Morgunblaðið - 28.02.1915, Page 8

Morgunblaðið - 28.02.1915, Page 8
8 MORGUNBLAÐIÐ Fyrir kaupmenn: „Phönix“ þakpappinn endingargóði, ávalt fyrirliggjan-di, hjá G. Eiríkss, Ileykjavík. Einkasali fyrir Island. Appelsínur, Epli, Cacaó, Vindla, Vindíinga, Tóbak, öl, Límonaði, Sódavatn og margskonar Sælgræti er nýkomið i verzlun mína. Ennfremur hefi eg útsölu á brauðum og kökurn frá einu bezta bakaríi bæjarins. Virðingarfylst ©lón SEoaga. * i. s. i. Víðavangsfjíaup (Cross Country) íþróttafélag Reykjavíkur efnir til »Sveitahlaups« á víða- vangi á sumardaginn fyrsta 22. apríl n. k. (ef veður leyfir). Öllum fé- lögum innan I. S. í. er heimil þátttaka í hlaupinu. Kept verður í 5 manna sveitum samkv. leikreglum í. S. í. Sú sveit sem fyrst nær marki eftir itölu, fær vöndnð verðlaun, gefin af »íþróttafél. Rvíkur*. Auk þess verða veitt: 1., 2. og 3. verðlaun. Nánar síðarl Stjórn íþróttafél. Reykjavíkur. Borðið eingöngu A|s. Björn. — Bragðbezt og drýgst. — Fást alstaðar í 1 kg. pökkum og sundurvegin. í stórkaupum að eins hjá Nathan & Olsen. Uppboð á ýmiskonar varningi verður haldið i „Melsteðshúsi" við Kolasund mánudaginn 1. marz og byrjar kl. 10 f. h. Meðal annars verður selt: Margarine í 5 og 10 punda stykkjum, afarmikið af leirvðru, fiskur hertur, fatnaður Olíuklæöi og margt fleira. norsk hafragrjón frá Siðferðiskreddurnar. Ef þú reiðist, þá helsláðu hreint og slétt, þá hristirðu fyrst af þér vanans bönd, þær k r e d d u r, að vitund um rangt og rétt eigi’ að ráða til góðs — vera stjórn þinni hönd; því þar hefir vafalaust ófrelsið orðið, og unnirðu frelsi — þá hnefann á borðiðl og sýndu að það, sem er s v í v i r ð a nefnd er sólfögur d y g ð, eins og morðfýsn og hefnd. Ef þú, kona, átt mann, sem að elskarðu lítt, þá ákalla frelsið, sem gefur þér rétt til að kjósa þér góðvin með geðslag svo blitt, að hann gefi honum drápshöggið nett. En viljið þið enn meira veglyndi sýna, skal vinurinn launmyrða konuna sína, og þá hafa verk ykkar sýnt það með sanni hvað er samboðið elskandi konu og manni. En skyldunni’ að gegna ef skortir þig mátt, þá skaltu samt ótrauður stíla’ henni lof. Og þá ertu stórmenni’ — og það ekki smátt, ef þjóðníddum reisirðu öltur og hof. — Siðferðiskreddum má engum eira, það er ágætt boðorð — en hitt þó meira: að viljirðu anda þinn hefja og hreinka er hugsjónin æðsta — Saka-Steinka. H. Vágestur. Járnbrautarlest, sem hleypt er á óvinaher. q ejgai" Meðan Þjóðverjar óðu eins og logi yfir akur í Belgíu, neyttu Meðal ferð allra bragða til þess að vinna þeim það tjón er þeir máttu. ars sleptu þeir lausum járnbrautarlestum og létu þær fara með fu^rl beint f fang þýzkra hersveita, sem komu skálmandi eftir járnbrautu Gerðu lestir þessar ógurlegan usla i liði Þjóðverja og þóttu Pelfíi einhverjir verstu vágestir. Myndin er af einni slíkri lest, sem farið hefir út af brautarf þar sem hún rakst á lið Þjóðverja. uif- p#r eiullIJ, uiö

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.