Vísir - 05.07.1980, Blaðsíða 14

Vísir - 05.07.1980, Blaðsíða 14
vtsm Laugardagur 5. júll 1980. HÓTEL BÚÐIR Snæfellsnesi Nýjir aðstandendur Hótel Búða, Snæfellsnesi, bjóða sumargesti velkomna! Á Hótel Búðum er gistirými fyrir 50 manns í eins-, tveggja- og þriggja manna herbergjum. í matsal er boðið upp á úrvals veitingar- s.s. ýmsa kjöt og sjávarrétti, jurtafæði, sérbökuð brauð og kökur— og að sjálf- sögðu rjúkandi, gott kaffi. „Maturinn hjá þeim er alveg frábær!" (S. Gísladotlir, gestur aö Hótel Búóum) Möguleikartil útivistar á Búðum eru hinir fjölbreytilegustu — enda rómuð náttúrufegurð allt um kring. Búða- hraunið — fallega gróin ævintýraveröld; Lísuhólalaugin— rómuð heilsulind; hvítir sandar við opið haf, og síðast en ekki sízt jökullinn. Það er ógleymanleg upplifun að ganga á jökulinn. Upplýsingar í síma um Furubrekku. Gummímottur sem smða ma í allargerðirbíla. Fast á bensínstöðvum Shell Heildsölubirgðir: Skeljungur hf. SmáMörudeild-Laugawegi 180 simi 81722 Sparið Hundruð þúsunda með endurryðvörn a 2ja ára fresti RYÐVÓRN S.F. Smiðshöfða 1 simi 30945 Sporið tugþúsundir með mótor- og hjólastillingu einu sinni á ári BÍLASKOÐUN _&STILLIHG jr*1 v. s n-ioo á Hátún 2a. r--------------------------------- 99Meiri heidur aö vera frilla Bolivars en eiginkona nokkurs annars manns” Um Manuelu Sáenz, hermann og ástmey Simons Bolivars, frelsishetju Suður-Ameriku Árið 1822. Simon Bolivar er 39 ára. Hann er þá orðinn frelsishetja Suður-Ameriku — E1 Libertador. Manuela Saenz er 22ja, afburða falleg kona, jafnfær á hestbaki og á dansgólfinu. Við markskot og skylmingar I er hún jafnoki fremstu liðsforingja Boiivars. Dag eftir dag situr hún i söðlinum, búin riddara- stigvélum og þröngum | rauðum buxum, blakt- ■ andi svörtu herðaslagi úr flaueli og með hatt, sem skreyttur er fjaðra- | skúf. Ávall er taminn björn i fylgd með henni. Á kvöldin blómstrar hún eins og fegursta brönugras i iburðar- klæðnaði og hlaðin skartgripum. En þrátt fyrir allt þetta er svo sagt að samræður við hana hafi snert Bolivar mest. Það er eins og hér sé um þjóðsögu að ræða. Og saga er það vissu- I lega, ef til vill róman- * tiskasta og áhrifamesta I ástarsaga 19. aldar. Og það sem meira er, hún er alveg sönn. I Heillaði Garibaldi Ég fann hana löngu eftir aö hún var dáin, i smábókabúö i Nizza. Þaö á ég Garibaldi aö þakka, sem ég dái manna mest af stórmenn- um sögunnar. 1 Nizza er áhuga- vert lftiö Garibaldisafn og ég man glöggt þaö sem ég sá þar, því var þaö aö ég fletti upp i minningum Garibaldi, sem lágu af tilviljun á boröinu f fornbókaverslun. Ég staönæmndist viö linuna þar sem hann segir: „Hún heillaöi meira ■ en nokkur önnur kona sem ég hef ■ hitt”. Ég varö forvitinn. Hver var I hún, hvaö hét hún? f ljós kom aö ■ þaö varManuela Sáenz, hin mikla ást Símonar Bolivars. Svo viröist sem hún hafi hrifiö allt Umhverfi sitt, örlög hennar áttu lika eftir aö ■ töfra mig. Viö nánari könnun las ég um ■ hana i mörgum ævisögum frá Suöur-Ameriku, og alltaf I sam- bandi viö stóratburöi. Hún birtist fyrstá sviöi sögunnar áriö 1822 og þá i Quito f Ekvador. Simon Bolivar heldur innreiö sína I borgina eftir einn stórsigur sinn. Hann er 39 ára hefur lagt aö baki niutfu dagleiöir ásamt hersveit- ■ um sfnum yfir Andersfjöll, háö sex meiri háttar orrustur, eytt fimm herjum, og hefur sigraö Venezuela aö mestu ley ti og hlotiö viöumefniö E1 Libertador, frelsishetjan. Þaö eru tuttugu ár siöan hann kvæntist, þá nitján ára, I Matrid ungri stúlku, Maria Teresa del Toro y Alaysa. Hann missti hana átta mánuöum siöar. Hún fékk Hitabeltissótt á feröum þeirra hjóna f Venezuela og dó f Caracas 1803. Við krýningu Napoleons. Bolivar sór þess eiö aö gifta sig ekki aftur og hélt til Evrópu aö gleyma sorg sinni hjá tengdaföö- ur sfnum i Bilbao. En