Morgunblaðið - 28.02.1915, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 28.02.1915, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ 5 Sóðir andar, líta eftir og lagfæra eftir eztu föngum. Þó er þetta ekki nema lítið brot af pllum þeim sár- Utö °R harmkvælum. sem eru inn- anborös. í sárasölunum. ^etta skip var eingöngu ætlað til skemtiferða. Hefir þvi ekkert verið t'lsparað að gera það sem bezt úr §arði. En öll hin skrautlegu her- kergt á fyrsta og öðru farrými eru nu einnig sjúkrastofur. Þar er særð- nir> liðsforingjum raðað niður eins Þ^tt og verða má. Þó er hvergi svo f’föngt, að ekki sé hægt að ná til kv'ers einasta sjúklings. Lað mætti ætla, að þar sem svo ®argir særðir menn eru samankomn- lr °g svo mikið af umbúðum og toeðulum og plástrum, væri óvið- feldin lykt. En hvar sem komið er, er ioftið eins hreint og á efsta þil- fari. Læknarnir, sem á skip - u eru, kafa nóg ag gera. Reykingaher- kergin á efsta þilfari hafa verið gerð að lækningastofum. Á efsta þilfari eru einnig geymsluklefar Rauða krossins. Þar eru þær gjafir, sem ^laginu berast, geymdar. Þar eru venjulega birgðir af allskonar fatnaði, °8 er þeim útbýtt þaðan eftir þörf- Uln. Auk þess er þar mikið af Vludlingum, ef til vill meira en góðu hófi gegnir frá heilbrigðislegu sjón- aftniði. En yfirlæknirinn á skipinu fylgir þeirri reglu, að !áta fiest eftir sluklingunum sem lina má þrautir Þeirra, enda hafa ekki nema tveii háið á leiðinni af öllum þeim þús- Undum særðra manna, sem skipið hefir flutt*. Einu sinni kveðst fréttaritarinn hafa verið snemma á ferli, þvi að hann hafi frétt, að von væri á járn- h^autarlest, sem hlaðin væri þýzkum hugum, er fara áttu til Englands. *Qg þar sem eg hafði enn sem °uaið var ekki séð nema fáeina Sítiða Þjóðverja, var engin furða þó mér væri forvitni á að sjá stóran hóp af óvinunum. Fyrir flestum af oss eru þeir ekki nema nafnið tómt. Við höfðum sjúkravagn með okkur til þess að geta hjálpað ef særðir menn kynnu líka að vera á lest- inni; en til þess kom ekki. Við fórum fram hjá mörgum lest- um, sem hurfu út í móðuna, þang- að til við fundum lestina sem við vorum að leita að. Hún var sjált- sagt fjórðungur mílu á lengd, ein- tómir gripavagnar og vöiuflutninga- vagnar, samskonar og hinir særðu menn voru fluttir á. Fáir af borgurum bæjarins voru viðstaddir þegar lestin kom, því að þetta var svo snemma morguns. Fá- einir járnbrautarverkamenn, sem voru að fara til vinnu sinnar, hrópuðu þó til hinna þýzku hermanna, sem hrúg- uðust út að gluggunum og horfðu með forvitni á það sem fyrir augun bar. Skömmu eftir að lestin nam staðar, voru vagnarnir opnaðir og föngunum lofað að fara út og rétta sig úr kútnum. Þungbúnir Þjóðverjar. Hermennirnir, þótt heilir séu og hraustir, líta alt annað en vel út, eftir að hafa þvælst í þrengslum í þrjá daga í gripavögnum. Mér virt- ist sjá meira á einkennisbúningi þeirra en Breta. Hann er næsta fagur á að líta og gengur vel í aug- un þegar hann er hreinn og strok- inn. En hann var alt annað en glæsi- legur á þessum föngum, moldugur og auri drifinn úr skotgröfunum og þakinn hálmi og strái úr vögnunum. Liðsforingjarnir litu litlu betur út. En alíir hrestust í bragði þegar við heilsuðum þeim og skiftum á milli þeirra vindlingum sem við höfðum með okkur. Við gerðum það meðal annars til