Framtíðin - 15.11.1908, Blaðsíða 5
F R A M T 1 Ð I N.
143
sjá, ljós er fyrir stafni.
Guö leiöi þig, og heim til hans
skal halda’ i Jesú nafni.
V. B.
(Lánað hefir séra Friðrik Hallyrímsson).
Kæra gegn vínsölunni.
Ríkisstjórinn í Indiana, Mr. Hanly, hef-
ur þetta að segja um vínsöluna:
Sjálfur hef jeg séð svo mikið af ófögn-
uöi iþeim, sem vínsalan hefur leitt af sér
fjögur síSustu árin—svo mikiö af fjártjóni
og likamlegri eyöilegging af völdum henn-
ar, og af andlegu drepi og tárum og kvöl-
um — aS jeg cr kominn aS þeirri niöur-
stööu, aö þaö verSi meö sterkri og öflugri
löggjöf aS halda í taumana á þeirri at-
vinnugrein. Jeg ber ekkert hatur í brjósti
til þeirra. sem reka þá i'ön; en jeg hef
mestu skömm á versluninni. Jeg hef
skömm á henni sko'öaö frá öllum hliSum.
Jeg hef skömm á henni vegna umburöar-
leysis hennar, og hrokans og hræsninnar.
Jeg hef skömm á henni vegna verslunar-
sálarinnar, sem þar ræSur, og græöginnar
og ágirndarinnar og hinnar svívir'öilegu og
óbilgjörnu gróöa-fýknar. Jeg hef skömm
á versluninni fvrir yfirráö þau, sem hún
hcfur í stjórnmálum, og hin skaövænu á-
hrif hennar á öll bæja- og sveita-mál. Jeg
hef skömm á henni fyrir þaS, hvernig hún
óaflátanlega reynir til aS spilla atkvæSa-
greiSslunni og gerir aS raggeitum menn í
opinberum stöSum. Jeg hef skömm á
henni fyrir þaö, aö hún fyrirlítur algerlega
alla löggjöf og traökar miskunnarlaust á
helgustu samningum.
Teg hef sköntm á lienni fyrir hyröi þá,
sem hún hefur hundiö á heröar verka-
lýðnum, og fyrir aö neita erfiðismannin-
um um nokkra HSveislu, fyrir helsár þau
öll, sem hún hefur bakaö svo mörgum
gáfumanni, fyrir mannflökin öll, sem hein-
línis eru verk hennar, og vonbrigöin og
sorgina, sem hún er völd aS. Jeg hef
skömm á henni fyrir þurfamanna-hýlin og
fangelsin, sem hún fyllir, fyrir vitfyrring
þá, sem hún veldur, og allan þann sæg af
leiSum, sem hún hefur stráS um legstaS-
ina.
Jeg hef skömm á henni fyrir þaö, aö
hún gerspillir andlega og siSferSislega
liverri sál, sem lendir í klóm hennar, og
vcgna glæpa þeirra, sem hún hefur fram-
iS, vegna heimilanna, sem hún hefur lagt
i rústir, vegna sálnanna, sem hún hefur
sært, og eiturs og ólyfjanar þeirrar, sem
hún hefur deytt þær meS. Og jeg hef
skömm á henni vegna hinnar ógurlegu
sorgar, sem lnm hefur bakaö konunni —
táranna brennandi, vonbrigðanna og byrö-
nnna Vtungu út af skorti og skönnn, sem
hún hefur hundiö henni á bak, og líka
vegna hinnar mannúSarlausu grimdar viS
gamalmcnni, veika og hjálparsnauSa,
vegna skuggans, sem hún varpar á æfi
harna og hins afskaplega ranglætis, sem
hún sýnir saklausum smælingjum.
|e"f hef skömrn á henni eins og dygö á
lest', eins og sannleikur á lygi. eins og
réttlreti á synd, réttvísi á ranglæti, frelsi
á harSstiórn, frjálsræSi á kúgun.
Teg hef skömm á henni eins og Abrahant
T.incoln á þrælahaklinu. Og eins og hann
sá stundum i spámannlegri sýn þrælahald-
iö undir lok HSiö, og þanti tínia í nánd,
'tiegar sól rynni ekki upp yfir nokkurn
þrrel t ölluni Bandaríkjunum. eins svn:st
ntér jeg stundum sjá þessa óguSlogu
vershtn höna undir lok og tíma þann upp-
runninn, er hún nýtur hvergi skjóls undir
vornd stjörnu-fánans.
STRÍÐ.
f'NiSurl.J
f tveimur undanfarndi blöSum hefur
veriö minst á striö — stríSiS. sem þaS út-
heimtir aS vera fslendingur, maSur og
kristínn. Ekkert er hægt aö vera af því,
sent nokkurs viröi er, án striSs, mikils
striös. Sá sem lretur striöiS aftra sér frá
aö vera þaS, sent liann á aS vera, sýnir
hest meS því, hvernig hann metur þaS. Á
'uaÖ hefur veriS minst.
Vú skal meS fánm orSunt aö lokum
minst á eitt enn, sem kostar striS. Og það
er þaS aS vera lútcrskur maSur.
aö hcfur ávalt kostaö stríS aS vera
lútcrskur. Sao-a lúterskrar kirkju sýnir
bnS hest. Fkki sist saga Lúters—hinnar
miklu hetin. sem hóf striSiS. ekki í nafni
sinu né til aS mikla siálfan sig, heldur í
nafni drottins og til þess aS mikla nafniS
hans. Og enn þá kostar þaS stríS aS vera
lúterskur. LTm annaö getur ekki veriS aö