Alþýðublaðið - 22.08.1972, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 22.08.1972, Blaðsíða 4
9 TILKYNNING frá stjórn Verkamannabústaða I Njarðvikurhreppi. Með tilvisun til laga nr. 30, 12. mai 1970, um byggingu verkamannabústaða, hefir stjórn verkamannabústaða i Njarðvikur- hreppi ákveðið að auglýsa eftir væntan- legum umsækjendum um slikar ibúðir. Umsóknareyðublöð eru afhent á skrifstofu Njarðvikurhrepps. Umsóknir skulu berast á sama stað fyrir 10. sept. 1972. Form. stjórnar verkamannabústaða, Ey- þór Þórðarson, veitir nánari upplýsingar, en hann verður til viðtals á skrifstofu hreppsins, þriðjudaga og miðvikudaga milli kl. 16.00 og 17.00. Stjórn verkamannabústaða i Njarðvikurhreppi. Matraöskona Starf matráðskonu i eldhúsi Sjúkrahúss- ins i Húsavik er laust til umsóknar. Æski- legt er að umsækjandi hafi húsmæðra- menntun eða starfsreynslu. Upplýsingar um starfið veitir fram- kvæmdastjóri. Umsóknarfrestur er til 30. september n.k. Sjúkrahús Húsavikur. Áklæöi - Áklæði lEnsk, sænsk, holJen/.k. og belgísk pluss- og ýmis önmir áklæöi í miklu úrvuli. ásamt snúrum og kögri. Verzlunin Hverfisgötu 82 sími 13055. Simi 83900 Simi 83900 SPINDILL H.F. Höfum flutt starfsemi okkar að Laugar- nestanga. Þjónusta fyrir Datsun- Austin- og Morris bifreiðar. Bifreiðaverkstæðið Spindill h.f. Simi 83900. + Útför litlu stúlkunnar okkar Snjólaugar Pétursdóttur, verður gerð frá Fossvogskirkju, miðvikudaginn 23. ágúst kl. 3 e.h. Blóm vinsamlegast afþökkuð. Guðrún Jónsdóttir Jón Ólafsson, Snjólaug Lúðviksdóttir, Jón Guðmannsson, Pétur Axel Jónsson, Ástriður Einarsdóttir, Jón Axel Pétursson. JÓN ÁRNASON, f.v. skipstjóri, Nesvegi 50, andaðist að Hrafnistu 21. ágúst. Guðbjörg Guðmundsdóttir. FRAMHOLDFRAMHOLDFRAMHOLD EYIAMENH___________________9 gaf siðan hnitmiðaða sendingu á Tómas Pálsson, sem var einn og yfirgefinn fyrir opnu marki, og skoraði af öryggi, á meðan KR vörnin kom eins og slóði i kjölfar Arnar. 2:1, og sigur IBV i höfn. Beztu menn tBV voru Tómas Pálsson, útherjinn sem var gerð- ur að miðherja, og síðan hafa mörkin streymt frá honum sem á færibandi. Þórður Hallgrimsson,- miðvörður sem litið fer fyrir, en hefur sýnt stöðugar framfarir. Bezti leikur hans. Ásgeir Sigur- vinsson, hvað er hægt að segja um hann, sem hefur ekki verið sagt áður? Beztu menn KR. Atii Þór Héð- insson, stórathyglisverður mið- herji, sem berst um hvern bolta unz yfir likur. Framtiðin er hans og KR. Þórður Jónsson, hann bregzt ekki KR frekar en fyrri daginn og árin. Magnús Guð- mundsson, boltinn sogast að hon- um eins og hann hafi boltasegul i höndunum, og markvörður með betri úthlaup er vandfundinn. Dómari var Hinrik Lárusson, og var hann ekkert að eyða vindi i flautuna nema eitthvað mikið var á seyði. Það er gott að vera forðað frá flautukonsert, en það er lika hægt að flauta of litið. Hermann. (VIÍAAÍ/peningur fflunchen*72 999 Olympiunefnd íslands hefur látið slá sérstakan minnispening úr silfri til fjáröflunar vegna þátttöku Islendinga í Olympiuleikunum i Munchen. Gefnir verða út 2000 peningar og er verð hvers penings kr. 1.000.-. Ætlun nefndarinnar er aö gefa út slikan pening fyrir hverja Olympiuleika, þannig að um seríu verður aö ræða. Framhlið og bakhlið þeningsins litur þannig út: Minnispeningurinn veröur til sölu á skrifstofu íþróttasambands islands iþróttamiðstöðinni i Laugardal, og i bönkunum i Reykjavik. Einnig er hægt að fé peninginn sendan i póstkröfu (simi 30955). Styrkið þátttöku íslendinga í Olympíuleikunum og kaupið Minnispening Múnchen'72. Olympíunefnd íslands. s V ÍÞRÓTTIR nú niður i einni hálfleik eins og alltaf. Þórir Jónsson var tvi- mælalaust bezti maður liðsins i þessum leik, og Sigurður Dagsson átti einnig skinandi leik. 1 heild var þetta bezti leikur Vals i lang- an tima. Akranesliðið er ennþá hrjáð af meiðslum, og nú keppir það vænt- anlega bara að sæti i Evrópu næsta ár. Astæða er til að hæla sérstaklega þremur mönnum, Eyleifi, Herði Jóhannssyni og Jóhannesi Guðjónssyni bakverði, sem bjargaði þrisvar af miklu öryggi á linu i leiknum. _ sS. VALSSIGUR__________________9_ vann Ármann 10:7, og komst þvi i úrslit. Ármannsstúlkurnar lentu i þriðja sæti, unnu Breiðablik i úrslitunum um sætið 9:7. Valsstúlkurnar sýndu fádæma yfirburði i mótinu, unnu alla sina keppinauta stórt. Bezt i liðinu i þessu móti var Björg Jónsdóttir. Þórsmerkurferð. Siðasta miðvikudagsferðin i Þórsmörk kl. 8 f fyrramálið. Ferðafélag Islands, öldugötu 3, Simar: 19533 - 11798. & , .. . SKIPAUTf.tRB RIKISINS M/S HEKLA fer frá Reykjavik föstu- daginn 25. þ.m. austur um land i hringferð. Vörumóttaka i dag og á morgun og fimmtudag til Austfjarðahafna. M/S BALDUR fer til Snæfellsness- og Breiðafjarðarhafna þriðjudaginn 29. ágúst. Vörumóttaka daglega. v Hárgreiðslu- og hárskurðarsýn ing að Hótel Sögu þriðjudaginn 22. ágúst Hinn heimsfrægi hárgreiðslumeist- ari LEO PASSAGE sýnir ásamt DIETMAR PLAINER Austurrikis- manni sem hefur haldið námskeið og sýnt i 74 löndum. Auk þess koma fram sænski meistarinn EWERT PREUTZ og danski meistarinn POUL E. JENSEN Tækifæri til að sjá sýningu sem þessa, gefst ekki á næstu árum. Leo Passage Aðgöngumiðar seldir við innganginn verð kr. 500,00 Ilúsið opnað kl. 7. Matur seldur frá sama tima Dietmar Plainer 4 Þriðjudagur 22. ágúst 1972

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.