Framtíðin - 15.11.1908, Blaðsíða 4
1-1-0
FRAMTIÐIN.
Hallgrímur Sveinsson.
AS halda’ í réttu horfi þá
er liér sem mjög á ríður.
Á einu skipinu’ erum vér,
sem er með hinum smærri.
Kf smátt er skipið auðsætt er
aö oft er hættan stærri.
Hn þannig stendur stundum á,
ef stjórn er góS á fleyi,
aS komast skipiS minna má,
er meira skip kemst eigi.
Og margan formann guS oss gaf,
er g:eiddi’ oss leiS 'um ægi.
þótt einatt væri úfið haf
hélst alt i réttu lagi.
H.inn formaSurinn ]>aS varst þú
á þessu fari dýra.
er fara híýtur frá oss nú
og framar skal ei stýra.
Já. timinn líSur áfram ótt.
og ei á neins manns valdi.
Um stýrimenn oft skiftir skjótt,
þótt skipiS áfram haldi.
Þig kveöur burt og kallar sá,
er konungsvaldiö hefur
og ráS á mönnum öllum á,
hann orlof nú þér gefur.
Og loksins komiS er þar aö
atS eigum vér aS skilja,
og einsætt er aS þola það,
fyrst það er guSs aS vilja.
Um leiS og þú nú frá oss fer,
þá finst oss heilög skylda,
aS skipsins stjórn vér þökkum
þér
og þina leiösögn milda.
Þú “Skyllu” stýröir skerjum frá,
svo skipiö ekki steytti.
og “Karvbdis” þú komst oss hjá,
hér kærleikurinn beitti.
Oss hvergi bar á harSan klett
né hringiöunnar votSa.
Þú stýröir lipurt. stilt og rétt
um stórsjó lífs og botSa.
Hér oft var þröng og erfitS leitS
og örmjó sund atS þrætSa,
þú hélst þitt =trik og stýrtSir
skeitS
og stefndir beint til hætSa.
])ú lést ei heimsins hróo né köl!
neitt hagga stefnu þinni;
en stefna þín og stjórn þín öll
var stilt í veröldinni.
T~Tér eftir stjörnum stýrtSir þú
um stórsjó heims og þrautir;
hær stjörnur voru von og trú.
þú vissir þeirra brautir.
Þú lést og vitann lýsa þér,
er ..heimsins ljósitS" skrera
oss otlum kveikti’ í heimi hér:
mitSs hcdagt ortSitS kæra.
Nú áfram heldur enn vort skip.
en ei vér framar sjáum
vitS stýritS hér þinn hreina svip
né hevrt þín ortS vér fáum.
T-Taf vora ]>ökk á leiíS til lands: