Framtíðin - 15.11.1908, Blaðsíða 1

Framtíðin - 15.11.1908, Blaðsíða 1
1. árg. || WINNIPEG, 15. Nóvember 1908 _|j_ 18. tölublaS. KOSNINGAR. ýafstaðnar eru kosn- ingar miklar, sem kafa snert okkur íslendinga alla, bæÖi eldri og yngri. Á Islandi hafa verið heit- ar kosningar, þá líka í Canada, og ekki minst í Bandaríkjunum. Á öllum þessum stöÖum liefur gengið mikið á. öllum verið mjög umhugað uin úrslitin. Börnin jafnvel hafa haft áliuga á kosningunum. Sín á milli liafa þau verið að tala um það, liver eða liverjir yrðu hlutskarpari. Sjálfsagt er þá, að unglingarnir eldri hafi verið með og hafi reynt ’að fylgjast með í málum. Unglingarnir þurfa þess með. Reir þurfa að kynna sér málin, sem um er deilt, og stefnur flokk- anna, er keppa um vöidin. Þá verða þeir undir það búnir að taka verklega þátt í málum lands og þjóðar, þegar að þeim kenmr með að gera það. En_þá ríður ungling- unum á að iæra eitt. Þeir þurfa að læra að hlusta á. Það er vandi að kunna að hlusta á. Margur kann það ekki. Hefur aldrei viljað læra það. Hefur eklci skilið, hvað mikið væri undir þvi komið. En engihn minsti vafi er á því, að menn, sem hafa látið tii sín taka óg orðið að miklu gagni í mannfélaginu, eru mennirnir,sem lært hafa ungir að hiusta á. Jeg vildi að unglingarnir okkar aliir vildu hugfesta sér þetta um nauð- syn þess að kunn að hlusta á — vildu nú gera það fyrir mig — og sig — að h'lusta á þetta. Æstar tilfinningar verða oft fyrir, svo ekki er hægt að hlusta á. Þá heyrist ekki það, sem sagt er. Annað hvort er gleypt við því, án þess sé eiginlega hlustað á það, af því sú liliðin flytur málið, sem maður er með, eða við því öllu er fussað, af því það kemur frá hinni hliðinni, sem talið er víst að segi

x

Framtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Framtíðin
https://timarit.is/publication/460

Tengja á þetta tölublað: 18. Tölublað (15.11.1908)
https://timarit.is/issue/309606

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

18. Tölublað (15.11.1908)

Aðgerðir: