Framtíðin - 15.11.1908, Blaðsíða 6
142
FRAMTIÐIN.
ta'la. Og annað hvort verður aS hætta því
og þá um lei8 að hætta að vera lúterskur,
eða aS halda áfram a8 vera lúterskur og
halda áfram strí'Sinu, sem (því er samfara.
En borgar iþa’S sig aS halda áfram stríS-
inu? Höfum viS efni á því? Og er þaS
ekki óþarfi? Er ekki aS eins um smá-
muni aS ræSa, sem á milli ber?
Þetta finst sumuro. Já, æSi-mörgum.
Og þaS er ckki nema eSlilegt aS öllum
þeim finninst þaS, sem álíta aS um smá-
muni eina sé aS ræSa; því út af smámun-
um á ckki aS fara út í stríS. Um þá má
ræSa; en þaS má ekki láta þá valda flokka
skifting.
En aldrei hefur lúterska kirkjan litiS
svo á, aS um smámuni eina sé aS ræSa.
Ef hún hefSi gert þaS, væri hún hætt aS
vera til sem lútersk kirkja fyrir löngu.
T>aS sem hefur veriS einkenni hennar —
kirkju-einkenni — hefttr hún sannarlega
ekki álitiS síSur heilagt en hver þjóS meS
sjálfsvitimd álítur þjóSerni sitt.
Sofandi þjóS lætur sér standa á sama
um þjóSerni sitt og frelsi. Sofandi kirkja
lætur sér eins standa á sama um einkenni
sitt og pund þaS, sent henni sérstaklega
hefur veriS faliS í hendur. En vakandi
bjóS selur sig ekki; heldur fórnar hún
blóSinu. Miklu stSur selur vakandi kirkja
sjálfa sig. Hún veit, aS hún á aS gera
drotni sínum reiknings-skil á því, hvernig
hún hefur fariS meS pund þaS, sent hann
hefur trúaS henni fyrir. Hún veit líka, aS
blessun hans til handa henni er undir því
kontin. aS hún sé honum trú. Sé hún hon-
um ekki trú. þá selur hún sjálfa sig — sel-
nr drottin sinn.
þ>aS kostar stríS aS vera trúr. ÞaS kost-
ar stríS aS bera dóma annara um mann
fyrir þaS. aS maSur vill reynast tfúr. T>eir
særa oft þeir dómar, ekki síst þegar þeir
eru kveSnir upp í nafni sannleika og kær-
leika. En—hver sem sárin oru — enginn
hefur efni á neintt öSru en því aS vera
trúr; því viS engan annan en hinn trúa
ibjón verSur sagt:
„Gott! þú góSi og trúlvndi þjónn Gakk
inn í fögnuS herra þíns."
Byrjaðu neðst.
Eini staSurinn, sem vit er t aS byrja á,
er hyrjunin. Ef þú ætlar þér aS læra ein-
hverja iön, þá Ityrjar þú aldrei of neSar-
lega. Margur drengur fer sorglega vilt í
því, aS hann telur sér trú um aS þaö sé
óvirSing fyrir hann, ef ltann byrji á lítil-
fjörlegu verki, meö litlu kaupi. Hann sé
nteiri maSur, ef ltann hafi aldrei lært byrj-
ttnina.
Því hærri sem einhver bygging á aS
vera, þvt dýpra þarf aS grafa fyrir grunn-
inum. . Eins barf maSur sá, sent ætlar sér
aS verSa meistari í einhverri iön, aö læra
ltana frá byrjun; ella verSur undirstaSan
æfinlega veik og hann sjálfttr aldrei meist-
ari.
Námsmaöur, sem lokiS hefur Collegc-
námi sínu og skammast sín ekki fyrir aS
fara i verkamanna-föt og vinna í verk-
stæSum eSa í verksmiöjum, hann hefur
margfalt betra tækifæri en hinn, sem fyrir-
vcrSttr sig fvrir þaS og óttast, ef hann
gerir þaS, aS hann meS þ.ví játi, aS ment-
ttn hans hafi mishepnast.
Vertu aldrei hræddur viS aS byrja á
byrjuninni. Lausl. þýtt.
SÖNGFRÉTT.
I>ess gleymdist í síSasta blaöi aö geta
um frétt, sem „Framt.“ vildi þó síst af öllu
láta ógetiS. Henni er ant um aö halda á
lofti öllu, scnt hvatt getur til sönglegra
framfara, og kallar íi.söngmanninn í okk-
ttr aS rísa upp úr öskustónni, sent hann
hefur legiS í nú utn langan tíma hjá svo
mörgum.
í síSastl. mánuSi fór séra Hans B. Thor-
grímsen suSur til Grand Forks, N. Dak„
nteS söngflokk sinn, aSstoSaSur af nokkru
söngfólki frá Winnipeg, og dr. Schanche
frá Park River, scm söng meS á samkom-
unni í Winnipeg síSastl. sumar. SpáStt
sumir því, aS séra Hans myndi iörast þess,
aS liann skyldi vera svo fífl-djarfur aS
lcggja upp í söng-Ieiöangur þennan. Vík-
inga-fcrS sú ntyndi cigi veröa til fjár og
frama.
Nú—hún varS ekki til fjár. T>aö reynd-
ist satt. En til franta varS hún, svo aS
því leyti var betur fariS en heima setiS.
BlöSin i Grand Forks luku lofsoröi á
sönginn, og kölluSu hann hafa veriS
nautn, sent Iengi myndi mttnaS eftir.
I>ctta var í fyrsta skiftiS, aS íslendingar