Morgunblaðið - 28.02.1915, Side 7

Morgunblaðið - 28.02.1915, Side 7
MORGUNBLAÐIÐ 7 Danir utvega Þjöðverjum kopar. Alt kemst upp. Fréttaritari »Times« í Kaupmanna- °^n simar blaði sínu á þessa leið: úanskir kaupmenn, eða mikill hluti þeirra, sem hafa stöðugt neitað að tefla hlutleysi landsins í . *ttu. þrátt fyrir margskonar freist- ln^ar, eru mjög æfir yfir síðustu til- tauninni, sem gerð var til þess að °nia kopar til Þýzkalands. Skip P3® sem nota átti til þess er gamall hörlegur sænskur kuggur, sem Ur hét »Gammen«. hann verið Skipið Nú liggur 1 skipakvinni og hefir nafninu breytt í »Carmen« frá Köge. átti að halda út á móts við KöSe og þar átti þýzkt gufuskip að ^ta þvj Dg ta^a úr því farminn og S >Pshöfnina. En »Carmen« átti að sökkva. Skipstjóri á »Carmen« átti að fá Io Ns. kr. fyrir ómakið. ^>1 allrar óhamingju fyrir for- sPrakkana að þessu bragði tókst svo . 3 til þegar verið var að hlaða kugg- ^nn að botn datt úr einni tunnu og 0tn þá i ljós að í henni voru kop- 5rstykki úr skipum, sem ýmsir kaup- ^enn í Kaupmannahöfn höfðu selt. Hald var lagt á skipið og rannsókn Win. ^snska stjórnin lætur sér mjög 5tlt um að útflutningsbannið sé eigi ottð, en eftir blöðunum að dæma ^ er Þetta ekki i fyrsta skifti að það ,entst upp af tilviljun að reynt hef- ^ Vefið að lauma kopar til Þýzka- Hneykslismál i Danmörku. j, ,^neikslismál nokkuð — eitt af n hefir gosið upp i Kaup- ,ö ^ahöfn i þessum mánuði, og v^reSÍan skorist í leikinn. Mála- xtlr eru þannig: ^ 0°a heitir Olsen og á heima í ei,0nk°rggade Hún hefir upp- tj| lsst°fnun fyrir börn. Hefir það há‘^eSSa ver1^ álitiÖ fyrirmynd og ^arf1 heiðursverðlaun fyrir Set^ Sltt- En nú hafa tvær konur, fvv- ^úa i sama húsi, kært hana yiit :ii $e 11[a meðferð á börnum þeim, ekk' ^etlni er trúað fyrir og eru það eru Srtlkar sakargiftir sem á frúna ^0rnar. Fyrst og fremst hefir Ujat ^efið börnunum nær óætan Hetl’a ^raut, sem ekki var soðinn 6ly 1 5 mínútur, Var það svo $w,U^ ^ða að börnin spúðu henni fréjjj Utl1 iafnharðan. En þá neyddi Auij ^au til þess að eta spýjuna. harjj^ess barði hún þau eins og ^sk og notaði til þess rauð- v^ri ^ri^' Sagði hún þeim að það Sv°na rautt af blóði þeirra ’ Setn hún hefði hirt áður fyr- Biðjið baiipmann yðar um ,Berna'' át-súkkulaði, frá Tobler, Berne, Sviss. ir óþekt. Á nóttunni hræddi hún þau rneð höggum og sagði að það væri draugagangur. Sagði hún að móðir tveggja barnanna, sem þá var nýlega dáin, væri þess valdandi. Einn dreng jós hún vatni fyrir það, að hann var að leika sér við brunn úti í garðinum, og barði hann svo á eftir fyrir það að hann var blaut- ur. Lét hún hann síðan standa margar klukkusturdir i »skammar krók« með andlitið út að þili og barði hann í hvert skifti er hann hreyfði sig eitthvað. Og eftir þessu eru flestar sögurnar. — »It is some- thing rotten in the state of Den- mark«. Tyrkir og Grikkir ösáttir. í enskum blöðum frá 17. þ. m. er sagt frá þvi, að sundurlyndi hafi orðið með Grikkjum og Tyrkjum út af þvi, að sjóliðsforingja í sendi- herrasveit Grikkja í Miklagarði hafi verið svivirða ger. Sendiherra Grikkja heimtaði það, fyrir hönd stjórnar sinnar, að Tyrkja- stjórn bæði velvirðingar á þessu. Mælt er að stórvezirinn hafi viljað ganga að kostum Grikkja, en að Enver Pascha og Talaat Bey hafi hamlað því að hann gerði það. Gríski sendiherrann gerði sér þá lítið fyrir og rauk af stað heim til sin. Daginn eftir að hann fór frá Miklagarði, átti Venezelos, forsætis- ráðherra Grikkja tal við sendiherra Tyrkja í Aþenuborg, og eftir það voru blöðin látin birta þá yfirlýsingu, að ekki væri ómögulegt að deilumál þetta yrði jafnað svo báðir aðiljar mættu vel við una. Stjórnin i Aþenuborg hafði ekki fengið neina skýrslu frá sendiherra sínum um burtför hans frá Mikla- garði, en bjóst við henni daginn eftir. Var það álit mauna að Tyrk- ir hefðu stungið símskeyti frá hon- um undir stól. Við þetta sat er síðast fréttist. „Empress of Ireland“. Canadian Pacific Railway Comp- any, eigandi »Empress of Ireland*, sem fórst i vor í St. Lawrence- fljóti, hefir höfðað mál á hendur eigendum »Storstad« og krefst þess að fá 600,000 Sterlingspund i skaða- bætur. Vistir til Sviþjóðar. Stjórnin í Sviþjóð hefir lagt fyiir þingið frumvarp um nð eftirlit skuli haft með þvi, hve mikið korn fari til hvers hluta landsins. Hún hefir einnig gert samning við Rússastjórn um að Rússar leyfi kornflutning til Svíþjóðar. Kornið hefir um nokk- urn tima verið flutt landveg, en nú eru skipagöngur hafnar aftur milli Finnlands og Svíþjóðar. Bandaríkjamenn leyta að birta farniskrár. í lok oktúbermánaðar i liaust skipaði Bandarikjastjórn svo fyrir, að farmskrár skipa sem legðu út frá höfnum í Bandaríkjunum, skyldi eigi birta fyr en að 30 dögum liðn- um. Gerði stjórnin þetta til þess að hamla þvi, að hlutlaus skip væru rannsökuð. Þegar Bandaríkjamenn kvörtuðu um að Bretar heftu sigl- ingar fyrir sér, svaraði Sir Edward Grey því, að skipun þeirra um að halda farmskrám leyndum í 30 daga, ætti nokkurn þátt í því að rannsókn á farmi drægist á langinn. Nú hefir Bandarikjastjórn aftur- kallað þessa skipun. Kvikmyndaleikhúsin. Gamla Bíó s/nir nú tvær myndir, sem hafa fengið lof mikið er þær voru syndar í Paladsleikhúsinu í K.höfn. Önnur myndin heitir Bubbi & Co. Allir muna eftir Bubba litla úr mynd- inni ^»Fritz og Bubbi«. Fólk mun áreiðanlega skemta sór við mynd þessa. Hiu myndin heitir »Taflmaðurinn« — franskur gamanleikur í 2 þáttum. Það er afbragðs góð skemtun að fara í Gamla Bíó í kvöld. X. Heimilisblaðið, 8 blaðsiður í stóru broti, kemur út einu sinni í mánuði (12 blöð á ári) og kostar að eins eina krónu. Heimilisblaðið fær fáar úrsagnir, en stöðugt fjölgar kaupendum. — Það eru beztu meðmælin með þvi. Útsölumenn óskast um alt land. Heimilisblaðið geta Austurbæjar- menn pantað hjá kaupmanni JÖh. Ögm. Oddssyni Laugavegi 63, en aðrir bæjarmenn og menn út um landhjá útgefandanum Jóni Helga- syni prentara á Hofi við Reykjavik. VÁTí{YGGINGAIi V'átryggið hjá: M.igdeborgar brunabOca/élagi Den Kjöbenhavnske Söassurance Forening limit Aðalumboðsmennr O. Johnson & Kaaber. Det kgl octr. Brandassurance Go. Kaupmannahöfn vátryggir: hus, híisgögn, alls- konar vöruforða o. s. frv. gegn eldsvoða fyrir lægsta iðgjald. Heimakl. 8—12 f. h. og 2—8 e. h. i Austurstr. 1 (Búð L. Nielsen) N. B. Nielsen. Carl Finsen Austurstr. i, (uppi) Brunatryggingar. Heima 6 a/*—-7 */*• Talsími 331. A. V. Tulinius Miðstræti 6. Talsimi 254. Eldsvoðaábyrgð hvergi ódýrari Sæábyrgðarfél. Kgl. oktr. Skrifstofutími 10—-ii og 12—1. Capf. C. Troíle skipamiðlari. Hverfisgötu 29. Talsími 235. Brunavátryggingar—Sjóvátryggingar Stríðsvátryggingar. Vátryggið í >General« fyrir eldsvoða. Umboðsm. SIG. THORODDSEN Frikirkjuv. 3. Talsimi 227. Heima 3—5 *HtJinna Dngleg ntúlkaog barngóð óskast i vist 14. mai ú Lanfásveg 35. S t ú 1 k a óskast i vist hjá Hlíðdal, Langaveg 42. JSaiga 3—4 herbergja ibúð, helzt nálægt Miðbænnm, óskast 14. mai eða i júni. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. R. v. á. I b ú ð, 4—5 herbergi með eldhúsi, þvottahúsi og geymsln til leign i Þing- holtsstræti 18. ^ *Xaups/iapuT ' S k i ð i ÓBkast til kanps nú þegar. Upp- lýsicgar Grettisgöto 6. Ofna, eldavélar og alt sem þar til heyrir selur enginn ódýrar og vandaðra en Kristján þorgrimsson.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.