þess að sýna þeim að Eng- lendingar skipa ekki herteknum mönnum á bekk með glæpamönn- um. Eg notaði þær fáu mínútur sem hópnum' var leyft að standa þarna, til þess að tala við suma liðsforingj- ana. Flestir þeirra töluðu annað- hvort ensku eða frönsku og sumir bæði málin og töluðu þau ágætlega. Mest þótti mér vert um að tala við einn þeirra. Hann virtist veia há- mentaður maður og bera lítil merki þess blóðþorsta, sem sumir stéttar- bræðra hans hafa kynt sig að. Þeg- ar hann og félagar hans voru hand- teknir, kvað hann þá hafa verið kró- aða á milli franskra og enskra her- fylkinga. Mér er sagt að þegar svo er ástatt, sé engin vanvirða að gefast upp. En hann vildi ekki gefa upp vörnina nema msð því skilyrði, að þeir yrðu fangar Breta en ekki Frakka. Þegar eg spurði hann hvers vegna hann hefði sett þau skilyrði, kvað hann það hafa ver’ð vegna þess, að hann væri sannfærður um, að Frakk- ar færu illa með þá. »Við hefðum fremur kosið að vera skotnir níður sem refir þar sem við stóðum. En öðru máli er að gegna þar sem Bretar áttu í hlut«, sagði hann. Hann virðist hafa sömu skoðun á Frökkum og Belgar hafa á Þjóð- verjum — að þeir ættu litla vægð- arvon sem féllu í hendur þeirra. Var hann þó fáorður um það atriði. Þeg- areg spurði hvort þeirhefðuorðiðfyrir miklum hrakyrðum og háði þar sem þeir staðnæmdust á leiðinni, þá ypti hann öxlum og sagðist sem minst vilja um þaðtala,viðþví yrði varla séð. Þeg- ar báðir væru undir vopnum fyndu þeir Htið til þess, en á hertekna menn bitu orðin engu ósárar en byssu- stingir. »Hvernig heldurðu að ófriðnum lykti ?« spurði eg. Hann hristi höfuðið. »Eg vonast til að oss auðnist að koma á þolan- legum sættum, áður en vér höfum beðið of mikið tjón«. Þess er vert að geta, að Þjóðverjar hafa mjög verið æstir gegn Bretum síðan þetta sam- Það er ekki að futða þótt ímyndun- arafl þitt hafi leikið á þig. Auðvit- eru það ofsjónir. Það getur ekk- eiL annað verið 1 fyegnið lamdi mig í framan og st°rrnurinn reif i kápuna mina og nýkti. Eg skalf eins og hundur sundi og var alveg holdvotur. Vert átti eg að fara ? Eg þorði kl að fara upp í herbergi mitt a tur. þag gat skeg a5 eg sæj lstuna aftur, og um leið og mér datt rifja. Það i hug, fór mér kalt milli , ^kki gat eg þó staðið úti á götu j Þessu illviðri. Eg afréð því að ra heim til Upokoew vinar mins °8 sofa hjá honum. Þið munið öll siðlr konum. Hann fyrirfór sér litlu •j,ar- En þá átti hann heima hjá pSckerepof kaupmanni á Mertoi e^enlok (Dauðavegi).® atllchidin þerraði kaldan svitann etini sér og andvarpaði: ‘^inur minn var ekki heima. e§ar eg Eafði gengið úr skugga nm , Það tók eg lykilinn, sem lá á ■^nn, opnaði hurðina og gekk ^' % fleigði rennblautri kápunni 11111 á gólfið, staulaðist að legu- bekknum og lagðist þar. Það var dimt inni og veinandi vindþytur heyrðist í reykháfnum. Eg kveikti á eldspýtu en varð ekki hughægra að heldur. Aftur greip mig óum- ræðileg skelfing. Eg rak upp ang- istaróp og þaut út úr herberginu eins og kólfi væri skotið. Því þar sá eg hina sömu sjón og heima hjá mér — líkkistu á rniðju gólfi. Þessi kista var talsvert stærri en sú, sem eg sá heima. Hún var kol- svört og það gerði hana enn ægi- legri í mínum augum. Hvernig stóð á því að hún var komin hingað ? Nú vissi eg glögt að eg hafði séð ofsjónir, því það náði ekki nokkurri átt að líkkistur væru hvar sem eg kom. Það er taugaæsing — ímynd- unarafl, sem hleypur með þig í gön- ur, sagði eg við sjálfan mig. Það er sama hvert þú ferð, þú sérð alls staðar þessa voða sjón. Þú ert að missa vitið — og það er létt að gera sér grein fyrir orsökinni, ef menn hugsa um andafundinn og spádóm Spinoza. Guð minn góður 1 Hvað á eg að gera? Mér fanst sem höfuð mitt ætlaði að klofna og eg skalf og nötraði. Regnið fossaði úr loftinu og storm- urinn hiakti mig áfram húfulausan og kápulausan. Hvorugt þorði eg að sækja, því hræðslan hafði náð svo ótakmörkuðu valdi yfir mér. Til allrar hamingju mundi eg eft- ir því að skamt þaðan átti annar vinur minn heima, ungur læknir, sem hét Pogostof. Hann hafði ver- ið á andafundinum þarna um kvöld- ið. Eg flýtti mér þangað og vænti þess að þar mundi mér sjatna hræðsl- an og hugaræsingin. Hann átti beima uppi á sjötta lofti. Eg var kominn upp á fimta loft er eg heyrði voðalegan gaura- gang fyrir ofan mig, fótaspark og hurðaskelli. »Hjálp!« hrópaði einhver í dauð- ans angist. »Hjálp, dyravörðurlc Og í sömu andrá kom maður niður stigann í hendings kasti. »Pogostof« hrópaði eg er eg sá hver það var. »Ertu þarna? Hvað gengur að þér ?« Pogostof nam stað og þreif i of- boði í handlegg mér. Hann var ná- fölur og skalf eins og hrisla. »Ert það þú, Panichidin?* mælti tal fór fram; hafa Bretar mjög verið rægðir við þá. Hópur brezkra hermanna var á verði umhverfis okkur. Hann benti mér á þá með augnaráðinu og sagði að Þjóðverjar hefði ekki mörgum á að skipa sem jöfnuðust á við þá eða tækju þeim fram. (Lögberg). þýzkir fangarkomnir fráEnglandi. Flushing (Hollandi) 16. febr. > Níutíu og fjórir særðir Þjóðverjar komu hingað í kvöld frá Englandi. Hafa þeir verið látnir lausir i skift- um fyrir brezka fanga, sem ekki eru framar hæfir til herþjónustu. Með þeim kom brezkur læknir og 24 hjúkrunarmenn. Þýzkir hjúkrunar- menn og hollenzkir menn úr Rauða- krossfélaginu hjálpuðust að því að taka á móti þeim og koma þeim á járnbrautarvagnana. Mikill munur er á þýzku föngunum, sem koma frá Englandi og brezku föngunum, sem koma frá Þýxkalandi. Bretar eru miklu ver til reika en Þjóðverjar. Oldenzaal (Hollandi) 17. febr. Heimkomnu Þjóðverjarnir komu hingað í morgun. Þeir voru mjög ánægðir yfir meðferðinni á sér í Englandi. Beauvais Leverpostej er bezt. hann hásum rómi. »Ert það þú sjálfur? Þú ert eins og vofa úr kirkjugarði. Eða eru þetta nýjar ofsjónir?* »Hvað gengur að þér sjálfum ? Hvernig er þér farið?« »Lofaðu mér að átta mig. — Mér þykir svo vænt um að sjá þig, bara að það sért nú þú sjálfur, en ekki missýn ein. — Andafundurinn hefir gert mig svo sturlaðan, að þegar eg kom heim sýndist mér eg sjá lik- kistu inni í herberginu mínu!« Eg trúði ekki mínum eigin eyrum og hváði því. »Likkistu — eg sá þar likkistu«, mælti læknirinn og hneig niður á stigaskörina. »Eg er ekki myrk- fælinn, en fjandinn sjálfur gæti þó orðið vitlaus í hræðslu ef hann hitti líkkistu heima hjá sér þegar hann kæmi af andafundi*. Eg var nú engu hugrakkari en hann, en sagði honum þó hvað fyrir mig hafði borið. Við horfðum fyrst hver á annan án þess að mæla orð frá vörum. Svo klipum við okkur í handleggina til þess að ganga úr skugga um að við værum þó vak- andi báðir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.