Morgunblaðið - 28.02.1915, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 28.02.1915, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ Hvaða litir eru haldbestir? Auðvitað þeir, sem búnir eru til aí F. C. Möller umboðssali för 'ltan með Sterling í t’jrrakvöld. fþróttamenn efna til kapphla"Ps víðavangi á sumardaginn fyrsta, saroan ber augljsingu í blaðinu. Sadolin & Holmblad & Co’s Eftf. Kanpmannahöfn, því þeir hafa bezta efnið og mesta reynslu í að búa þá til. Biðjið því ædð um máiningavörur með þeirra merki. Aðalumboðsmenn: Nathan & Olsen. íslenzku kolin frá Dufansdal, er" nú komin á markaðinn hér í bæn"111 og verður bjrjað að selja þau a ntorg un. Þau eru ódýrari en önnur kol °o er Morunblaðinu tjáð, af kunnug""1 manni, að þau logi og gefi góðan hita| Munu menn fagna þessu, einkum kolin rejnast eins vel og orð fer af. Skautakapp- tjíaup um Btaunsbikar- inn (500 og 1500 stikur) hefst 1 dag kl. 2 á Tjormmu. Þar keppa aðrir eina ágætis skantamenn og Olafnr Magnússon og Signrjón Péturs- son og ýmsir fleiri. Aðgangseyrir fyrir félagsmenn og aðra er 25 aura, fyrir börn 15 aura. Aðgangs- eyrir er sá sami hvort sem menn standa við girðingnna að ntan eða innan. Að kapphlanpnnnm loknnm verðnr skantabrautin opin til afnota. I»eir, sem til mín leita og hafa nauman tíma, geta fengið að koma á sérstökutn tíma, ef þeir semja um það áður í síma 270. Mig er að hitta í annari lækninga- stofu minni Hverfisgötu 14 því nær allar móttökustundir (kl. 10—2 eg 4—6. Brynj. Björnsson tannlæknir. á hálsana þar sem Þjóðverjar hafa haldið til. Nánari fregnir eru nú komnar af sigri Frakka hjá Les Eparges.. A litlu svæði, sem Frakkar tóku, lágu 6oo Þjóðverjar dauðir og að því er fangar segja, féllu 3000 manns af tveim hersveitum (regi- ments), sem ósigur biðu á þessu svæði. Milli Argonne og Meuse sóttu Frakkar fram í Cheppu-skóginum og i Brule-skóginum. Frakkar sóttu einnig fram í Apremont-skóginum. Frakkneskir flugmenn köstuðu meira en 60 sprengikúlum á stöðvar, lestir og liðsafnað Þjóðverja í Cham- pagne og bar það góðan árangur. Flotamálastjórnin tilkynnir að í skothríðinni á Hellusundsvígin hafi 4 ytri vígin verið aigerlega eyðilögð. Eitt þeirra var skipað þýzku liði eingöngu. Það er farið að slæða upp tundurdufl í sundinu. Beiti- skip og fallbyssubátur flota banda- manna vernda skip þau sem það gera. Erl. simfregnir. frá fréttarit. ísafoldar og Morgunbl. Kaupraannahöfn, 27. febr. Stórorusfca geisar nú á landamær- um Austur-Prússlands. — Fjármálaráðherra Dana hefir lagt 3 ný skattafrumvörp fyrir fólksþingið. Ameríkufttrin. Það mál er nú svo langt komið, að stjórn Eimskipafélagsins hefir fastá- kveðið, að senda »Gullfoss« til New York fyrstu ferðina héðan. Að öllum lfkindvim verður skipið ekki tilbúðið til ferðar frá Kaupmannahöfn hingað til Reykjavlkur fyr en nokkrum dög- um á eftir áætlun þeirri, sem fyrst var gerð. Býzt félagsstjórnin við því, að »Gullfoss« muni fara frá Kaup- mannahöfn 27. marz áleiðis til Reykja- víkur, og ætti skipið því að koma hór um 6. apríl. Það mun flestum vera það gleðiefni, að Eimskipafélaginu hefír tekist að ráð- stafa þessu máli þannig, að úr ferðinni verður. Menn sjá það æ gleggra, að oss hlýtur að vera það mikill hagnað- ur, að viðskifti vor beinist sem mest til Vesturheims. Mikið af þeirri nauð- synjavöru, sem vór þörfnumst, er ódýrara í Vesturheimi en annarsstaðar og sú litla tilraun, sem gerð hefir verið til þess að finna markað fyrir íslenzkar afurðir í Bandaríkjunum, hefir borið sórlega