Morgunblaðið - 08.12.1998, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 08.12.1998, Blaðsíða 1
i ; Smásagnasafn Þórarins Eldjárns, Sérðu það sem ég sé, sem kom út á dögunum hefur fengið afar Iof- samlega dóma og er í efstu sætum á metsölulistum. í ; „Skemmtilegasta lesning ársins“ og „Frábærar sögur“ eru dæmi um viðbrögð gagnrýnenda við ; bókinni. Verðlaun og tilnefningar til verðlauna hafa hlaðist á Þórarin Eldjárn að undanförnu og l mikill áhugi er fyrir verkum hans erlendis. Hann 5 hefur velt fyrir sér hvernig á þessu standi og komist að því að vegurinn til vegsemdar liggur í | gegnum símaskrána. ? Þórarinn Eldjárn á tali á bls. 13. Hverjar eru Anna, Hanna °g JóKanna? Blílcktromma. Grass loksins á íslensku Eftirlætis- tilvitnanir úr skál dverkum Laxness Jólabælcumar 1998s Höfundar • Persónnr • Efni • Dómar • Fróðleiknr

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.