Alþýðublaðið - 22.08.1972, Blaðsíða 1
Kannsóknarlögreglan I Hafnar-
firói hefur haft uppi á vitni að
dauðaslysinu við bæinn Gyri i
Kjós um siðustu mánaðamót.
Vitnið var ásamt tveimur öðr-
um i bil á þessum slóðum, þegar
slysið átti sér stað og mun lög-
reglan yfirheyra það einhvern
næstu daga.
Eins og Alþýðublaðið hefur
skýrt frá ber bilstjórum bilanna,
sem lentu i árekstrinum, ekki
saman, en talið er aö framburður
þessa vitnis geti haft úrslitaþýð-
ingu.
Með þessari yfirheyrslu lýkur
rannsókn málsins og verður það
siðan sent saksóknara rikisins til
umsagnar.
Þrir ölvaðir ökumenn voru
handteknir á Akureyri um
helgina og olli einn þeirra
geysimiklu tjóni á þremur bif-
reiðum.
BANASLYSHI
i KJOSINNI:
VITNI
FIINDIÐ!
alþýðu
RG
TBL.
18
ÞRIÐJUDAGUR 22. AGUST 1972 - 53.
KMNGLUMYRAR
BRIÍIN LÖGÐ A
WLLUNA
Aður en borgarstjórn Reykja-
víkur fór i sumarfrl, ákvað hún aö
fresta ýmsum framkvæmdum i
höfuðborginni, sem hefðu sam-
kvæmt áætiun kostað borgina um
120 milljónir króna,
Meöal þeirra framkvæmda,
sein ekki verður ráðizt í á yfir-
standandi ári eins og áður hafði
verið reiknað mcð, er gerð um-
ferðarbrúar á Kringlumýrar-
braut. Þessi framkvæmd átti
samkvæmt áætlun að kosta um 26
milljónir króna.
Eins og kunnugt er lokast Bú-
staöarvegur nú við Kringlumýr-
arbraut, en ætlunin er að hún
veröi brúuð við Bústaðaveginn og
þar verði hægt að komast úr
austri inn á vestri akbraut
Kringlumýrarbrautarinnar.
Að sögn Guttorms Þormar
verkfræðings hjá Reykjavíkur-
borg var talin mjög brýn þörf á
þvi, að af þcssari brúarfram-
kvæmd yrði i sumar. Hcfði mikil
áherzla verið lögð á, að fjárveit-
ing fengist fyrir þessari fram-
kvæmd á þessu ári, vegna hins
mikla umferðaröngþveitis, sem
lokun Siéttuvegar við Kringlu-
inýrarbraut hefði orsakað.
Eins og kunnugt er, var gripið
til þess ráðs að loka Sléttuvegi
þarna vegna tiðra alvarlegra um-
feröarslysa.
Þeir, sem koma að Kringlu-
mýrarbraut eftir Sléttuvegi þurfa
SPARNAÐUR
BORGARRÁÐS
þvi nú að aka iangan spöl, eða
alla ieið niður að Stigahlið, til
þess að komasl inn á vestari ak-
braut Kringlumýrarbrautarinn-
ar, ætli þeir i suðurátt.
Auk þessara óþæginda verða
oft miklar tafir viö umferðarljós
á Miklubraut vegna þeirra, sem
þar þurfa að taka vinstri beygju
til þess að komast inn á Kringlu-
mýrarbrautina.
Til dæmis veröa þeir, sem
koma úr Fossvogshverfinu cða úr
Háalcitishverfinu sunnan Miklu-
brautar, að taka tvisvar sinnum
vinstri beygju við Miklubrautina,
ætli þeir að komast inn Kringlu-
mýrarbrautina til suðurs.
Þegar umferð er mikil viö um-
rædd umferðarljós, neyðast öku-
menn oft til að biða fimm sinnum
eftir grænu ljósi á hvorum stað.
ÞAÐ FÓR ILLA
Skemmtiferöaskipið Hanseatic,
sem var hér á Reykjavikurhöfn
fyrir fáeinum dögum, kom i gær
til Tromsö i Noregi.
Koma skipsins inn á höfnina i
Tromsö var heldur betur söguleg,
þvi þegar akkerum var kastað
vildi svo óheppilega til, að þau
lentu á rafmagnsköplum og slitu
þá i sundur. Olli þetta rafmagns-
leysi i stórum hluta af miðborg
Tromsö i meira en klukkustund.
ENGUM ÚTHÝST AF „RÚLÓ”
„Börnum hefur aldrei veriö
neitaðum inngöngu á gæzluvell-
ina, enda eru þeir hvergi nærri
fullnýttir,” sagði Bjarnhéöinn
Hallgrimsson, eftirlitsmaður
gæzluvallanna, er Alþýðublaðið
hafði samband við hann i gær.
„Völlunum er alltaf aö
fjölga,” hélt hann áfram, ,,og
fjölgi börnunum meira er bara
bætt við starfsfólki.”
Þessi glaðlegu börn, sem ljós-
myndarinn okkar, Edvard, hitti
á einum gæzluvallanna, þurfa
þvi engu að kviða, þeim verður
ekki úthýst af „róló”, og það er
nóg af góðu fólki, sem vill passa
þau þar.