góðan árangur. Það er ekki óhugsandi, að ísland gæti haft stórhagnað árlega af því, að hafa bein skiftl við Ameríkumenn, milliliðalaust með öllu. Hvað Gullfoss-ferðinni viðvíkur, þá hefir þegar verið pantað nær alt rúm í skipinu fyrir vörur, Er vór í gær spurðurnst fyrir hve mikinn flutning skipið mundi hafa frá New-York, var oss tjáð að 825 smálestir af 900 alls, væru pantaðar. Margir kaupmenn hór í Reykjavík hafa talað um það, að taka ser ferð á hendur með Gullfoss til New-York. — Sýnir það áhuga kaupmannastóttar vorrar fyrir þessu máli. ------ O A G U ó rý I N. I Aftnæli í dag: Bergþór Vigfússon, trósmiður. Þorsfceinn Þorgilsson, kaupmaður. Sólarupprás kl. 7.44 f. h. S ó 1 a r 1 a g — 5.37 síðd. Háflóð er í dag kl. 4.37 árd. og — 4.55 síðd. Veðrið í gær: Vm. logn, snjór, frost 3.2. Rv. a.s.a. st. kaldi, frost 5.1. ísaf. n. snarpur vindur, snjór, frost 8.0. Ak. s. kul, frost 8.5. Gr. s. andvari, frost 14.0. Sf. logn, frost 7.1. Þórsh., F. v. st. kaldi, hiti 0.5. Þjóðmenjasafnið opið kl. 12—2. Náttúrugripasafnið er opið kl. D/2-2V2. Guðsþjónustur i dag 2. sunnudag í föstu (Guðspj. Konan kanverska, Matth. 15, Mark. 9, 16,—28. Matth. 20, 29.—34) í dómkirkjunni kl. 12 síra Jóh. Þork., kl. 5 síra Bj . Jónsson. í fríkirkjunni í Reykjavík kl. 12 síra Ól. Ól. í fríkirkjunni í Hafnarfirði kl. 6. síra Ól. Ól. í þjóðkirkjunni í Hafnarfirði kl. 12 á háegi. Skemtun verður haldin í kvöld til ágóða fyrir kvenróttindafólagið. Meðal annara leika þau frú Bríet Bjarn- hóðinsdóttir og Andrós Björnsson f dálitlu leikriti, 3em heitir »Brúðkaups- kvöldið«, Uppboð var haldið kl. 2 1 gær að Lækjarhvammi. Var þar selt kýr og hestar og töluvert af töðu. Hotel Island. Eftir nokkra daga flytur Theodor Johnsen kökugerðar- maður sölubúð sína í Hotel Island. Hafa stórar dyr verið gerðar á norður- hlið hússins og stórir gluggar. Verður þar eflaust gotfc að vera. Lúðraflokkur K. F. U. M. fer ur að Vífisstöðum f dag kl. U leikur þar á horn sjúkliugum 1 skemtunar. í floknum eru 14 menli með 10 horn, bumbu og 2 klarenet- Klæðaverksmiðjan Iðunn var sel á uppboði í gær. Hæsta boð var 39.500 krónur og átti það hlutftf0!^ hér f bænum, sem stofnað var í þelDl tilgangi og nefnir sig h.f. Nýja Iðunn. Hlutafó þess er 50 þús. krónur °S skiftist í 500 og 100 króna hlut" Landsbankinn krafðist þess þá að 8 r yrði lögð út eignin og mun það senni lega gert. Alþýðufræðsla Merkurs. í heldur Björn Kristjánsson bankastj. fyr irlestur um tollmál. Væntanlega verð"r hann vel sóttur og á fólagið þakkl»tl góðra manna skilið fyrir dugnað sin" og góða viðleitni. Kanadamenn illa skóaðir. Þegar Kanadaherliðið kom til lands í haust og tók að æfá sig ^ Salisbury Plains, lenti það i mestn vandræðum vegna þess hvað Pa° illa skóað. Liðið hafði fengið nýia skó áður en það lagði af stað fr Kanada, en þeir láku eins og hnp’ svo hermennirnir voru blautir í ^ urnar allan daginn. Enska stjórnio lét þá gera þeirn nýja skó og gea þá alt að óskum. , Nú hefir forsætisráðherrann 1 Kanada, Sir Robert Borden, lýst i þvi í þinginu i Ottawa að hann ha sett nefnd til að rannsaka skómá 1 Hljóðsýnir. Prófessor E. E. Furnier d’Albe 1 Lahore á Indlandi hefir fundið UP. verkfæri, er hann nefnir hlj^ðsy^ (Phonoscope). Geta þeir, sero be^g arlausir eru, greint hljóð, tal og með augunum, ef þeir nota P verkfæri. Prófessor Furnier d’Albe be. und- nr fundið upp verkfæri til að fíúro- ir menn geti lesið með eyf t0- Það nefnir hann ljóshlustara ( phon).

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.