð og hári.“ Síðan sagði bann konu sinni alla söguna, en hún varð svo hrædd, er hún heyrði, hversu komið var, að hún kom engu orði upp. Loksins fóru þau bæði að háskæla. „Ekki tjáir að gráta, Markús minn!“ sagði Melta, er þau höfðu grálið um hríð. „Earðu til prestsins, og vittu hvort hann getur ekkert ráð á lagt, til þess þú verðir laus allra mála við kölska.“ „það væri vit í því,“ inælti saumarinn; „það væri að bæta gráu ofan á svart. Eg mundi verða brenndur fyrir galdra og gjörninga. og eg gengi engu að síður í greipar kölska. í sjö ár get eg verið óhullur fyrir kölska; það er dýrmætur lími, og er bezt að nota liann eins vel og unnt er. Við skulum gjöra allt það gott, er við getum. Eg veit það vel, hvað veldur óláni okkar; það er leti mín og drykkjuskapur, og ekkert annað. En sligi eg nokkurn tíma'framar fæli í veilingahúsið, þá óska eg — nei, eg vil einkis óska; eg er búinn að fá nóg af óskuuum. En upp frá þessu ætla eg að vera bindindismaður, og ekki hugsa um annað, en að leysa sem bezt af hendi verk mitt. Margt getur breyzt á sjö árum. Ráð kunna að koma með tíma.“ Konukindin varð guðsfegin, er hún heyrði þetta, og mælli: „Verið getur, Markús minn ! að þér verði það til góðs, að þig henti þetta slys; það kann að rætast vel úr þvi.“ Markús hristi höfuðið, en upp frá þessu var hann sem
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Ný sumargjöf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný sumargjöf
https://timarit.is/publication/84

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.