Tíminn

Dagsetning
  • fyrri mánuðuroktóber 1981næsti mánuður
    SuÞrMiFiLa
    27282930123
    45678910
    11121314151617
    18192021222324
    25262728293031
    1234567

Tíminn - 08.10.1981, Blaðsíða 1

Tíminn - 08.10.1981, Blaðsíða 1
Skautahöll í Reykjavík — bls* 19 TRAUSTOG FJÖLBREYTT FRÉTTABLAÐ! Fimmtudagur 8. október 1981 227. tölublað — 65. árgangur KeimiliS' Tíminn iB . Valkostur veitinga- mannsins r=-blS» .12 Laun- rád — bls. 18 Múla- lundur heim- sóttur — bls. 10-11 Frúar- _ l^sil^íti m i - bls. 4 Fyrirvaralaus breyting hjá Lrfeyrissjóði starfsmanna ríkisins: iAnsréttindi fjölda MANNS VERIÐ AFNUMIN! ■ Margir sem gert höföu sér vonir um lán i Lifeyrissjóði rik- isstarfsmanna samkvæmt ný- lega tilkynntum breyttum lana- reglum fá nii skyndiiega þau svör hjá sjóðnum að þessar reglur gildi ekki iengur. Má gera sér í hugarlund hve illa þetta getur komið við þá I sem jafnvel voru búnir að fá | upplýsingar um þessi lánsrétt- I indi sin hjá sjdönum og sam- kvæmt þvi verið búnir aö gera bindandi tilboð i ibúðir, þegar fólk allt I einu kemst aö þvi að það þurfi jafnvel að biða eftir láninu árum saman. Samkvæmt hinum breyttu lánareglum sem gilt hafa und- anfarna mánuði, var biðin eftir lánsréttindum styttúr 5 árum i 2 og hálft ár fyrir fullt starf, jafn- framtþvfsem fólk sem hdf störf hjá rikinu gat fhitt með sér sin lánsréttindi úr almennu sjóðun- um. Þá var lánsupphæöin og stórhækkuð, eöa i 120 þúsund krónur. Nú er sem sagt búið að afnema þessar reglur fyrir- varalaust þannig aö fólk verður aö ávinna sér sin lánsréttindi i Lifeyrissjtíði rikisstarfsmanna. „Það er ekkert sem heitir ó- afturkallanlegt i þessum efnum. Sjdðsstjórnin hefur fulla heim- ild til að breyta þessum reglum hvenærsem ástæða er til. Þetta fer bara eftir fjárhag sjóðsins”, svaraöi Guðjón Albertsson, starfsmaður sjóðsins er hann var spurður um ástæðurþess að reglunum var breytt svo skyndilega. Að ööru leyti benti hann á formann sjóðsstjdrnar Kristján Hiorlacius til aðsvara þessu. Hann er hins vegar er- lendis eins og er. — HEI ,-tr- JL I;...... .. :, .... ■ ÞaÖ er ávallt meiriháttar veisla hjá fuglunum viö höfnina þegar veriöer aölanda loönunniogkomast þá færri aöen vilja. Timamynd: Ella Launakröfur Alþýdusambands Vestfjarða: FLOKKATILFÆRSUIR OG 15% GRUNNKAUPSNÆKKUN ■ „15% almenn kauphækkun yfir aDa kauptaxta og að al- menn fiskvinna verði hækkuð úr 8. i 13. launaflokk og önnur sam- bæriieg störf hækki i samræmi við það”, svaraði Pétur Sig- urðsson, forseti Alþýðusam- bands Vestfjaröa er Timinn spurði hann um helstu kröfur þeirra i næstu kjarasamningum en ASV urðu fyrstir til aö nefna ákveðna prósentutölu varðandi grunnkaupshækkanir f næstu samningum. Aðrar helstu kröfur ASV eru að öll yfirvinna verði greidd með 100% álagi, að matar- og kaffitimar skuli teljast til vinnutima ef unnið er laugar- daga eða sunnudaga en greiddir með tvöföldu kaupi séu þeir unnic að 10 ára starfsaldur hjá sama atvinnurekanda gefi rétt til 27 daga orlofs og að uppsagn- arfrestur i fiskvinnu verði einn mánuöur i stað viku og aö upp- sögn miðist við mánaðamót. „Og siðast en ekki sist þá er þess krafist aö allir nýir kaup- liðir þess samnings sem geröur verður taki gildi frá 1. nóvem- ber”, sagði Pétur. Auk þess gat hann um eftir- farandi kröfur er geröar eru á hendur stjórnvöldum sem hann sagði að ættu aö geta liökað fyrir samningum almennt: 1 fyrsta' lagi aö orkuverð verði þegar jafnaö svo allir lands- menn sitji þar við sama borð. 1 ööru lagi að felldur verði niður söluskattur af flutningsgjöld- um, i staö þess að rikið hegni nú fólki sérstaklega fyrirað byggja þessar verstöðvar. 1 þriðja lagi aö jöfnun kostnaðar vegna bú- setu verði einnig náö meö hækk- un skattleysismarka( barnabtíta og lffeyrisgreiðslna. Og i fjtírða lagi að ef ekki fáist Urlausn með fyrrtöldum leiöum, þá verði öll laun tryggð með einskonar landsbyggðarvisitölu sem verði, mismunandi eftir landshlutum og miði við raunverulegan framfærslukostnað. —HEI

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað: 227. Tölublað (08.10.1981)
https://timarit.is/issue/278034

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

227. Tölublað (08.10.1981)

Aðgerðir: