Alþýðublaðið - 22.08.1972, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 22.08.1972, Blaðsíða 10
ALÞYÐUBLAÐIÐ óskar eftir blaöburöarfólki í eftirtalin hverfi: ÁLFTAMÝRI HVASSALEITI HÁALEITISBRAUT LAUGARNESVEG LAUGAVEG EFRI OG NEÐRI Sími 86660 Lausar stöður Tvær lektorsstöður i læknadeild Háskóla Islands, önnur i liffærafræði, en hin i vefjafræði, eru lausar til umsóknar. Laun samkvæmt 25. launaflokki i launa- kerfi starfsmanna rikisins. Umsóknir með ýtarlegum upplýsingum um námsferil og fyrri störf skulu hafa borizt menntamálaráðuneytinu fyrir 20. september n.k. Menntamálaráðuneytið, 18. ágúst 1972. Hafnarfjörður Laust starf Starf gangavarðar við Viðistaðaskólann er laust til umsóknar. Umsóknir er greini aldur og fyrri störf sendist undirrituðum fyrir 10. september n.k. Fræðslustjórinn i Hafnarfirði. Skrifstofustúlka óskast á bæjarfógetaskrifstofuna i Kópa- vogi. Upplýsingar veitir Sigurgeir Jóns- son bæjarfógeti, kl. 10-12. KAROLINA Dagstund Heilsugæzla. Læknastofur eru lok- aöar á laugardögum,,- nema læknastofur við Klapparstig 25, sem er opin milli 9 — 12 , simar 11680 og 11360. Við vitjanabeiðnum er tekið hjá kvöld- og helgidagavakt simi 21230. Læknavakt i Hafnar- firði og Garðahreppi: Upplýsingar i lögreglu- varðstofunni i sima 50131 og slökkvistöðinni i sima 51100, hefst hvern virkan dag kl. 17 og stendur til kl. 8 að morgni. Sjúkrabifreiðar fyrir Reykjavik og Kópavog eru i sima 11100. Tannlæknavakt er i Heilsuverndarstöðinni, og er opin laugardaga og sunnudaga kl. 5—6, e.h.^Simi 22411.. SLYSAVARÐ - STOFAN: simi 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. SJÚKRABIFREIÐ : Reykjavik og Kópa- vogur simi 11100, Hafnarf jörður simi 51336. Læknar. Reykjavik Kópa- vogur. 'Dagvakt: kl. 8 — 17, mánudaga—föstudags, ef ekki næst i heimilis- lækni simi 11510. Kvöld— og nætur- vakt: kl. 17—8 mánu-, dagur- fimmtudags. simi 21230. Helgarvakt: Frá kl 17föstudagskvöld til kl. 8 mánudagsmorgun simi 21230. Simsvari A.A. sam- takanna I Reykjavik, er 16373. —//Nei, því miður hef ég ekki eld". — Og hér kemur löng veðurspá fyrir næstu 40 daga og 40 nætur. YMISLEGT Upplýsingasimar. Eimskipafélag Islands: simi 21460 Skipaútgerð Rikisins: simi 17650. Skipadeild S.Í.S.: simi 17080. MICHAEL RUSSELLó enskur læknir, hefur lagt til að i þvi skyni að fá fólk til að hætta sigarettureykingum verði lagður sérstakur skattur á sigarettur, 10% og hann hækki um 10% á ári. Ekki er vist að læknirinn væri jafn hrif- inn af hugmynd sinni ef hann frétti um þær hækkanir, sem hér hafa orðið á sigarettum undanfarið ár, án þess að árangurinn yrði minni reykingar. 22. ágúst 1972. 20.00 Fréttir. 20.25 Veður og auglýs- ingar 20.30 Ashton-fjölskyld- an. 17. þáttur. Er ferðin nauðsynleg? Þýðandi Jón O Ed- wald. Efni 16. þáttar: Philip Ashton er á vigstöðvunum i Norð- ur-Afriku. Hann verð- ur viðskila við her- deild sina og lendir i eins konar fangabúð- um. Hann kemst sið- an aftur i eldlinuna og fær þar að sjá með eigin augum, hversu villimannlegt striðið Lltvarp 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir kl. 7.00 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30. 