Morgunblaðið - 08.12.1998, Blaðsíða 5
Itmsýn f útgáfu Volcu-Helgafells
O
Ein af tru mest sel du
kólcum Keíms í fyrra
Lístavel
skrifud
„Mér finnst Anna, Hanna og Jó-
hanna listavel skrifuð bók sem
greip mig föstum tökum strax frá
fyrstu síðu og hélt mér allt til enda
- má ekki segja að það eitt séu góð
meðmæli með skáldsögu?
Persón-
urnar eru
vel gerðar
og hver
annarri eft-
irminni-
legri, höf-
undur er
greinilega
mikill
mann-
þekkjari.
Hér stígur alvöru fólk fram á svið-
ið, ástríðufullt og kærleiksrfkt.
Petta er ættarsaga og um leið sag-
an um það hvílíkum breytingum
daglegt líf fólks hefur tekið á einni
öld. Pó að sagan gerist í Svíþjóð
þekkjum við okkur sjálf og for-
mæður okkar og -feður í henni.“
- Jóhanna Vigdís Hjaltadóttir,
fréttamaður
Jóhanna Vigdís
Hjaltadóttir
Skáldsagan Anna, Hanna og
Jóhanna, eftir Marianne
Fredriksson, hefur komið út í
um þrjátíu löndum og var
meðal tíu mest seldu bóka í
heiminum árið 1997. Hún sat
vikum saman í efsta sæti vin-
sældalista bæði í Þýskalandi
og Hollandi. Þar fyrir utan
var hún valin skáldsaga ársins
í Svíþjóð þegar hún kom þar
út.
Einróma lof gagnrýnenda
Anna, Hanna og Jóhanna
hefur alls staðar hlotið lof-
samlega dóma og bókin með-
’» \ %
al annars verið kölluð „Villtir
svanir" norðursins. Söguper-
sónurnar eru
þrjár kynslóðir
kvenna. Hanna
(1871-1964) elst
upp við erfið kjör
uppi í sveit en
flytur fullorðin til
Gautaborgar og
þarf að venjast líf-
inu þar. Jóhanna
(1902-1987) upplif-
ir frjálsræði borgar-
lífsins á þriðja ára-
tugnum og erfiðleika heims-
styrjaldarinnar síðari. Anna
þarf að finna jafnvægi á milli
frjálsræðis sjöunda áratugar-
ins og hefðanna sem
hún er alin upp við.
Þetta er öðrum
þræði saga um tor-
tryggni og sektar-
kennd sem erfist
frá einni kynslóð
til annarrar. En
þetta er enn-
fremur „skáld-
saga um ást eins
og þær gerast
bestar," eins og þýsk-
ur gagnrýnandi komst að
orði.
& lÖH.'SSN^
Sagan kvikmynduð á
næstunni
Nýlega keypti eitt stærsta
kvikmyndafyrirtæki Þýska-
lands kvikmyndaréttinn að
sögunni. Sögusagnir herma
að Lena Olin muni leika eitt
af aðalhlutverkunum í mynd-
inni.
Góðar viðtökur
- Ný prentun á leiðinni
Bókinni hefur verið vel tekið
á Islandi eins og annars stað-
ar. Hún er nú á þrotum hjá
útgefanda en ný prentun er á
leiðinni.
Ull DOMUM
„Einstök skáldsaga ...
bók sem maður leggur ekki
frá sér. Mögnuð lesning um
ást og harm.“
- Dagens Industri
„Harmræn og stórbrotin saga,
slungin einstæðum töfrum.“
- Berliner Morgenpost
„Stórkostleg saga.“
- Die Welt
'j8íufaðmQ
Bókin Mulan er byggð á hinni glænýju og skemmtilegu teiknimynd frá Disney
sem nú er verið að sýna í kvikmyndahúsunum. Þetta er saga um dugnað og
hetjudáð ungrar stúlku og aldrei er langt í hinar skoplegu hliðar lífsins.
Mulan er kínvcrsk stúlka sem dulbýr sig sem karlmann til þess i
fyrir aldraðan föður sinn. Henni I
ið Krybbi. Hinir ógurlcgu Húnar cru harðir í horn að taka en Mulan er hug-
myndarík. Ráðabrugg hennar og uppátæki bjarga mörgum en skapa líka ýmis
vandræði.
r, drekinn Músú og skordýr-
iiiKjfc.-"*,
Hver vill fadma Bangsímoit?
Itangsímon er flcstum kunnur og nú er komin bók þar sem yngstu börnin geta
tekið þátt í ævintýrinu. Á ákveðnum stöðum í frásögninni geta þau ýtt á
Bangsímon-dúkkuna í miöjunni á bókinni og þá ýlir hún. Þetta er því leikfang
og bók í senn.
Bangsímon er niðurdreginn og gengur á milli vina sinna til þess að fá þá til að
faðina sig. Leitin að faömlagi gengur erliðlega en Bangsímon leysir þetta vanda-
mál eins og öll önnur.