Alþýðublaðið - 09.03.1977, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 09.03.1977, Blaðsíða 1
MIÐVIKUDAGUR 9. MARZ Biðstaða við Kröflu Talið að til tíðinda dragi í dag A siöustu mæliönn sem stóö frá þvi klukkan 1S á mánudag til klukkan 15 i gær dró heldur úr hraöa landris- ins á Kröflusvæ&inu, auk þess sem skjáiftafjölgun milii mælianna varö minni en undangengna sólarhringa. , A móti kom einn' skjalfti sem mældist 3,1 stig á Richter þannig aö útieyst orka á svæöinu hefur haldiö áfram aö aukast, ef miöaö er viö sföustu sólarhringa. Alls mældust 123 skjálftar á síöustu mæliönn og sem fyrr segir var sá sterkasti 3,1 stig og fannst hann greini- lega i Kröflubúðum. Aörir skjálftar voru allir frekar vægir, og upptök þeirra á svipuöum slóöum og undan- gengna sólarhringa. Er Alþýbublaöiö haföi samband viö Guöjón Petersen, fulltrúa Almanna- varnaráös rikisins i gærdag, höfðu ekki verið teknar frekari ákvaröanir um starfsfólk i Kröflubúöum. En sem kunnugt er, mæltist Almannavarnaráö til þess aö eitt hundrað starfsmenn sem voru I helgarfrfi um siöustu helgi kæmu ekki til vinnu aftur viö svo búiö. Aftur á móti var ekki talin ástæöa til að kveöja á brott þá rúmlega 70 starfsmenn sem voru á svæðinu og hafði þeirri ákvörðun ekki veriö breytt sfödegis f gær. Tiðinda að vænta? 1 stuttu samtali sem Alþýðublaöiö átti viö Guðmund Sigvaldason sfödegis i gær kom fram, aö landris á svæöinu var þá . komiö upp fyrir þá hæö sem visindamenn hafa almennt talið aö hefði i för meö sér umbrot á svæöinu. Taldi hann ólfklegt annaö en aö til tiöinda drægi þar nyröra annað hvort þá um kvöldiö eöa i dag. Ef svo yröi ekki, þýddi þaö aö vfsinda- menn yröu aö endurskoöa þær spár sem hingaö til hafa verið settar fram. GEK Frá fyrsta samningafundinum I gær. A efri myndinni má sjá hluta af samninganefnd Alþýöusam- bands tslands.ená þeirrineörinokkraaf fulltrúum vinnuveitenda. (AB-myndir ATA) Fyrsti fundur ASÍ og VSÍ: Hjálpum Viðræður hafnar Rúmenum! Framlögum veitt móttaka ó gíró 46.000 Sameinuöu þjóðirnar hafa sent út beiðnir til alira rfkis- stjórna un> framlög i formi hjálpargagna en ekki fjármuna til hjálparstarfsins vegna jarð- skjálftanna miklu i Rúmenfu. Þegar hefur veriö athugað með hverjum hætti væri hægt að koma fbúum landsins til hjálpar af Islands hálfu. Segir I frétt frá Rauða krossi isl. og Hjálpar- stofnun kirkjunnar.að erfiöleik- ar séu eins og sakir standi, á að koma hjálpargögnum til Rúmenfu héðan og ekki hag- kvæmt aö senda matvæii frá ts- landi alla leið til Rúmeníu. Þá segiraö Rauði krossinn i Rúmeníu hafi sent út beiðni um fjárframlög til hjálparstarfsins, en samtökin eru aöilar aö neyö- arnefndum Rúmeníu og hafa ákveönu og mikilvægu hlutverki að gegna i hjálparstarfinu. Rauöi kross íslands og Hjálparstofnun kirkjunnar hafa ákveöiö aö taka höndum saman um fjársöfnun til handa þeim sem orðiö hafa fyrir barðinu á náttúruhamförunum. Veröur tekiö á móit i framlögum á sam- eiginlegum giróreikningi þess- ara aöila nr. 46.000 i pósthúsum, bönkum og sparisjóöum um land allt, auk skrifstofu Hjálparstofnunar kirkjunnar aö Klapparstig 27, skrifstofu Rauða kross Islands aö Nóatúni 21, Reykjavikurdeild Rauöa krossins aö öldugötu 4, öörum deildum félagsins og sóknar- presfum um land allt. 1 fréttinni frá skipulagsaöil: um söfnunarinnar segir, aö þess sé vænst aö landsmenn bregöist vel og drengilega viö þessari hjálparbeiöni og sýni sem fyrr aö hugur þeirra og hönd séu reiðubúin til hjálpar þeim sem fyrir tjóni verða af náttúrunnar hendi. —ARH Fyrsti samningafundur ASÍ og Vinnuveitendasambandsins var haldinn i gær i húsakynnum vinnuveitenda við Garðastræti. Að sögn Bjöms Jóns- sonar forseta Alþýðusambandsins verða ályktanir Kjaramálaráðstefnu ASf sem haldin var i siðasta mánuði sá grundvöllur sem samninganefnd sambandsins starfar eftir og engar nýjar kröfur verða settar fram að svo stöddu. —hm Karvel um flokksstjórnarfund Samtakanna „INNAN VIÐ HELMINGUR FULLTRUA SAT FUNDINN Alþýðublaðinu barst I dag brcf frá Karvel Pálmasyni, þingmanni Samtaka frjáls- lyndra og vinstrimanua. Þar segir hann meðal annars, að I flokkssljórn Samtakanna eigi sæti 75 fulltrúar, en inn- an við helmingur þeirra hafi setið fund flokksstjórnarinn- ar um slðustu helgi. Auk þess hafi setiö fundinn nokkuö af stuðningsfólki Samtakanna af Reykjavikursvæðinu, sem ekki eigi sæti I flokksstjórn. Bréf Karvels fer hér á eftir: „Vegna frásagna af flokksstjórnarfundi Samtaka frjálslyndra og vinstri manna um siöustu helgi vill undirritaöur taka fram eftir- farandi: A umræddum fundi mætti undirritaöur og geröi grein fyrir þeim viðhorfum og þeirri niöurstööu, sem Sam- tökin á Vestfjöröum hafa komist að varðandi framtíö Samtaka frjálslyndra og vinstri manna. Niðurstaða þessi var tekin eftir miklar umræbur innan Samtakanna á Vestfjöröum og var endanlega ákveöin á kjördæmisráðstefnu á Núpi i sept. s.l. Efnislega var niöurstaðan á þa leið, að ákveðið skyldi að ekki yröi um að ræöa framboö af hálfu Samtakanna i næstu kosn- ingum, sem landssamtaka. Af þvi leiddi aö sjálfsögðu að ekki yröi um sameigin- lega stefnumörkun aö ræöa af hálfu Samtakanna, en hverri einingu flokksins þaö I sjálfsvald sett með hverjum Framhald a nls. 10

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.