Astandið er þó öliu verra I
dagheimilamálum. Þar vantar
fjölmörg börn vistunaraðstöðu.
Auk þessara venjulegu leik-
valla rekur borgin svo starfsvöll
við Meistara velli, sem Guð-
mundur Magnússon kennari
hefur staðið fyrir i ein þrjú sum-
ur, og næsta sumar er gert ráð
fyrir, aö annar slikur völlur
verði settur upp við Alfheima.
Þá eru svonefndir leikskólar
starfræktir viða um borgina en
af þeiin er sömu sögu að segja
og af dagheimilunum, þar vant-
ar mikiö upp á að eftirspurninni
sé fullnægt.
„Keyrið þá bara niður”. Þetta
eru þau leynilegu fyrirmæli, sem
200 brezkir togaraskipstjórar fá
um þcssar mundir i sambandi við
hugsanlegt þorskastrið við
islendinga.
Þannig eiga þeir að mæta til-
raunum islenzkra varðskipa til
þess að taka brezka landhelgis-
brjóta innan 50 milna fiskveiði-
iögsögunnar eftir 1. september.
Og togaramönnum cr sagt, að
þeir þurfi ckkcrt að óttast. Þeirra
skip séu sterkbyggöari cn varð-
skipin islenzku og muni þvi stand-
ast áreksturinn. Um örlög
islenzku varðskipsmannanna er
ekki frekar rætt.
Hið virta brezka fréttablað
Sundey Times skýrir frá þvi á
forsiðu á sunnudaginn, að brezkir
togarar sem sigla á islandsmið
eftir 1. september, hafi fengið um
þaö lcynileg fyrirmæli hvernig
þeir eigi að komast undan
islenzkum varðskipum.
Að sögn Sunday Times, eru
fyrirmælin á þann veg, að togar-
arnir skuli sigla sitt á hvað cf
varðskip hyggst taka það, og ekki
skirrast við að lenda i árekstri,
þvi aliar likur séu á þvi að togar-
inn komi betur út úr árekstrinum
vegna þess, að hann sé sérstak-
lega styrktur til siglinga i is.
Ef þetta dugir ekki, og varð-
skipið nær að stöðva togarann,
éiga togaramenn að þckja siöu
togarans netadræsum og gömlum
virum, scm hindra það, að varðs-
skipsmcnn komist um borð. A
mcðan ciga togaramenn að láta
rotnum kartöflum og ööru drasli
rigna yfir varðskipsmenn.
Lokavopniö eru járnkúlur,
(bobbingar), um 2 fct i þvermál,
sem notaðar eru til þess að halda
vörpunni i horfinu meðan togaö
er. Þessar járnkúlur eru bundnar
saman i kcöju, og þær má nota til
að halda skipum i hæfilegri fjar
lægð.
Þessi leynilegu fyrirmæli fela i
sér hótun um nýtt þorskastriö
segja brezk blöð. Stefnt er að þvi
að 200 brczkir togarar verði hér
staddir við veiðar 1. septcmber,
og þeir liafi samvinnu sin á milli
um að islenzkum varðskipúm
takist ekki að hreinma brezka
togara við ólöglegar veiðar.
„Akvörðun tslendinga um að
þeir muni taka togara okkar og
fara með þá i togi til hafnar, ef
þcir eru að vciðum innan 50 miln-
anna, hljómar óneitanlega
metnaðarfullt I okkar eyrum”,
sagði Dick Taylor einn af forystu-
mönnum togaraskipstjóra i Hull i
samtali við Sunday Times. Og
hann bætti við, „það verða erfið-
leikar og aftur erfiðleikar sem
mæta þeim ef þeir ætla um borð i
togarana okkar. Og ef þeir hafa
tekið eitt skip, þá fá þcir fljótlega
að giima við allan fiotann, sem
mun drifa að til hjálpar.”
t svipaðan streng tók Austin
Laing forseti samtaka togara-
eigcnda. „Jafnvcl þótt tslend
ingunum takist að komast um
borð i einhvern togara okkar,
þýðir það ekki aö þeim takist að
koma honum inn til hafnar á
tslandi”.
Fyrrnefndur Taylor sagði
einnig eftirfarandi i samtaii sinu
við Sunday Times. „Við erum
ákveðnir i að halda áfram veiðum
á þeim miöum sem við höfum
alltaf veitt á. Ég get ekki séð
annað cn að i uppsiglingu sé ann-
að þorskastrið. Fyrr en siðar mun
koma til átaka”.
Og það er þegar til átakanna
kemur sem brezkir togaramenn
eiga að gripa til leynifyrirmæl-
anna.
Sunday Times segir aö brezkir
togarar muni ckki veiða undir
herskipavernd nú cins og þeir
gerðu i þorskastriðinu 1958. Sú
aöferð Bretanna virðist ekki hafa
gefist vel, allavega hyggjast þeir
ekki gripa til hennar nú.
Þess i stað vcrður þjónusta við
togarana aukin, svo likurnar á
þvi að brezkir togarar þurfi að
leita til islenzkrar hafnar minnki
Farmhald á 2. siðu.