áriö eftir er hann kominn til Parfsar, þar sem hann er viöstaddur krýningu Napóleons. Honum finnst mikiö til koma, og þá eigi slöur hrifning fólksins en skart keisarans. Og þaö má ætla aö nú fari hann aö dreyma heiöur og hetjudáöir. Fyrst um sinn býr hann viö munaö I Lissabon, Madrid, Róm- arborg, Parfs og Vfn. 1 allra aug- um er hann Guapo, mikilsháttar maöur. I París er hann tiöur gest- ur i kvöldboöum Mma. Récamiers og Marc de. Staebs, og umgengst sjálfan Talleyrand. Hann sækir lika oft heim frænku sina, Fanney Trobriand de Vill- ars. Hann keppti um ástir hennar viö son Jósephine de Beauharjrnais. Fanney var sjö árum eldri en Bolivar og gift. Hún kallaöi sig „Teresu” hans og borgaöi i sifellu spilaskúldir Bolivars. Bolivar var einkar hrif- inn af henni. Þó viröist tár hennar ekki hafa snert hann eftir aö hann hitti Alexander von Humboldt. Humboldt lét i ljösviö hann aö nú væri kominn timi til aö Suöur- Ameríka öölaöist sjálfsstæöi. Bolivar ákvaö þá aö sigla heim. Fanney skrifaöi hann ekki árum saman. Þaö sýndi sig brátt aö Bolivar var einn af þeim mönnum sem geta ekki veriö án kvenna, en þó varö karlmennskan aö ganga fyr- ir öllu. Hreysti og hugrekki var ástrlöa hans. Hermannsheiöur var driffjöröin sem knúöi hann til sigurs á torfærum leiöum hvaö eftir annaö og aö lokum til taps. Kynntist henni á dans- leik. En nú kom aö þvf aö hann mætti jafningja sinum aö hugdirfö og viljakrafti. Hann var Manuela Sáenz. Bolivar veitti henni fyrst athygli i sigurvímu fólksins i Quito. Kvöld eitt kynntist hann henni á dansleik sem haldin var honum til heiöurs I borginni. Þá var Manuela 22ja ára. Hún haföi alist upp I Lima og gifst kornung doktor Thorne, sem var enskur og læknir í borginni. Auk þess sem hún var afburöa falleg kona skylmaöist hún og skaut f mark hverjum manni betur og var viö- kunn fyrir afrek sfn á hestbaki. I þessum greinum skákaöi hún flestum liösforingjum Bolivars. Hún skemmti öllum sem komu henni nær meö fyndni sinni og snaryröum og var gædd einstök- um persónutöfrum. Heitu daganna sat hún I sööl- inum, Iklædd einkennisbúningi sem hún haföi gert sjálf, i þröng- um rauöum buxum, reiöstigvél- um blaktandi svartri axlahllf úr flaueli, hatti meö fjaöraskúf. Hún elskaöi dýr einkum taminn björn, sem elti hana hvar sem hún fór og þaö var vföa. Blómstraði á kvöldin. A kvöldin blómstraöi hún eins og fegursta brönujurt, f allri sinni fegurö, jafn töfrandi á dasgólfi sem á hestbaki. Hún var augna- yndi allra, glæsilega klædd meö fjölda skartgripa. En þó var hún mest dáö fyrir samræöutöfra sina. Og þeir drógu Bolivar meira aö henni en nokkuö annaö. Eftir nokkra dýröardaga viö sigurfögnuö og ástarvfmu hélt Bolivar til Guayaquil, þar sem hans beiö bardagi viö San Martin hershöföingja þjóöhetju Argen- tinu. Þá yfirgaf Manúela sinn breska maka og slóst i för meö Bolivar. Hún reiö hvitum hesti og baröist af mikilli hreysti. Her- mennirnir kölluöu hana „La Libertadora” „(Frelsisval- kyrjuna)”. Bolivar kallaöi hana Simon Bolivar, frelsishetja Suö- ur-Amerfku. hinsvegar „Amable loca”, „stelpuflóniö yndislega”. Aö ári liönu var hann oröinn smeykur og fannst nóg um ráöriki hennar. Hann yfirgaf hana án nokkurra skýringa. Hún var of hættuleg fyrir hann og metnaö hans. Manuela snýr aftur. Eiginmaöur hennar, þolin- móöi Englendingurinn, var hinn hamingjusamasti aö heimta hana aftur. En þaö leiö ekki á löngu þar til Bolivar sá eftir öllu saman og Manuela barst bréf i hendur. „Bréf þin hafa huggaö mig og fyrirgefningarorö þln eru mér eina gleöi i fjarveru þinni. Bíddu eftir mér fyrir alla muni. Hefuröu heyrt? Hefur þú skiliö? Ef ekki, þá ertu ótrygg, van- þakklát og þaö sem verra er, óvinur. Þinnelskandi Bolivar”. Manuela lætur á sér skilja aö hún hyggi á ferö til London meö manni