Þjóðviljinn - 06.02.1973, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 06.02.1973, Blaðsíða 4
4 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Þriöjudagur 6. febrúar 1973. Bjöm Karel Þórólfsson Minningarorð fœddur 24/8 1892 — dáinn 28/1 1973 Þegar mér barst andlátsfregn Björns Karels Þórólfssonar lofaði ég guft. Þetta þykir kannski ekki kurteisi þegar maöur fréttir and- lát gamals vinar og kunningja. En ég fagnaði þvi, að hann þyrfti ekki að lifa þá mæöi ellinnar sem er ekki neinum til gagns nema afrekum læknavisindanna: að halda lifinu i manninum lifeðlis- fræðilega. Björn Karel heföi ekki kosið hinn langvinna dauðdaga, er hann fengi ekki unnið aö áhugamálum sinum. Hann heföi kosiö hið snögga högg hins milda dauða. Og dauöinn varö við ósk hans. Þannig hljóðar vitnisburður æskulýösleiðtogans Skúla Þor- steinssonar um æskuna, þess manns sem alla sina æfi vann með ungu fólki. Hér er ekki talað um æskulýðsvandamál, eða þau léttvæg fundin, og við þeim brugðizt með auknu starfi og leið- sögn. Nú er þessi ágæti félagi allur. Skúli Þorsteinsson námsstjóri lézt að heimili sinu Hjarðarhaga 26 i Reykjavik, 25. janúar s.l. eftir langvarandi heilsuleysi siðustu árin. Með Skúla er fallinn einn lit- rikasti leiðtogi ungmennafélags- hreyfingarinnar á tslandi, fjöl- hæfur og óvenju mikilvirkur félagsleiðtogi. Skúli var um árabil i stjórn Ungmennafélags Islands, lengst af sem varaformaður, samhiiða gegndi hann starfi framkvæmda- stjóra U.M.F.l. Skúli Þorsteinsson var fæddur á Stöðvarfirði á aðfangadagskvöid árið 1906, og var þvi aðeins liðiega 66 ára er hann lézt. Hann var son- ur Þorsteins Mýrmann bónda og kaupmanns, og konu hans Guð- riöar Guttormsdóttur VigfUsson- ar prests i Stöð, en hann var taiinn hinn mesti merkisklerkur, fróðleiksmaður mikill og góður kennari. Ungur að árum fór Skúli til náms i Hvitárbakkaskóla þar sem hann var tvo vetur, en siöan hélt hann utan og var viö nám i skólum i Þýzkaiandi, Danmörku og Noregi. Þegar heim kom settist SkUli i Kennaraskólann og lauk þaðan kennaraprófi 1932. Að loknu kennaraprófi hóf hann störf við Austurbæjarskólann i Reykjavik, en árið 1939 lætur SkUli af störfum þar og heldur til Austurlands þar Björn Karel Þórólfsson varð rúmlega áttræður, fæddur aö Dalshöföa i Fljótshverfi i Vestur- Skaftafellssýslu. Hann stundaði fyrst nám i Flensborgarskóla sem varð mörgum efnilegum og bókhneigöum tslendingum for- skáli að æðri menntun. Þaðan lá leiðin inn i Menntaskóla Reykja- vfkur, og þar tók hann próf áriö 1915. Þaðan lá leið hans til Kaup- mannahafnar, og hann mun hafa verið einn af siðustu árgöngum islenzkra Hafnarstúdenta, sem áttu þvi láni að fagna að njóta vistar á gamla Garði, Regensen, uppeldisstofnun islenzkra menntamanna um þrjár aldir. og námsstjóri Austurlands. Þegar Skúii kemur austur til starfa, er sem nýtt lif og aukin kraftur færist i starfsemi hinna dreifðu ungmenna- og iþrótta- félaga á Austurlandi sömuleiðis i skólastarfið þar sem hans naut við. Héraðinu hafði borizt liðsauki ötuls félagsmála- og skólamanns, sem átti þá hugsjón fyrst og fremst að vinna að „Ræktun Iands og lýös”, Skúli mun öðrum fremur hafa átt drýgstan þátt i þvi að sameina öll ungmenna- og iþróttafélög á Austurlandi i eina öfluga heild undir merki U.l.A. — Ungmenna- og iþróttasambands Austurlands. SkUli var og fyrst formaður sambandsins og allt þar til hann fiutti suður aftur 1957. Þetta stjórnunartimabil Skúla mun vera eitthvert mesta blóma- skeið i sögu ungmennafélaganna á Austurlandi, og hygg ég að samherjar hans þar frá þeim tima taki undir það með mér heils hugar. Hann lauk meistaraprófi i nor- rænum fræðum i Kaupmanna- hafnarháskóla 1922, og i Kaup- mannahöfn ól hann aldur sinn allt til 1937, er hann hvarf heim til Is- lands og var skipaður skjalavörð- ur i Þjóðskjalasafni og vann þar mikið verk og merkilegt við skráningu skjala. A Hafnarárum sinum var hann styrkþegi Arna Magnússonar sjóðs og var