Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1953, Blaðsíða 53

Eimreiðin - 01.10.1953, Blaðsíða 53
Kalígúlct og musterið í Jerúsaiem, Eftir Flnvius Jósefus. IFrásögn þessi er VIII. kapítuli XVIII. bókar Fornfræða (Antiquitat- es> Jósefusar. Er næsta merkilegt að rifja þetta upp nú, er Gyðingar eru í andstöðu við Englendinga o. fl., og má þá sjá, hve líkt skapferiiö Var þá og nú.] I. Uppþot mikið varð um þessar mundir í Alexandríu milli Gyðinga, búsettra þar, og Grikkja. Kaus þá hvor þeirra flokka, er á greindi, Þrjá1) sendiherra, er fara skyldu til Kajusar.2) Einn þessara sendi manna frá Alexandríumönnum var Apíón, og mælti hann mörg Jastmælisorð gegn Gyðingum. Meðal annars bar hann þeim á brýn, að þeir vanræktu að sýna keisaranum skyldan heiður. Þetta sann- aðist meðal annars af því, að þegar allar aðrar þjóðir, er lutu Rómaveldi, kepptust við að reisa Kajusi ölturu og musten og veittu honum hvarvetna lotningu, sem væri hann einn af guðum Þeirra, skæru Gyðingarnir sig úr einir og teldu sér vansæmd að reisa honum líkneski og vinna eiða í nafni hans. Margar slíkar s3kir bar Apíón á Gyðinga í þeirri von, að reiði hans upptendrað- ist gegn þeim, enda mátti þess vænta. Fíló, foringi sendisveitar Gyðinga, afbragðsmaður í alla staði, bróðir Alexanders alabarks3), vellærður maður í heimspeki, bjóst "ú til þess að svara ásökunum Apíóns. En Kajus bannaði honum það, og bað hann hafa sig á brott. Og hann var svo bálreiður, að . helzt leit út fyrir, að hann myndi gera þeim eitthvert mikið mein. Þegar Fíló varð fyrir þessari árás fór hann út og sagði við Uyðingana, sem með honum voru, að þeir skyldu ekki láta hug- fallast. Að vísu sýndu orð Kajusar, að hann væri reiður við þá, 1) Filó, spekingurinn alkunni, var foringi fararinnar af hálfu Gyð- inga, og greinir hann á við Jósefus um fjölda sendimannanna. Apíón var foringi grísku sendinefndarinnar. 2> Þ. e. Kalígúla keisari. 3> Alabarkinn var nokkurs konar landshöfðingi Gyðinga í Alexandriu. 19
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.