Framtíðin - 15.11.1908, Blaðsíða 2

Framtíðin - 15.11.1908, Blaðsíða 2
F R A M T 1 Ð I N. 138 ekkert satt eða af viti. Og þá liamast og Iiljóðað, svo ekkert skuli lieyrast. IJetta er ekki að kunna að lilusta. á. IJað er að loka eyrunum. Láta æstar tilfinningar svo að segja stinga fingrunum í hlustirnar'. Leir menn, sem það gera, geta ekki kosið. Leii' geta greitt atkvæði, oii það eru aðrir sem kjósa- fyrir l>á. Eugiun kýs, sein eklci liugsar um livað Jiann er að gera og gerir sér grein fyrir því. Letta þurfa ung- Jingarnir að læra. Þeir þurfa að lemja sér að hlusta á og hugsa um pii'ö, sem þeir heyra, og gera sér sem best grein fyrir því, sem um er að tefla, tii þess þeir geti orðið með í jsannleika, þegar til þeirra kasta kemur. Og þeir þurfa að Jæra um leið eitt — að halda í tavmana hjá sjálfum sér. Tækifæri eru nóg til þess að læra þetta. Einlægt er verið að kjósa. Jjífið ait er kosning. Sí og æ er siigt við ungan og ganilan: Kjóstu um! Veldu! En gáðu að hvað þú kýst þér — að þú látir engan blinda þig, æsa þig, svo að þú í blindni kjósir þér það, sem þú allra síst vildir hafa kosið. Ungu vinir! spyrjið ekki eftir því, Jivoru megin fjöldinn er. Iiann kýs oft í blindni. Spyrjið eftir því, livoru megin guð sé. Kjósið að vera með lionum, hvernig svo sem kosið er af öðrum. Hafið hug- rekki til þess að kannast við það, að þið kjósið að vera með guði, þó sumir lagsbræður yltkar sé á móti og brosi að ykkur. En lærið þá að lilusta á það, sem mest er um vert að hlusta á — að lilusta á guðs orð, lilusta á það með opinni sál. Þá lærið þið að lilusta á mennina, án þess að iáta blindast af þeim. Þá verðið þið sjálfstæðir og lærið bet- ur og betur að kjósa með opnum auguni. K osning. Ein kosning er það, sem núna skal sérstaklega minst á. Á nokkr- um stöðum í ivlanitoba, þar sem ís- Jendingar eru, skai innan skamms kosið um-það, hvort banna skuli vínsöiu eða leyfa hana. ÍSumir eru með því að ieyfa liaua. Aðrir með því að banna liuna. Hvoru megiu eigum við að vera í Um það á hver aö hugsa. Er verslunin til góðs eða iilst Það er atriðið. Ef liún er til góðs, þá er sjálfsagt að vera með því að ieyfa hana. Ef liún er til iils, þá er eins sjálfsagt að vera með að banna hana. Er liúu til góðs? Getuni við með sanni sagt það um vínverslunina ? Eru áhrifin hennar góð f Ávext- irnir góðir í Gerir liún einstakling- ana betri, sælli t Bætir hún hag þeirra! Er liún til blessunar fyrir heimilin, fyrir mæðurnar og börn- in? Eflir hún hagsæld og heilJ mannfélagsins! Drýpur blessun í spor hennar eða — bölvun! Já, livað sjáum við! Það leynir sér ekki. Förin hennar eru full glögg. Þau sjást. Við erum svo sem búnir að fá reynslu. Ilver er svo reynslan? Segir reynslan að betra sé að leyfa hana! Áð við gerum réttast og best í því að leyfa Jiana — gefa henni með- mæli okkar og atkvæði! Að við með því gerum meðbræðrum okkar og mannfélaginu gagn? Nú — seg- ir reynslan okkur það?

x

Framtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Framtíðin
https://timarit.is/publication/460

Tengja á þetta tölublað: 18. Tölublað (15.11.1908)
https://timarit.is/issue/309606

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

18. Tölublað (15.11.1908)

Aðgerðir: