Hlín - 01.01.1919, Blaðsíða 61

Hlín - 01.01.1919, Blaðsíða 61
Hlin 61 lieilsu. Því upplýstari sem konan er, J>ví Lúsari mun hún að klæða sig og börn sín skynsamlega og þó fagurlega, því betur mun hún hæf að prýða heimili sitt og gera }>að vistlegt fyrir mann.og börn. Því lengra sem hún er kom- in andlega, því fúsari mun hún að játa, að uppeldi barna er bæði list og vísindi, sem meira vit þarf til en móður- kærleik einan. Þegar maðurinn og konan vinna utan heimilis og leggja sinn skerl bæði í {>að, þá falla burtu margar áhyggjur. Hvíldarlaust strit er ]>á úr sögunni; konur geta jafm og menn lesið og þroskað anda sinn á annan hátt. Sumum mun finnast tómlegt, }>egar J>essi áhyggju- heimur er orðinn laus við áhyggjur, hreinn, liollur og honum vel stjórnað. Um hvað eigum við að liugsa, hvað að gera? Hvað á karlmaðurinn að gera, }>egar hann þarf ekki nema einn tíunda liluta af því, senr hann nú vinnur sjer inn til þess að fjölsyldan geti lifað? Og svarið er: Þegar við þurfum ekki að verja öllum okkar tíma til að 'vinna fyrir sjálfum okkur, munum við ltafa meiri gleði af að sjá um aðra —■ að vinna í þarl'ir þjóð- fjelagsins. Ogþá munu sjást framfarir í heiminum! r- Avarpstitlar kvenna. Jeg sá í einhverju sunnanblaðinu — jeg held það hafi verið í ,,19. júní" — að konur í Reykjavík liefðu verið að ræða um, að konum yrði fenginn einn.sameiginlegur titill, eins og karlmönnum, og liafði helst verið stungið upp á, að allar konur væru skrifaðar „frúr“. Það væri
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Hlín

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.