8.15 (Og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgun- bæn.kl. 7.45. Morgun- leikfimi kl. 7.50. Morgunstund barn- anna kl. 8.45: Guðjón Sveinsson les fram- hald sögu sinnar um „Gussa á Hamri’’ (6). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli liða. Við sjóinn kl. 10.25: Böðvar Steinþórsson bryti ræðir um nám, réttindi og skyldur bryta og matsveina á skipum. Sjómanna- lög. Fréttir kl. 11.00 Hljómplöturabb (endurt. þáttur Þ.H.) 12.00 Dagskráin. Tón- leikar Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veður- fregnir. Tilkynn- ingar. 13.00 Eftir hádegið Jón B, Gunnlaugsson leikur lög og spjallar við hlustendur. 14.30 Siðdegissagan: „Þrútið loft” eftir P.G.Wodehouse Jón Aðils leikari les (7). 15.00 Fréttir Tilkynn- ingar. 15.15 Miðdcgistón- leikar: Rakhmaninoff sem er i raun og veru. Og loks verður hann vitni ■ að þvi, er vinur hans er myrtur af þýzkum striðsfanga. 21.25 Ólik sjónarmiö, Umræðuþáttur um á- fengismál. Umsjón- armaður Magnús flytjandi og tónskáld Fritz Kreisler og Rakhmaninoff leika Sónötu nr. 8 i G-dúr op 30 nr. 2 fyrir fiðlu og pianó eftir Beethoven Tvær prelúdiur og etýða eftir Rakhmaninoff: höf- undur leikur. Konsert fyrir pianó og hljóm- sveit nr. 3 i d-moll op. 30 eftir Rakhmaninoff: höf- undur leikur ásamt . Philadelphiu-hljóm- sveitinni: Eugene Ormandy stj. 16.15 Veðurfregnir. Létt lög. 17.00 Fréttir. Heims- meistaraeinvigið i skák. 17.30 „Sagan af Sól- rúnu” eftir Dagbjörtu Dagsdóttur Þórunn Magnúsdóttir leik- kona les (12). 18.00 Fréttir á ensku 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir Tilkynn- ingar. 19.30 Fréttaspegill 19.45 íslenzkt umhverfi Hugleiðingar um kosti þess að búa i islenzku umhverfi. Vilhjálmur Lúðviks- Bjarnfreðsson. 22.05 iþróttir. Umsjón- a r m a ð u r Óm a r Ragnarsson. 22.55 Frá heimsmeist- araeinvíginu i skák, Umsjónarmaður Friðrik Ólafsson. 23.15 Dagskrárlok. son eínaverkfræðing- ur talar. 20.00 Lög unga fólksins Ragnheiður Drifa Steinþórsdóttir kynnir. 21.00 iþróttir Jón Ásgeirsson sér um þáttinn. 21.20 Vettvangur I þætt- inum verður fjallað um ungt fólk og kristna trú i nútima þjóðfélagi. Umsjónarmaður: Sigmar B. Hauksson. 21.45 Frá tónskálda- keppni finnska út- varpsins 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsagan:„Maöur- inn, sem breytti um andlit” eftir Marcel Aymé Karl tsfeld islenzkaði. Kristinn Reyr les. (12). 22.35 Harmonikulög. Egil Hauge leikur. 22.50 A hljóðbergi, Röddin á rúðunni „The Words upon the Window-pane”, ein- þáttungur eftir irska skáldið William Butler Yeats, fluttur af leikurum Abbey leikhússins i Dýflinni. Með aöalhlutverkin fara Sioban McKenna og Patrick Magee. 23.30 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. 10 Þriðjudagur 22. ágúst 1972

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.