Morgunblaðið - 28.02.1915, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 28.02.1915, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ ^DreRRié: „Saniías" Ijúffenga Siírón og Sföampavin. Simi 190. Munið Tekið á móti eítir samskotunum til Belga. gjöíum á skrifstofu Morgunblaðsins. Golden Mustard heitir heimsins bezti mustarðor* Likkistur fást vanalega tilbúnar á Hverfisgðtu 40. Sími 93. Helgi Helgason Nokkrar húseignir ftfram eftir á góðum stöðum í bænum, fást keyptar. Sanngjarnt verð, góðir borgunarskilmálar. Semjið við Jón Ásbjörnsson yfirdomslögmann, sem er að hitta i Landsbankanum (uppi) frá kl. 12—2 og í Áustur- stræti 5 frá kl. 4—j1/^ síðdegis. »Eg kenni tiU mælti læknirinn »svo eg er sjálfsagt glaðvakandi. Og þess vegna eru það engar ofsjónir sem við höfum séð. Hvað eigum við nú að gera?« Við ræddum nú fram og aftur um þetta í heila klukkustund og að lok- um urðum við ásáttir um það að vekja dyravörðinn og biðja hann að koma með okkur inn í herbergi læknisins. Og það gerðum við. Hið fyrsta sem við sáum, þegar við komum inn, var hvitmáluð lík- kista með gyltum listum. Dyravörð- urinn signdi sig. »Við skulum nú sjá hvort kistan er tóm eða — hvort það er lík í henni«, mælti læknirinn náfölur af ótta. — Hann hikaði þó við nokkra stund. Svo hleypti hann í sig kjark og hóf lokið. Kistan var tóm. 1 henni var ekki annað en bréfmiði og þetta ritað á: Pogostof vinur I Þú veist að verzlun tengdaföður míns er alveg á heljarþröminni. Inn- an fárra daga verður tekið lögtaki hjá honum og það mun gera hann öreiga og okkur öll. En til þess að komast hjá algerðum eignamissi höfum við afráðið það að skjóta undan dýrustu munum okkar. Þú veizt að tengdafaðir er einhver bezti líkkistusmiðurinn í borginni og þess vegna ætlum við einnig að fela nokkrar dýrustu líkkisturnar. Eg sný mér því til þín sem vinar og bið þig öllum bænum um að geyma- þessa likkistu fyrir okkur þangað til við getum látið sækja hana, sem eg vona að verði eftir viku. Við send- um hverjum vina okkar eina kistu og treystum á drenglyndi þeirra og vinfengi. Því ef þeir hjálpa okkur ekki, er okkur glötunin vís. Þinn einlægur. Ivan Tschelustin! Eg náði mér ekki í marga mán- uði eftir þessa nótt. Vinur okkar, tengdasonur líkkistusmiðsins, hefir nú sett á fót nýja verzlun og selur þar meðal annars legsteina og minn- isvarða. En verzlunin gengur ekki vel og eg býst við því á hverju kvöldi, þegar eg kem heim að hitta legstein hjá rúminu mínu. O. Sweff JTlarden. Framh. Ef eg frétti, að keppinautur minn haíi lyft handvogunum 350 sinnum, reyni eg að lyfta þeim tvisvar oftar næsta sinni», sagði James Carbett. »Ef hann vinnur hálfa stund vinn eg heila«. Car- bett varð heimsmeistari í hnefaleikum. I bókasafninu í Cincinnati er myndastytta af þagnargyðjunni með fingurinn á vörunum og vekur hún mikla athygli allra er þang' að koma. Flestir verða mjög gagnteknir af henni. Silfurs virði er að tala, en gulls igildi að þegja. Að tala er mannlegt, að þegja guðdómlegt. Þögnin hefir á stundum miklu meira vald í sér fólgie en orðræður. »Er það ekki eitthvað háleitt við vatnsaflslyftivélarnar«, spyr dagblað eitt, »þegar þær lyfta 100 smálesta björgum hægt og vaðalaust og halda þeim lengi á lofti, án þess að kveinka sér, leggía þau síðan niður aftur á öðrum stað — jafn hávaðalaust og þær lyfta þeim upp«. Er það nokkur furða, þótt áhorfendúr er þetta sjá fyrsta sinni, verði gagnteknir af þögulli aðdáun«? Svo segir sagan, að eina skiftið, sem Emerson heimsótti CarlyR; hafi Carlyle rétt honum pípu og þeir síðan setið fram yfir miðnætth hvor með sína pípu, án þess að segja eitt einasta orð. Þá skikf11 þeir og þökkuðu hver öðrum fyrir þægilega samveru. Japansk máltæki segir: »Oft er mikilsvert að hlusta á þöglan mann«. . , »Hérna er ræðan mín«, sagði myndhöggvarinn Story og benti a standmynd þá, er hann hafði gert af George Peabody. Þetta gerðiS við afhjúpun minnisvarðans, er Story var beðinn um að tala. Allir miklir mælskumenn þekkja það, hversu lítið þeir í raUl1, inni fá fram á varirnar í ræðum sínum af því sem inni fyrir by • Eins er það um skáldin. Þau sjá sýnir, sem þau aldrei geta kom1 á pappír. ' t Myndhöggvarinn Duquesne sagði við aðkomumann, sem daoi að einu verki hans: »Betur að þér gætuð séð það, eins og það va hérna« — og um leið benti hann á höfuð sitt. j Voltaire sagði, að hann hefði aldrei ritað neitt, semhannvæ ánægður með. Svo var munurinn mikill á hugsjónum hans og P ’ er hann kom i framkvæmd. Virgill hafði hug á því að bren Eneosarkviðu, þegar hann var búinn að vinna að henni 11 ár. Listamaðurinn fær eigi málað finustu drætti andlitsins á lín- E er altaf eitthvað, sem eigi verður þó lýst, sem á vantar. Skal getur eigi lýst dýpstu hugsunum sínum. Þær flýja pennann og V1 Tárin geta eigi fullnægt mesta*harminum,"orð ekki lýst be2tu Dugnaðurinn heima fyrir skapar sigrandi liðsveitir. Þjóð heima fyrir nógu stóran »viðlagasjóð« er eins og Magarafossinn11 ^ öll vötnin að baki sér. Aflið verður svo mikið í ófriðarfossinuuVg, alt þyrlast með. Því aðeins að móti gangi enn tilkomumeiri lagasjóður, svo sem var frelsisandi landnámsmanna í Bandaríkjm1 f — verður hann undan að láta, rétt eins og er vindurinn knýr b g Erievatnsins aftur á bak og dregur með því úr afli NiagarafoS

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.