Morgunblaðið - 28.02.1915, Qupperneq 3

Morgunblaðið - 28.02.1915, Qupperneq 3
2^' febr., ii 6. tbl. MORGUNBLAÐIÐ Viðavangshlaup. Sveitahlaup. (Cross country). A Englandi hefir sveitahlaup verið ^kað um marga tugi ára og náð tfarmikiili útbreiðslu. Það er ein- ^kt þetta hlaup fratnar öðrum sem ®estan og beztan þátt á í sigurvinn- ‘n§tim Englendinga, þegar um 1 a n g- ' a u p er að ræða. Sveitahlaup er íþrótt sem að mörgu ieyti er mjög gagnleg og jafnframt skemtileg. Sú tilbreytni sem er því Samfara að hlaupa yfir holt og heið- fjöll 0g fymindi, á líka sinn þátt 1 Því hvað hlaup þetta hefir fengið marga áhangendur víðsvegar um !°nö, þó engin þjóð komist þar til Þfns við Englendinga. ^ð íþróttamenn eru að jafnaði ketri sveitahlauparar, en t. d. lang- ^uparar, er sennilega af því, að SVeitahlaupið hefir víðtækari áhrif á fðtvöðvana, auk þess hvað það er tttklu frjálsara en hlaup á hringbraut- ÖIn með lamandi tilbreytingarleysi ^ ®Uar hliðar. Þegar ekki er hægt að koma því að æfa sveitahlaup, á víðavangi gott fyrir þá, sem vilja æfa sig í >*vi að taka langhlaup í staðinn til ^ess að halda sér mjúkum og stælt- em. Þeir sem taka þátt í sveitahlaupi Verða ávalt að hafa gott taumhald á Wum sér, aldrei að stæla vöðvana að óþörfu, en hlaupa eins mjúkt og auðið er. Hvort heldur að hlaup- lð er upp eða niður brekkur, er þess að gæta, að hafa skrefin jafnlöng og ^•da góðu jafnvægi á líkamanum. \ er rétt armsveifia mjög þýðingar- ^'kil fyrir hlauparana, armarnir verða vera mjúkir í hreyfingum og SVeiflurnar alveg eins og í langhlaupi; 6tl i sveitahlaupi er ætlast til að arm- 3rtlir jafnframt veiti líkamanum stöð- jp íafnvægi og er því nauðsynlegt 3ð Þeir séu ávalt reiðubúnir til þess. fflaup þessi ættu menn helzt að ^f® einu sinni á viku og ekki hrað- ?ra en með hér um bil 8/4 af þeim ■ raða sem hægt er að hafa á öllu ^upinu, (vegalengdin er venjul. 5 (rastir) en hina daga vikunnar , 8°rt að æfa sig á vegum eða hring- ranrum. kfauðsynfegt er fvrir sveitahlaup- að æfa sig í torfæruhlaupi, yfir agröa' skurði o. s. frv. án þess þó þv, reyna 'érlega mikið á kraftana, Utl,Veníulega eru þesskonar torfær- jhafðar í sveitahlaupi. Einnig er mikilsvert að vera vel undir- brau1 1 brekkuhlaupi (upp og ofan &irœnar Baunir trá Beauvais eru ljúffengastar. DÖGMBNN Sveiun Björnsson yfird.lögm Frlklrkjuveg 19 (Staðastað). Simi 202. Skrifstofutimi kl. 10—2 og 4—6. Sjálfur við kl. 11—12 og 4—6. Eggert Claessen, yfirréttarmála- fiutningsmaður Pósthússtr. 17. Venjulega heima 10—II og 4—5. Simi 18 Olatur Lárusson yfird.lögm. Pósthússtr. 19. Sími 215. Venjulega heima 11 —12 og 4—5 Jón Asbjörnsson yfid.lögm. Austurstr. 5. Sími 435. Venjulega heima kl. 4—5r/a- Hjörtur Hjartarson yfirdóms- lögmaður. Bókhl.stíg 10. Simi 28. Venjul. heima 12^8—2 °S 4—S1/*- Guðnl. Olafsson yfirdómslögm. Miðstr. 8. Simi 488. Heima kl. 6—8. Bjarni 1». Johnson yfirréttarmálaflutningsmaður, Lækjarg. 6 A. Heima 12—1 og 4—5. Simi 263. Húspláss. 2 herbergi ásamt eldhúsi, geymslu, fiskreit og kálgarði er til leigu frá 14. mai fyrir vestan bæ. R. v. á. brekkur) r • ' ast ^flendis rfara viðavangshlaup oft- St) 0ær fram seinnipart vetrar eða ^ vorl> er Þvf sjálfsagt kæl ^a sl8 ve > Aæta Þess a^ 0 ~ Hkaa ekki fæturna eða aðra parta ef kalt er' skal nota háa p3p a °fll(sömuleiðis er gott að hafa Hftir1 næst sér á bakl °fl brjósti. M ...^P er réttast að nudda sig , 1 Þess að verja gigt og hrolli. ^k ; í?estu eftir E. Hjertberg Hand- ( 1 Fri Idrott). I. R- kl<u a,nRlýsingu íþr.fél. Rvikur í n 1 daol Vörumerki. Heinr. Marsmann’s Yindlar Cobden eru langbeztir. Aðalumboðsmenn á Islandi: Nathan & Olsen. Nætur, Sildarnætur, Tilbúnar Stangarnætur, Snerpe- nætur fyrir kópsíld, síld, makríl. Fisknetjagarn, úr rússneskum, frönskum og ítölskum hampi. Færi, Lóðarfæri, Kaðlar. Öngultaumar, Segldukar, Presenningsdúkar — tilbúnar Presenningar. Joseph. A. Grindstad áður L. H. Hagen & Cos. útbú Bergen. Vopn, Skotfæri, Hjólhestar, Veiðiáhöld, Sportsvörur, Rakaraáhöld, Barnavagnar, Barnastólar. Skíði, Sleðar, Skautar. Púður, Dynamit, Hvellhettur, Kveikiþráður o. m. m. fl. Beauvais niðursuðuvörur eru viðurkendar að vera langbeztar í heimi. Otal heiðurspeninga á sýningum víðsvegar um heiminn. Biðjið ætið um Beauvais-niðursuðu. Þá fáið þér verulega góða vöru Aðalumboðsmenn á íslandi: O. Johnson & Kaaber. istur langrrestar birgðir. Alt vönduð I vinna. Sími 497. £ Skólavörðustíg 22. Matthías Matthíasson. Ajs. lohn Bugge <£ Co. Bergen. Kaupir: Hrogn og Lýsi. Selur: Tunnur og Salt. Símnefni: „Bngges“ Bergen. A.ls. Roseodahl í Co. ) Fane Spinderier, Reberbane & Notfabrik. Stofnuð árið 1845. Fisknetjagarn og nótagarn úr rússneskum, frönskum og ítölskum hampi. Sildarnetjagarn. Bómullargarn. Nætur og garn. Kaðlar úr hampi, manilla og kokus. Llnur og færi, þræðir og öngultaumar. Til- búnar botnvörpur. Glerdufl — 0nglar — Korkur o. m. fl. Bahncke’s edik Niðursoðið kjðt er bezt. trá Beauvais Biðjið ætið um þaði þykir bezt á ferðalagi.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.