Morgunblaðið - 28.02.1915, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 28.02.1915, Blaðsíða 1
Keykjavíknr 'Bio Biograpli-Theater I kvöld kl. 6, 7 og 8: Taflmaðurinn raOskur gamanleikur í 2 þáttum Bubbi & Co. ~^_Agætis gamanleikur. Kl. 9 — 10 r/2: Skemtikvöld. Hljómleikar 14 manna hljóð- ferasveitar, og ofannefndar 2 úrvals gamanmyndir. ^antið aðgöngumiða í síma 475 „ _ til kl. 5 síðd. ®lin kosta tölusett 8$ og 60 a. ,tr kl. 6 fást aðg.m. að skemt- ^Pjnoi kl. q—ioVn í Gamla Bio. I Hérmeð tilkynnist að mððir og ,en9damóðir okkar Rósa Matthíasdótt- 'r andaðist 20. þ. m. Jarðarförin er veðin þriðjudaginn 2. marz og byrj- ar með húskveðju kl. II1/, frá heimili ? Laugaveg 35. Hin framiiðna skaði að kranzar yrðu ekki látnir á Klst« sina. Reykjavik 27. febr. 1915. etQa Helgadóttir, Jónatan Jónsson. s nnilegt þakklæti vottum við öllum, i *** sýndu okkur hluttekningu við °arför Þórðar sáluga Magnússonar 8 8|,ekkuholti. Rvik 27. febrúar 1915. ra ekkju og börnum hins látna. Ip. u. m. 4 Y.-D. fundur. Allir drengir 10—14 ára velk. 8r/2 Almenn samkorria. Allir velkomnir. V, skóhlifarnar amerísku, reyn- ast hér á landi allra skóhlifa oeztar. 0o(i-Miln© slöngur og gummihringir á '"freiðar, með stál-plötum, án, eru notaðir um allan "eim. öe*Tess reRnkápurnar ensku, mæl: •fj^ með sér sjálfar. °ðsirraður fyrir ísland, e. Eiríkss, Reykjavik íslenzk kol. c? Jyrsía sinn veréa ísfanzR Rol seíó í &ilasgo®grunninum mánuóaginn 1. marZy Jrá Rí. 10~~Z. ^JeróiÓ ar á síaónum Rr. pr. sRp. Kvöldskemtun heldur Kvenréttindafélagið í kvöld, 28. febr., kl. 9 í Good-templarahúsinu. Aðgöngumiðar kosta 1 kr. og fást í Goodtemplarhdsinu frá kl. 4. Erl, símfregnir. Opinber tilkynning M brezku ntanríkisstjórninni i London. (Eftirprentun bönnuð). Skýrslur Rússa. Þelr vinna sigur viða hvar. London 25. febrúar. Útdráttur úr opinberum skýrslum Rússa frá 24.—26. febrúar: Tvö rússnesk tvifylki brutust í gegn um fylkingar óvinanna í skóg- inum í Augustow-héraði þann 23. þessa mán., og aðrar leifar rúss- nesku höfuðdeildarinnar, sem Þjóð- verjar umkringdu, veita óvinunum enn viðnám. Mikilsverð orusta stendur enn i Njemen héraði á hægri bakka Norevo og svæðinu frá Bobr til neðri Weich- sel. Framfylkingar Rússa eru nú allskamt frá Njemen og Rússar brutu á bak aftur litla liðssveit óvinanna, sem komst yfir ána nálægt Swieto- jancz. Þjóðverjar héldu áfram skothrið á Osowiec þann 25. þ. m. og höfðu til þess stórar fallbyssur. Rússar hafa unnið mikilsverðan sigur í Prasnysz-héraði eftir ákafa orustu. Þjóðverjar voru hraktir 25 milur aftur á bak og 24. og 25. þ. mán. tóku Rússar þar 30 fyrir- liða og 2600 hermenn höndum, 7 fallbyssur, 11 vélbyssur og feiknin öll af herbirgðum að herfangi. Þjóðverjar gerðu grimmilega árás á Rússa milli Bobr og Edvabno, en voru brotnir á bak aftur og biðu feikna manntjón. í Mið-Póllandi hófu Þjóðverjar sókn nálægt bóndabænum Mogily, sem er á vestri bakka Weichsel. En eftir harða orustu náðu Rússar tveim- ur fremstu skotgröfum þeirra og tóku þar rúmlega 400 manns hönd- um og nokkrar vélbyssur að her- fangi. Þann 22. þ. m. tóku Rússar 3 raðir af skotgryfjum óvinanna á 901. hæðinni í Karpatafjöllum skamt frá Zavadka og fyrir sunnan Tuchla tóku þeir Rosanka-hæðina. í Austur-Galiziu stóð hörð orusta hjá Tchetchova-ánni. Þar gerðu ^ússar áhlaup um nótt og hröktu Austurríkismenn frá mjög þýðingar- miklum stöðvum og biðu óvinirnir mikið manntjón. Hellnsundsvígin eyðilögð. Tundurdufl slædd úr sundinu. London 26. febrúar. Útdráttur úr opinberum skýrslum Frakka frá 24.—26. þ. m. Herlið Belga varð að hörfa úr litlum hluta skotgryfja þeirra, sem það sat í, en náði skotgryfjum aftur 25. þ. m. Stórskotaliðsorustur hafa staðið við Lombaertzyde og báru banda- menn hærra hlut frá borði og eyði- lögðu skotvígi og varðstöðvar óvin- anna. _____NÝJA BÍÓ víijk stálkonungsins, ágætur danskur sjónleikur í 3 þáttum og 85 atriÖum. Aðalhlutverkiö leikur Ciara Wieth. N Myndin er m.a. leikin i skipasmiða- verksmiðjum Burmeister & Wain þeg- ar vélarnar aru i gangi. ILeikfélag Reykjavikur SfMir annara eftir Einar Hjörleifsson Sunnud. 28. febr. kl. 8r/2. Aðgöngumiðar seldir i Iðn.m.h. frá kl. 10—12 og eftir 2 í dag. I Pantaða aðg.m. verður að sækja I fyrir kl. 3, daginn sem leikið er. Biðjið ætíð um hina heimsfrægu Mustad ðngla. •trO Búnir til ai 0. Mustad <& Sön Kristjaniu. Skrifstofa Eimskipafélags Islands í Reykjavík er i Hafnarstræti 10 (uppi) Talsími 409. f Kaupmannahöfn: Strandgade Nr,21. Alþýðcfræðsla fél. Merkúrs. Björn Kristjánsson bankastjóri flytur erindi um Tollmál í dag kl. 5 síöd. í Iðnó. Bretar ráku af höndum sér áhlaup Þjóðverja á Ypres 25. þ. m. og náðu 100 metrum af skotgryfjum óvin- anna hjá La Bassée-veginum. í Champagne sækja Fiakkar jafnt og þétt fram fyrir norðan Perthes og Mesnil. Þeir hafa tekið skot- gryfjur óvinanna og eru komnir upp

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.