Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1942, Blaðsíða 7

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1942, Blaðsíða 7
TIMARIT MÁLS OG MENNINGAR RITSTJÓRI: KRISTINN E. ANDRÉSSON 1942 • MAÍ • I. HEFTI „ILLA ER KOMIÐ ÍSLENDING". Formaður MenntamálaráSs reyndi það, sem í hans valdi stóð, í einum langhundi sínum um jólaleytið að efla lítilsvirðingu er- lendra ríkja á sjálfstæði landsins með því að leitast við að sanna „undir smósjá tveggja heimsvelda“, að bókmenntir og listir væru nú ekki til á íslandi, en áður höfðu sömu heimsveldi lýst yfir því á opinberasta vettvangi, að einmitt vegna bókmennta sinna og lista mundi ísland fá að lifa áfram sjálfstætt ríki. Það hljóta að vera töluverð vonbrigði fyrir Pétur Þríhross og aðra agenta Júels, að vera ekki taldir með mönnum þar á þingum, sem er- lend ríki lýsa tilverurökum íslenzks sjólfstæðis, heldur skuli bók- menntir landsins og listir, skáldin og hinir úthrópuðu listamenn, liljóta þar allan heiðurinn. Einstæðu meti náði þó fjandskapur þessara agenta, þegar þeir tóku til að storka íslenzkum myndlistainönnum með því að heimsækja þá, eftir að hafa á prenti valið þeim hæðilegustu orð málsins, þar á meðal kallað þá „dóna“. í þeirri ferð gerðu þeir tilraun þó, sem landfleyg er orðin af frásögnum dagblaðanna, til að heiðra málarann Jón Þorleifsson fimmtugan. (Þegar lista- menn höfðu flestir neitað að opna ribböldum þessum dyr sínar, óku þeir heim til Jóns Þorleifssonar að Blátúni og reyndu að leggja hendur á listamanninn á heimili hans, og formaður Mennta- málaráðs hótaði að koma því til leiðar, að hús hans yrði tekið af honum og hann gerður öreigamaður.) Annars finnst formanni Menntamálaráðs, að í hinu skugga- lega niflheimalífi síðustu ára sinna fái hann seint ofsvert dánar- minningu sina, — það sýna bezt skrif eins og „Hvíldartími i íslenzkum bókmenntum og listum“ og aðrar þvilíkar ritsmíðar hans, sem reka nú hver aðra og stefna allar að því að ómerkja frömuði íslenzkrar nienningar á sviði lista og bókmennta. Hef- ur sjaldan verið lotið jafn lágt til að drekka úr hóffarinu eins og þessi aumingja maður gerir i niðskrifum sínum um íslenzka listamenn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.