þar einn i fjölmennum hópi islenzkra norrænuvisindamanna. Á Hafnarárum sinum gerði hann skrá um skjöl i dönskum söfnum, er snertu Island og fslenzka menn. Þegar fram fóru skjala- skipti Danmerkur og Islands um hversu tarsæll og af- kastamikill hann var, og hve mikið við samherjar hans á þeim vettvangi eigum honum að þakka, persónulega margir hverjir, og fyrir hönd félags- skaparins. Mjög snemma fékk Skúli áhuga á hugsjóna- og baráttumálum ungmennafélagshreyfingarinnar. Hann stofnaði ungmennafélag i sinni heimasveit og var fyrsti for- maður þess. A Reykjavikurárunum fyrri starfaði hann mjög að málefnum félaganna syöra var um hrið for- maður Umf. Velvakanda i Reykjavik og U.M.S.K. — Ung- mennasambands Kjalarnesþings. ÞegarSkúli kom til Eskifjarðar stofnaði hann Umf. Austra og var form. þess og aðal driffjöður um ára bil. Marga ágæta samstarfs- menn átti SkUli á starfsvettvangi U.l. A. á þeim árum sem áður getur, bæði i hópi eldri sem yngri félaga, verkefnin voru lika marg- þætt og verður ekki fariö út i upptalningu á samstarfsmönnum hér — sagan geymir þeirra nöfn og sömuieiðis verk þeirra. Eins þáttar þessa starfs skal þó getið, þáttar sem lengi mun minnzt i islenzkri ungmennafélags- og iþróttasögu, en það er þegar iþróttamenn U.t.A. unnu sinn fræga og eftirminnilega sigur á Landsmóti U.M.F.l. að Hvann- eyri 1943, i einni svipan geystist fram á völlinn heii sveit frjáls- iþróttamanna, sem allir unnu afrek á landsmælikvarða — afrek sem voru með þvi bezta á þeim árum Þessi atburður átti sinn mikla þátt i þvi að tendra eld i æð- um ungra frjálsiþróttamanna um land allt, og næstu árin á eftir uröu mesta blómaskeið i sögu frjálsiþrótta á Islandi. Forsögu þessa afreks þarf vart að ræða, slikur árangur næst ekki nema til Frh. á bls. 15 1926—1928 var hann kjörinn þar til starfa, enda fáir betur til þess verks hæfir en hann. Doktorsritgerð sina varði hann I Háskóla Islands 1934: Rimur fyrir 1600,en niu árum áður hafði hann skrifað rit Um islenzkar orðmyndir, bók, sem Jón Helga- son prófessor taldi hið merkasta verk á sinu sviöi, og er sá maður ekki vanur að hrósa mönnum nema hann sé neyddur til Ég ætla ekki að telja hér fram önnur rit Björns Karels Þórólfs- sonar, ritgeröir hans og útgáfur. En allt sem hann skrifaöi og gaf út var sama merkinu brennt: vandvirkni og þekkingu, sem þvi miður skortir mjög á vorum dög- um, þessum óöatlmum hraðans og óöagotsins. Björn Karel fór sér aldrei hratt. Honum lá aldrei neitt á. Hann gekk hægt.Virðu- legur i fasi, settlegur i framkomu, Ég ieit hann fyrst augum á stúdentamatstofunni i Háskólan- um i Kaupmannahöfn, og þá heyrði ég glottandi danskan stúdent segja: Der kommer lynet! Já, Björn Karel var ekki I ætt við eldinguna en hann var náskyidur þvi trausta og örugga sem er aðal visindamannsins. Viö vorum samtiða i Kaupmannahöfn i nær þvl átta ár. Viö urðum að ég held aldrei vinir i þeirri smámetra-merkingu, sem Islendingar leggja venjulega i það orð. En við urðum vinir i þeirri merkingu, sem Björn Karel hefði skilið orðið; góðir kunn- ingjar án allrar væmni. Og mér var vel kunnugt um það, að hon- um stóð ekki á sama um mig og hafði stundum dálitlar áhyggjur af mér. Arin sem ég var honum samtiða i Kaupmannahöfn hafði hann til að mynda töluverðar áhyggjur af ástalifi minu. Raunar var ég ekki einn um það. Hann átti marga áhyggjunóttina af ástalifi islenzkra stúdenta, og 1 „Sambandsfréttum” er sagt frá ráðstöfunum sem SIS hefur gert vegna Kaupfélagsins i Vest- mannaeyjum: „Við grennsluöumst fyrir um það, hvernig málin stæðu hjá Kaupfélagi Vestmannaeyja um þær mundir, er verið var að þegar hann varð var við, aö við stúdentarnir vorum dálitið dapureygir og sótti að okkur svartsýni, þá var hann fyrstur manna að hugga okkur og gefa okkur meðulin sem dugðu, og reyndust okkur alltaf vel. En fyrir utan læknisráöin, sem hann veitti mér og öðrum á Hafnar- árum minum.