Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.04.1971, Blaðsíða 98

Kirkjuritið - 01.04.1971, Blaðsíða 98
og erlendis SÆNSK HUGVEKJA UM SKÓLAMÁL Skólamál eru á döfinni hér á landi um þessar mundir og í ráði að gera ýmsar breytingar á kennslu og námsefni. Þar munu kristin frœði einnig koma við sögu. Sœnskur skólamaður og rithöfundur, David Hedegárd, dr. theol., víkur að kristindómsmálum í sœnskum skólum í tímaritinu ,,Fast Grunn" og segir þar m. a.: ,,Ohœtt mun að fullyrða, að mikill hluti sœnsku þjóðarinnar heldur fast við kristin- dóminn, í vissum skilningi, eða telur að minnsta kosti, að kristindómurinn sé nokkurs virði. Vér fengum óvœnta sönnun þess árið 1963. Þá lá fyrir tillaga um að draga úr kristin- frœðikennslunni í nýja menntaskólanum. Þá brugðust trúaðir menn hart við. Yfir tvœr milljónir manna skrifuðu undir áskorun þess efnis, að kennslustundum í þessari námsgrein yrði ekki fœkkað. Hins vegar kemur í Ijós, sé litið á málin frá annarri hlið, að fáfrœði manna getur vart orðið meiri en raunin er varðandi kristna trú og kristið siðgœði. Þetta er afleiðing þess, hversu kristindómsfrœðslan í skólum vorum hefur sífellt sett ofan síðan árið 1919. Þá var hœtt að binda frœðsluna við játningar kirkjunnar. Og kver Marteins Lúthers varð bannfœrð bók. Nú bera einungis börn frá trúuðum heimilum nokkurt skynbragð á, hvað kristin kenning er. Hinn kunni rithöfundur, Sven Stolpe, sem mikið hefur skrifað um menningarmál, er lektor í sœnskri útborg. Hann lýsti því yfir fyrir skömmu, að meirihluti nemendanna í skóla hans vœru ,,alveg ótrúlega fáfróðir um kristindóminn". ,,Þeir þekkja ekki einu sinni undirstöðuatriðin. Þeir hafa ekki hugmynd um, hver Job er. Þeir geta talað um guðspjall°' mennina tólf. Þeir geta ekki nafngreint e\fl° einasta spámann Gamla testamentisins. Én frumhugtök kristindómsins eins og synd, fydr' gefning, endurfœðing og náð eru þeim líkö algerlega framandi". Frœðslukerfið hefur verið endurskoðað hvc^ eftir annað á síðasta áratug. Og endurskoð- unin hefur að sjálfsögðu einnig snert kristin* frœðina. Nú um stundir á þessi grein að heil° trúarbragðafrœði. Skýringin er sú, að öðrufl'1 trúarbrögðum en kristindómnum hefur veri^ œtlaður œ hœrri sess í frœðslunni. Nú sjáum vér nýtt hœttumerki. Þessi gre'n á ekki lengur að vera sérstök grein í náms' skránni, heldur sameinast hópnum, ,,greinar til upplýsingar". Margir hafa látið í Ijós þann ugg, að þetta kunni að leiða til þess, að námS' greinin verði felld niður úr skólanum — efl,r krókaleiðum. Vér erum sjálfsagt allmargir, sem lítufl1 svo á, að slíkt bœri naumast að harma. Sanfl' leikurinn er sá, að guðleysingjar hafa korrflzí í áhrifastöður varðandi samningu frœðsluskmr og kennslubóka. Kennslubók er ekki viðurkennd, ef guð' leysingjarnir hafa eitthvað við hana að ot' huga. Eg samdi fimm kennslubœkur á árufl' um 1950—1960, og voru þœr samþykktör af skólayfirvöldum. Nú er ekki lengur heirrfl'* að nota þœr. í stað þess hafa guðleysingjarnir nú Iö9f lið sitt við samningu kennslubóka í trúar' bragðasögu. Leiðtogi hinna vígreifu guðleys' ingja er skólamaðurinn Stellan Arvidson. Honr1 er einnig formaður samtaka þeirra, ,,Förbundeí för religionsfrihet". Hann hefur í samviflflu við tvo frjálslynda guðfrœðinga gefið ^ 96 j
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.