sfnum. Svar kemur um hælfrá Bolivar, þar sem hann kallar hana aftur til sin. Bréfi hans lýkur „...kemur þaö af þvl aö þú elskar ekki eins mikiö og ég? Ég skal svei mér kenna þér aö elska og þú ferö ekki fet, ekki einu sini þó aö Guö Faöir ætti I hlut”. Manilela snýr aftur til Bolivar. HUn var hamingja hans og raun. Hún er svo mikiö flón, sagöi hann eitt sinn viö Cordova, uppáhalds- hershöföingja sinn. Boliva átti I sffellu strföi viö sjálfan sig, þegar Manuela var meö honum. Hann sendir hana burt hvaö eftir ann- aö, en kallar hana jafnskjótt til baka. M.a. skrifar hann einu sinni til hennar, eftir aö hún hefur dvaliö nokkurn tima hjá manni sinum: „Manuela mln, fagra og góöa, ég hugsa um þig á hverju augnabliki, um örlögin sem þú hefur oröiö fyrir. Ég sé og harma þfna hræöilegu stööu. Þú veröur aö sættast viö þann sem þú elskar ekki og ég verö aö lifa skilinn frá þeim sem ég aödái. Já, ég tilbiö þig meira en nokkru sinni fyrr. Meö þvi aö sllta mig frá þér og ást þinni hafa tilfinningar mlnar margfaldast, tilfinningarnar sem bundu mig viö sál þina og hjarta, hjartaö sem ekki á sinn lika, Þegar þú varst min, elskaöi ég þig meira fyrir þitt töfrandi viömót en þinn ljúfa yndisleika. Nú finnst mér eins og heil eilifö hafi skiliö okkur aö. Endanleg ákvöröun mln hefur leitt mig til örvæntingar... A komandi tiö muntu veröa einsömul viö hliö eiginmanns íns. Ég mun veröa einmana i eiminum. Aöeins heiöurinn af þvi aö viö höfum sigraö okkur sjálf skal verða okkur til hugg- unnar...” Varla haföi Bolivar sent henni þessar linur fyrr en hann iöraöist þess og sárbænir Manuelu aö koma til sin aö fullu og öllu. Þá var hún á leiöinni. Kveðjubréf En áöur en hún lagöi upp, haföi hún skrifaö eiginmanni sinum svohljóöandi kveöjubréf.: „Nei, nei, nei, aldrei framar, I guöanna bænum. Hvaö græöiö þér á því aö neyða mig... Hvaö? Senor, þér eruö ágætur, óviöjafn- anlegur — þvi skal ég aldrei neita. En hlusta á, vinur minn, aö yfirgefa yöur vegna Bolivars hershöföingja er dálitiöj aö yfirgefa maka án yöar ágætu eiginleika ætti ekki aö vera neitt. Trúiö þér þvl eitt augnablik aö ég sem árum saman hef notiö ásta hershöföingjans og er viss um aö eiga ástir hans I framtíöinni, gæti samþykkt aö vera kona Fööur- ins, Sœiarins eöa Heilags Anda — allra blessaörar þrenningarinn- ar? Ég harma aöeins, aö þér eruö ekki ennþá betri maöur, svo aö ég meö þvi gæti heiöraö hann ennþá meira með þvi aö yfirgefa yöur. Mér er ofurljóst aö ég get aldrei sameinast honum i þvi sem þér kallið heiöarlegri ást. Nú jæja, Englendinur hjarta mlns, ég hef meiri heiður af þvi aö vera frilla Bolivars en aö vera eiginkona nokkurs annars lifandi manns. Ég hef engar áhyggjur af þeirri.... stefnu sem menn finna upp til þess aö kvelja sjálfa sig. A himnum skuluö þér og ég gifta okkur aftur, en aldrei á þessari jörö. I Paradis skulum viö lifa aö englahætti algeru andlegu lifi (sem er nokkuö erfitt fyrir menn). Þar mun allt veröa á enska vfsu, þvf aö tilbreytingar- leysi er ykkar einkaréttur (f ást á ég viö), f hagkvæmum hlutum er ekki lengur neina framtakssemi aö finna. Þaö er enginn gleöi yfir ást þeirra, samræöur þeirra án tignar. Göngulag þeirra er þving- aö. Þeir standa upp og setjast varkárlega, þeir hlægja ekki aö sinni eigin fyndni. Og ég, óhamingjusöm dauöleg, sem hlæ aö sjálfri mér, aö yöur, aö allri þessari ensku alyöru, hve mikiö verö ég aö þola á himninum. Nákvæmlega jafnmikiö og ef ég yröi aö lifa i Englandi — eöa ef til vill f Konstantinopel, þvi aö Eng- lendingar eru haröstjórar gagn- vart konum. Þér voru þaö þó aldrei viömig, ó þvert á móti, bér voru umhyggjusamari en Portúgali. Er ég smekklaus? En Rústir viö Tiahuanaco, þar sem var miöstöö menningarlffs fyrir tfö Inkanna.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.