Dagskrá: tímarit um menningarmál - 01.01.1957, Blaðsíða 36

Dagskrá: tímarit um menningarmál - 01.01.1957, Blaðsíða 36
 GRÍMUR JÓNSSON: 3 FRÁSAGNIR kúar ettu tiiw^ur? Ég er vindur, og ég leik mér milli trjánna, rek þoku milli fingra mér og blæs rykinu hátt í loft. Vindur, hvert ertu að fara? spyr lítill drengur. Hann fálmar báðuin hönd- um út í loftið, en vindurinn snýr honum við og hristir hann til og hleypur hlæjandi leiðar sinnar. Hvert ertu að fara, vindur? Lítill drcngur vill fljúga en kemst ekki úr sporunum. Ó, sagði stúlkan. Hún stóð á vegarbrún, ung og hrein, og vindurinn kyssti hana af ástríðu og gældi við hana áleitnum fingrum. Ó, sagði stúlkan og brosti. Hún var svo ung og vissi ekki að vindurinn hafði sakleysi hennar á braut með sér. Ég er vindur, og ég hleyp yfir heiðar og dali, mannabyggð og landleysu, og hlátur minn bergmálar í fjöllunum. Gættu þín að villast ekki, segir gamall maður vorkunnlátur. Hann stendur á torginu með staf og hvítar hærur og hefur skömm á öllum galgopaskap. Bráðum hleypur hann á eftir hattinum sinum og bölvar. Ég er vindur, og ég hleyp hlæjandi leiðar minnar. En hvar er það sem ég leita, hver ert þú sem ég leita á fjalli og í dal, í grænum skógi og á blásnum mel? 34 DAGSKRÁ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Dagskrá: tímarit um menningarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagskrá: tímarit um menningarmál
https://timarit.is/publication/1059

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.