Morgunblaðið - 08.12.1998, Blaðsíða 11
Innsýn f útgáfu Völcu-Helgafells
orm þýskra nasisia afkjúpud í kók Þórs Wkitekead
Ætlndn að
völ duTn
Islandí
Heinrich Himmler, yfirforingi SS og þýsku lögreglunnar,
fékk brennandi áhuga á Islandi á fjórða áratugnum og tók
að seilast hér tii áhrifa. Hann hafði uppi ráðagerðir um
stóriðjuframkvæmdir Þjóðverja á íslandi og landnám
þeirra hér. Sameining íslands og Hitlers-Þýskalands var á
dagskrá hjá Himmler.
En hvað iá að baki þessum hugmyndum og hverjir komu
þar við sögu? Því er svarað í bókinni íslandsœvintýri
Himmlers eftir Þór Whitehead, prófessor í sagnfræði.
sagan
lífandí
líósi
Undarlegt ráðabrugg
Hér er í aðalhlutverki SS-for-
inginn og ævintýramaðurinn
Paul Burkert, erindreki
Himmlers, sem fór um ísland
á árunum 1934-36. Hann
reyndi að veiða innlenda
ráðamenn í net sitt, þ.á m.
Hermann Jónasson forsætis-
ráðherra, en árangurinn varð
misjafn. Burkert vingaðist þó
við Islendinga sem
voru meira en fúsir .
að greiða götu Þjóð- jíU
verja hérlcndis. ý
í einum leið- g .>4'
angrinum með *
Burkert voru %
m.a. SS-foringj- MLtáJKS
ar sem áttu eft- ^KmjBsmEk
ir að taka þátt ^KgjjÉSS^^
í einhverjum JWWBSBa
mestu ^I
grimmdarverkum
seinni heimsstyrjaldar. En
hingað skolaði einnig á land
þýskum fræðagrúskurum sem
líkt og Himmler voru haldnir
ótrúlegustu grillum um forna,
norræna menningu og hrein-
an kynþátt.
KENNSLUSTUND. SS-menn úr lífvarðarliði Hitlers frœðast
um norrœnar rúnir og tákn.
Stiklað á stórviðburðum og
því sem kryddar mannlífið
Island var ekki óhult
Frásögn sú sem birtist í bók-
inni sýnir glöggt að ísland
var ekki óhult fyrir landvinn-
ingastefnu og klækjum nas-
ista. Þór Whitehead rekur
þessa sögu á einkar lifandi
hátt og styðst við fjölda
heimilda. Lesandinn
jtt/; hrífst með at-
nmm burðarásinni
sem er á köfl-
\í um næstum æv-
/ intýraleg. Hér
SgiL j stíga fram á sviðið
fjölmargar persón-
ur af ýmsu sauða-
'ffsSm húsi sem höfundur
lýsir eftirminnilega.
I þessari nýju út-
gáfu íslandsœvintýris
Himmlers hefur Þór afl-
að aukinnar vitneskju um
menn og atburði og fyllt út í
í Siglfirskum annál eru raktir hvers
kyns merkilegir viðburðir frá land-
námi til nútímans sem skipt hafa
máli fyrir þróun Siglufjarðar-
byggða, auk þeirra skrýtnu og
skondnu.
M: IJJUkkTHér segir
•% j frá upphafi
‘1 byggðar.
f | skriðuhlaup-
sem
töldu
4? i, Ik menn
H af völdum
&íörnin8a-
■ /'p mK&m framfara-
~ sporum og
JUMmamiiMmWmm áföllum í
menningar- og atvinnulífi, að
ógleymdum manninum sem féll
fyrir vettlingaprjóni og svo mætti
ÍSLENSKIR NASISTAR MARSÉRA. Burkert reyndi að koma
einum foringja íslenskra þjóðernissinna í byltingarþjálfun hjá SS.
lýst í bókaflokki sínum, ís-
land í síðari heimsstyrjöld.
Fyrir síðasta bindi þeirrar rit-
raðar, Milli vonar og ótta,
hlaut hann íslensku bók-
menntaverðlaunin 1996.
þá mynd sem dregin er upp
af umsvifum Þjóðverja hér á
landi fyrir stríð. Þreifingar
þeirra áttu síðan eftir að
halda áfram þegar nær dró
stríðinu svo sem Þór hefur
lengi telja.
Sagan frá mörgum sjónarhornum
Þ. Ragnar Jónasson hefur undan-
farna áratugi varið tómstundum
sínum í skriftir og fræðistörf. Af-
rakstur þessa starfs birtist í ritröð-
inni Ur Siglufjarðarbyggðum þar
sem Ragnar skoðar söguna frá
mörgum sjónarhornum. Á undan-
förnum árum hafa komið út bæk-
urnar Siglfirskar þjóðsögur og
sagnir og Siglfirskir sagnaþættir og
nú rekur hann smiðshöggið með
Siglfirskum annál. Texti bókanna
er lipur og mikið er lagt upp úr að-
gengilegum skrám.
Með því að
leita svo viða j^ÉÉiÍÍSSaaewip^
fanga nær
Ragnar að JSÍ|Ík1-
draga upp B
óvenju-
skarpa og
■
íffiiui og
lleilli
„bætt M
drjug- f|||
uni við
sagnaritun
heimabyggðar sinnar, sem menn
mega vissulega vera honum þakk-
látir fyrir“ eins og segir í ritdómi í
Morgunblaðinu, 19. nóvember. Hér
er í senn menningarsaga, fróðleik-
ur og skemmtun.
„RIDDARINN". Þetta
postulínslíkneski afSS-
manni lét Himmler fœra
Hermanni Jónassyni for-
sœtisráðherra að gjöf.