þá mun ég aldrei gleyma Birni Karel allt það sem hann kenndi mér,góðvild hans og mennsku og ekki sizt þetta: að kenna manni vísindalega að- ferðafræði, sem hinn mikli sagn- fræðingur Rómverja orðaði fyrst manna aö skrifa sögu: Sine ira et studio. Sverrir Kristjánsson Rafmagns- bilun á Akureyri Rafmagnsstrengur bilaði innan Akureyrar i gær, með þeim afleiðingum að útleiðsla af kerfinu varð svo mikil að taka varð rafmagnið af öllum bænum frá þvi hálf-ellefu til hálftólf fyrir hádegi. Viðgerð var lokið um þrjú leytið, og kom þá rafmagn á allan bæinn. ganga frá þessu bréfi. Félagiö er með fimm verzlanir i Eyjum, auk timbursölu, og þar er nýtekinn við kaupfélagsstjórastarfi Ragn- ar Snorri Magnússon, áður starfsmaður Oliufélagsins. Við náðum sambandi við hann I Eyj- um, og sagði hann okkur, að ein búð félagsins, verzlunin við Heimagötu, væri á hættusvæði, og væri bUið að gera ráðstafanir til að flytja vörurnar úr henni á ör- uggari stað. Lika hefði verið búið um bókhaldsgögn félagsins s.l. ár. Vörubyrgðir félagsins i Eyj- um taldi Ragnar, að myndu nema 10—12 milj. kr., en félagið var auk þess um það bil að taka við mikilli timbursendingu, sem þó tókst að snúa við. Þá gat hann þess einnig, að starfsmenn félagsins hefðu reynt að bjarga fólki i Eyjum um ýmsar nauðsynjar, einkum mat, eftir þvi sem hægt hefði verið, en verzlun er að sjálfsögðu engin opin. Starfsfólk félagsins telur um 30 manns, og mun Sambandið nU reyna að Utvega þvi atvinnu eftir þvi sem tök verða á. Þá hefur Sambandið einnig rekið um árabil vörusölu i Vestmannaeyjum, þaðan sem dreift hefur verið kjöti og kjötvörum ásamt framleiðslu- vörum verksmiðjanna á Akur- eyri. Starfsemi hennar liggur nU niðri sem annar atvinnurekstur i Eyjum. Sendibílstjórar taka í hjálparstarfinu Meðal þeirra fjölmörgu sem iagt hafa hönd á plóginn við hjálparstarfið vegna eld- gossins eru sendiferðabil- stjórar. Hefur veriö mikið annriki hjá þeim og ekki verið horft i aurinn, þvi mestmegnis hefur verið um sjálfboðaliös- störf að ræða. Við höfðumeambandvið þær þrjár sendibilastöövar sem starfræktar eru i Reykjavik, en þær eru Þröstur, Nýja sendibilastöðin og Sendibila- stöðin hf. Alls staðar feng - um við sömu svörin að al flestir bilstjóranna hefðu tekio þátt i þessum akstri. Fyrstu dagana eftir gosið var aðal- lega ekið milli Reykjavikur og Þorlákshafnar og Keflavikur, en siðustu vikuna hefur ein- göngu verið um innanbæjar- akstur aö ræða. Hjá Sendibilastöðinni hf„ var okkur tjáð að mikil ringul- reið hefði verið rikjandi og væru þess dæmi að fólk hefði hringt i allar stöðvarnar þrjár og tekið svo þann bil sem fyrst kom. Skapar slikt mikil vand- ræði fyrir stöðvarnar og tefur fyrir hjálparstarfinu. Einnig var okkur sagt að þakklætið hefði verið af heldur skornum skammti og starfsfólki stöðvarinnar jafnvel sýnd frekja og ruddaskapur. Rauði krossinn bauðst fyrst til að borga aksturinn og þyrftu bilstjórar einungis að sýna reikninga, en það var siðan afturkallað á þeim for- sendum að fólkið heföi fengið það mikla styrki að það gæti borgað sina flutninga sjálft. Þarna er um allmiklar fjár- hæðir að ræða fyrir bil- stjórana. Vildu þeir hjá Sendi- bilastöðinni gizka á að hver bílstjóri hefði ekið fyrir um hundrað þúsund krónur á hálf- um mánuði að jafnaði. Eitt dæmi hljóðaði þannig að einn bilstjórinn hefði verið kominn með reikning upp á þrjátiu þúsund eftir þriggja daga akstur. Auk akstursins hér uppi á meginlandinu hafa einhverjir bilstjórar farið Ut i Eyjar og ekið þar, og einnig hafa bilar verið sendir. —ÞH Skúli Þorsteinsson Ungmennafélagi kvaddur Æskan á eld í barmi. Æskan á bros á hvarmi. Æskan á draum I augum. Æskan er óskaneistinn. Æskan er vorið og hreystin. sem hann tekur viö starfi skóla- stjóra Barna- og unglingask. á Eskifirði. Alllengi form. Þegar litið er yfir starfsferil SkUla á vettvangi ungmenna- félaganna, held ég að enginn sé i Ráðstafanir vegna Kaup- félagsins í Eyjum

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.