Framtíðin - 15.11.1908, Blaðsíða 3

Framtíðin - 15.11.1908, Blaðsíða 3
FRAMTIÐIN. Þá greiðum við atkvæði með hénni. En nú segir reynslan hið gagn- stæða. Við vitum hvað hún segir. Og reynslan er ólygnust. Hún seg- ir að verslanin sé bölvun lands og lýðs. Hún segir það full-skvrt. Talar það nægilega liátt. Hún hvíslar því ekki að okkur. Ónei! I íún lirópár það og grætur það inn í eyrun á okkur, og málar það með átakanlegustu myndum fyrir aug- unum á okkur. Reynslan, sem er ólygnust, hróp- ar til okkar að hanna vínverlsun- ma harnanna vegna, mæðránna vegna — mannanna allra vegna. ---o---- Kata. Kata litla var í iIlir skapi. Með imgu var hægt að gera lienni til geðs. Mamma hennar reyndi til að j'á liana góða með |>ví að dekra við lama. Mún gaf henni besta mat- inn, sem hún átti til í búrinu sínu nm morguninn og' fékk henni fall- egustu gullin hennar. En luin var (‘kkert neina óþægðin og nöldrið. Koksins sagði mannna hennar við liana: ..Kata! farðu undir eins upp á loft, og snúðu við öllum fötunum þínum, og farðu í þau ranghverf.“ Kata horfði stein-hissa upp á mörnmu sína. Hún liélt hún væri (>kki með öllum mjalla. „.Teg meina það sem jeg sagði Kata !“—sagði þá móðir hennar. Og Kata varð að gegna. Hún varð að snúa öllu við: sokkunum, treyj- unni, kjólnum, kraganum. Og þeg ar mamma hennar kom upp á loft ið til hennar, ])á stóð hún þarna, amningjaleg og skringileg, öll út- 139 Iiverf, fyrir framan spegilinn og var að furða sig á því hvað mainma hennar hefði getað meint með þessu. Mamma liennar tók hana nii og sneri lienni við og sagði: „Þetta er nú einmitt það, sem ]ni l:efur veiáð að gera í allán ínorguu snúa öllu rangliverfis og gcra það sem ljótast. Þykja þér hlutirn ir fallegir svona útlítandi, Kata mín 1“ „Ónei, mamma!“ sagði Kata og vjir niðurlút. „Má jeg snúa þeirn við iiftur?“ ,,.iá, þú mátt það, ef þú vill reyna að vera ánægð stúlka og tala fiillega og hegða þér fallega. Þú verður iið fara með ska])ið þitt og l'áttsemi ])ín eins og þér þykir fa.ll- egiist að fara með fötin þín—láta rétthverfuna snúa út. Yertu ekki l'.að flón, elskan raín! að snúa rang v rfunni út á hlutunum.“ Úr Christian Ohsrrrrr. ICVEÐJA PRESTA tii Hallgríms biskups Svcinssonur 5. Október 190S. TTinn ríki himna ræsirinn sitt ríki lætur verja. TTann mikla flotann sendir sinn á svnrl ng rlauSa’ aS berja. Sá fb':i’ er kri'-tna kirkjan kans, ("eb krafti guS's lum striiSir. Og nlla heini til lífsins lands. bún TeiíSa vill um si'öir. F.n skipin jiessum flota frá. sem fara um hafiö kalda. hau stika djúpiö stór og smá, og stefnu reyna’ aö halda. Kn oft á tímans ólgu-sjá pr öldugangur stríöur.

x

Framtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Framtíðin
https://timarit.is/publication/460

Tengja á þetta tölublað: 18. Tölublað (15.11.1908)
https://timarit.is/issue/309606

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

18. Tölublað (15.11.1908)

Aðgerðir: