Réttur


Réttur - 01.09.1963, Blaðsíða 60

Réttur - 01.09.1963, Blaðsíða 60
V E N T U R A L 0 R E N Z 0 : „FuUtrúar vestræns lýðræðis4* í Ekvador Valdarán hersins í Ekvador 11. júlí s.l. sannaði enn einu sinni hvernig farið er að því að beita ofbeldi undir yfirskyni þess að verið sé að „vernda lýðræðið gegn kommúnismanum“, en þessari aðferð beita bandarískir heimsvaldasinnar hvarvetna lil þess að slíta upp hvern lýðræðissprota og hrjóta þjóðfrelsishreyfingar undirokaðra landa á bak aftur. Valdaránið hófst með ofsalegri herferð gegn kommúnistum og öðrum lýðræðissinnum af hálfu hægrimanna í því skyni að rugla haráttu almennings gegn fátækt og réttarbrotum, gegn áþján er- lendra einokunarhringa og innlendra auðburgeisa. Bandaríska leyniþjónustan tók virkan þátt í þessari iðju í Ekvador eins og í öðrum rómönskum Ameríkuríkjuin. Um það komst Manuel Araujo Hidalgo, fyrrverandi innanríkisráðherra og áður forseti neðri deildar þingsins í Ekvador, svo að orði í viðtali við blaðamenn fyrir nokkru: „Bandaríska leyniþjónustan er að framkvæma áætlun sína um að vekja ólgu í landinu og húa þannig sálfræðilega í hag- inn fyrir ofsóknir gegn stjórnmálaflokkum, samtökum og einstak- lingum sem ekki styðja stefnu Bandaríkjastjórnar.“ Löngu áður en valdaránið var framkvæmt tóku yfirvöldin að fangelsa föðurlandsvini og lýðræðissinna, bæði einstaklinga og heila liópa, í því skyni að skapa það andrúmsloft oíbeldis og ógnar sem nauðsynlegt er lil þess að framkvæma valdarán. Yfirleitt varð að sleppa föngunum eftir nokkra daga vegna þess að allar lagalegar forsendur skorti. I marzmánuði síðastliðnum var lil dæmis einn af miðstjórnarmönnum Kommúnistaflokksins handtekinn ásamt stór- um hópi stúdenta. Þeir voru ákærðir fyrir að hafa ráðizt á starfs- mann kvikmyndahúss sem þá var að sýna bandarískar áróðurs- myndir gegn Sovétríkjunum. Ákæran var þvílík fjarstæða að emh-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.