Framtíðin - 15.11.1908, Blaðsíða 8

Framtíðin - 15.11.1908, Blaðsíða 8
144 FRAMTIÐIN. Hitt og þetta. TrúboðsfélagiS dannska veröur bráöum 87 ára gamalt. f>aö hefur blómlegar trú- boösstöövar í Indlandi og Kína. í Kína hefur þaö 15 trúboða á 15 stöövum. Einn iþeirra er læknir. í Indlandi eru ig trú- boöar. Einn þeirra er innfæddur. Tvcggja ccnta póstgjald.—1. Október varö aö lögum tveggja centa póstgjald á bréfum milli Bandaríkjanna og Bretlands. I’ann dag er taliö aö send hafi verið 75 ■þúsiind bréf frá Bandarikjunum til Bret- lands. 20 póstþjónum varð að bæta við til Iþess að afgreiöa póstinn. . Biblíufélagið amcríska skýrir frá því, aö biblían öll sé 'prentuð á 152 tunguinál; en nýja testamentið eöa partur af biblíunni á 480. Biblíuna má kaupa fyrir 17 cent. Nýja testamentið fyrir 6 cent. Minstu út- gáfu biblíunnar má fela í lófa sínum; en biblían fyrir blinda er i 16 bindum og veg- ur 100 pund og er seld á 8 dollara, eöa einn-þriðja þess sem þaö' kostar aö gefa hana út. 80 miljónir eintök hefur þetta eina félag gefiö út hin síðustu 92 ár—þann tírna, sem þaö liefur veriö til. Og árið sem er að líða hefur þaö gefið út nærri þvi 2 miljón eintök. Vertu undirbúin. Konungur ein'n liélt hiröfífl, sem hann hafði gefiö dýrindis staf meö þessum um- mælum : „Láttu hann aldrei af hendi við neinn, nema þú liittir mann, sem er stærra fífl en þ’ú. Honum skaltu gefa stafinn." Nokkru seinna verður konungur hættu- lega veikur. Hann finnur aö hinsta stund sín nálgast; og kvartar um þaö viö fíflið, aö liann veröi vist bráöum aö yfirgefa hann. „Hvert ætlaröu að fara ?‘‘spurði fifliö. „Til annars Heims," svaraöi konungur. „Hvenær kemuröu aftur? Innan mán- aöar, eða hvaö ?“ Konungur hristi höfuðiö. „Aö ári liðnu?“ Hann hristi höfuðið aftur. „Hvenær þá?“ „Aldrei!“ sagði konungur. „Hvernig hefur þú búiö þig undir þessa miklu ferð ?“ „Ekki á neinn hátt,“ svaraöi konungur. „Hvaö segiröu? Hefuröu ekki búiö þig neitt undjr hana ? Hananú! 'I'aktu þá viö stafnum," sagöi fífliö. „Lú ert stærra fífl en jeg.“ Þýtt. 1 GAMAN. ________________ Annað mál. — Maður hafði verið að þrátta viö konuna sína um það, hvaö mik- iö karlmaðurinn heföi fram yfir kven- manninn. Hún var orðin heit. Þá segir hann brosandi, eins og sá, sein viss er um sigurinn: „Aö minsta kosti er þó eitt, ástin mín! sem karlmaðurinn getur eign- ast, en kvenmaöurinn aldrei, — hið besta og elskulegasta og fullkomnasta af öllu, sem til er.“ „Nei, aldrei!“—kallar hún áköf. „Það er ekki satt. Jeg þverneita því. En hvað áttu við?“ „Það er kona." AUGLÝSING.—Allir þeir sem skulda fyrir fyrsta árgang ,, FRA MTÍÐAK- INNAK“ eru beðnir að borga til ráðs- manns blaðsins, Fr,i5jóns Friðrikssonar, 745 Toronto St., Winnipeg, iyrir miðjan Desember næstkomandi. Útgáfunefnd blaðsins óskar og von- ar að þetta bregðist ekki. ÚTGEFENDUR ULAÐSINs eru HiS ev. lút. Uirkjn- félaií ísl. í Vesturh. og hin sameinuðu handalög. ÚTGÁFUNKFND: Hr. Jón A. Blöndal. forseti, adr.; P. O Box 3084. Winnipeg. Man.; hr. Friðjón Friðriksson, féhirðir, ndr.: 745 'loronto Str., Winnipeg, Man.; hr. Kolheinn Samiundsson, skrifari, Winnipeu; hr. Jóhannes S. Björnsson, uinhoðsniaður hlaðsins f Bandaríkjununi, adr.: Mountain. N. D.; Iu. Geo. Peterson, Pembina, N. D.; hr. Chr. Johnson, Baldur, Man. Blaðið á að bory- ast fyrirfrarn.—Áig. hver er 75 cts. RITSTJÓKI: Séra N. Steingr. Thorlaksson. Selkirk. Man., Can. PRENTSMIÐJA LÖGBKRGS Kntered in the Posl Ofice at Winnipeg, Man., as second class uiatter.

x

Framtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Framtíðin
https://timarit.is/publication/460

Tengja á þetta tölublað: 18. Tölublað (15.11.1908)
https://timarit.is/issue/309606

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

18. Tölublað (15.11.1908)

Aðgerðir: