Þjóðvörn - 02.10.1946, Page 1
ÐVORN
1. árgangur.
Miðvikudagur 2. okt. 1946
1. tölublað.
s
Ágúst H. Bjarnason próíessor:
amningarnir
Eg hefi að gammni mínu ver-
ið að bera saman samninginn
frá 1. júlí 1941 og samningsupp-
kast það, sem nú liggur fyrir
af hálfu Bandaríkjastjórnar, og
eins þýðingarnar frá einu máli
á annað. Virðist mér koma í
ljós, að samningurinn frá 1941
sé mun ýtarlegri, nákvæmari
og vandaðri en uppkast það,
sem nú liggur fyrir. Og sá mikli
munur er á þá og nú, að þá
settum við skilyrði, sem Roose-
velt tók upp orð fyrir orð og
samþykkti á sinn göfugmann-
lega hátt. En nú er það sendi-
herra Bandaríkjanna, sem send-
ir utanríkisráðherra vorum
samnings-uppkastið og ætlast
til, að við gjöldum jáyrði við.
til að semja, hvort vér getum
ekki biðið með þetta, þangað til
vér erum komnir í sveit hinna
sameinuðu þjóða og sjáum,
hvaða hvaðir þær kunni að
leggja oss á herðar til varð-
veizlu friðarins í heiminum.
Eg hygg, að ég fyrir rúm-
lega tveim árum hafi verið
hlynntur hervernd Bandaríkj-
anna. En þá var öldin önnur,
Roosevelt enn á lífi og Hull
utanríkisráðherra, en hvorir
tveggja höfðu sýnt oss hina
mestu vinsemd og virðingu við
undirbúning að lýðveldisstofn-
uninni, sjálfri stofnun þess og
viðurkenningu Bandaríkjaþings
á sjálfátæði voru og fullveldi.
Þesu megum vér aldrei gleyma.
Samskipii
tiandaríkja-
manna ag
Islendinga
íslendingar hafa lengi bor- f>að lieyrist ekki sjaldan úr
ið hlýjan hug til Bandaríkja- \ munni stjórnmálamanna, að
Einar Ól. Sveinsson prófessor:
,Viðkvæmt utanríkismál’
Úr ræðu á stúdentafundi 24. sept.
manna. Til þess liggja mörg
drög og meðal anars þessi:
1. Landafundir íslendinga
í Vesturheimi hafa beint at-
hygli þeirra vestur á bóginn
um langt skeið. Ljómi þeirra
afreka bregður enn bjarma
yfir sögu íslendinga.
2. Bandaríkin byggðust á
líkan hátt og ísland, fram-
sæknum, tápmiklum mönn-
þeir minnist á „viðkvæm ut-
anríkismál“, sem þeim er
nokkur kvíðnstaður á, el' rædd
eru opinberléga af almenn-
ingi. Vissulega eru mörg ut-
alla sarnan, því að gerð var til-
raun til að hneppa hana í
ævarandi f jötra sem vel hefðu
getað tortímt henni að lokum.
Smám sarnan komu þó aðr-
ir tírnar. Fyrir kosningar í
sumar var svo komið, að öll-
anríkismál viðkvæm. Þau i um þorra þingmannaefna
snerta ekki að^ins eina J>jóð,
heldur tvær. Að sjálfsögðu var
sjálfstæðisbarátta íslendinga
hin forna Dönum viðkvæmt
mál. F.n eigi að síður tölduin
Auk þess eru nokkur vafasöm En tímarnir breytast og menn-
atriði í hinum islenzka texta
samningsuppkastsins, sem
gjalda verður varhuga við.
Og svo er viðhorfið allt annað
nú en þá, og mikil spurning,
hvort oss rekur nokkur nauður
irnir með og nú er viðhorfið allt
annað. Roosevelt er dáinn, Hull
farinn frá sakir heilsubilunar,
en Wallace verzlunarmálaráð-
herra, síðasta manninum úr
Framh. á 6. síðu
um, sem fanst dvöl í gamla vér oss hana eigi aðeins rétt-
heiminum óbærileg. Banda-!in;eta- beldur og skylda, og ef
Orð
sending Breta
Furðulegt að brezka ríkisstjórnin lætur slíkt plagg
frá sér fara. Furðulegra, að íslenzka ríkisstjórnin
gleypi við henni. Furðulegast, að fslendingum skuli
ætlað að kyngja þessu
Orðscading brczku stjórnarinnar til íslenzku ríkis-
stjórnarinnar er nú á allra vörum. Hún hljóðar svo: „Ef
íslenzka ríkisstjórnin og Alþingi samþykkja ekki það samn
ingsuppkast, sem nú Iiggur fyrir og þannig að ástæðulausu
hindra nauðsynlegt samband við setulið Bandarikjanna í
Þýzkalandi, mun það mælast illa fyrir í Bretlandi.“
Ástæða Breta fyrir þessari orðsendingu er samkvæmt
orðalagi hennar, að þeir telja það hindrun á naiAsynlegu
sambandi milli Bandaríkjanna og setuliðs þeirra í Þýzka-
landi ef samningsuppkastið nær ekki fram að ganga.
Nú staðhæfa Bandaríkjamenn, að herverndarsamn-
ingurinn sé enn í gildi og því hefur heldur ekki verið and-
mælt opinberlega af hálfu íslenzku ríkisstjórnarinnar.
Af því leiðir, að ekki getur verið um neina hindrun að
ræða af Islands hálfu á herflutningum milli Ameríku og
Evrópu eins og sakir standa nú.
Samkvæmt túlkun Bandaríkjamanna ætti ekkert að
vera til fyrirstcTiu því, að herverndarsamningurinn verði
enn í gildi tvö ár að minnsta kosti.
Með þessu er ástæðan fyrir orðsendingu Breta fallin
um sjálfa sig.
Hver er þá ástæðan fyrir þessu hnefaliöggi Breta-
stjórnar í andlit Islendinga? Eða átti þetta bara að vera
vindhögg? En hvað sem því líður, þá er þetta stórkost-
leg móðgun við íslendinga og ber utanríkisráðherra að
svara henni djarft og einarðlega, svo framarlega sem hann
telur sig fulltrúa ísl. þjóðarinnar.
Tvö stórveldi heims þjarma nú a(ð sjálfstæði þjóðar-
innar. Enn liefur ekki tekizt að kúga hana. Nú veltur á
því, hvort alþingismenn íslendinga séu það minni menn
eid þjóðin sjálf, að þeir J>oli slílca móðgun.
ríkin urðu griðastaður frels-
isins.
3. ísland sótti löngum rétt
sinn í hendur erlendra kúg-
pra Baráttan f,rr:r sjálfstæði
ianösms magnaðist eftir að
Bandaríkln höfðu sýnt for
dæmið og kastað af sér oki
Breta. Bandaríkin voru ís-
lendingum tákn frelsis og íýð
ræðis í heimi hér um langt
skeið.
4. Margir íslenzkir menn
og konur fluttu búferlum til
Bandaríkjanna. Það fólk sleit
aldrei tengslum við ættjörð
sína og þjóð, og varðþaðenn
til að auka hlýhug og virð-
ingu íslendinga til Banda-
ríkjamanna.
Af þesum ástæðum telia
allir sannir vinir Bandaríkj-
anna á íslandi, og ekki sízt
þeir, sem gist hafa Bandarik-
in og notið hinnar miklu
góðvildar fólks þar, að ör-
uggasta leið til framhaldandi
vináttu og samstarfs milli
íslendinga og Bandaríkja-
manna þá, að Bandaríkja-j
menn virði þjóðleg réttindi
íslendinga og neyti eki afls-
munar í viðskiptum milti
þjóðanna.
Þetta mega umboðsmenn
Bandaríkjastjómar á íslandi
hafa í huga og sé breytt í
þesum anda munu öll sam-
skipti þjóðanna verða báðum
til fuilkomins gagns og
Bandaríkjunum til sæmdar.
Hákon Bjarnason.
Þegar blað þetta var að fara
í pressuna, var á gangi orðrómur
um, að fjölmennt yrði við Al-
þingishúsi í kvöid eða annað
kvöld, er umræður og ef til vill
atkvæðagreiðsla, fara fram um
samninginn.
Búist var við, að hátölurum
yrði komið upp á þinghúsinu ti!
þess að mannfjöldinn gæti fylgst
með umræðunum.
hún fór lram með drengskap
og siðmenningarbrag, Jrá töld-
um vér engan hafa nokkurn
rétt til að finna að þeim at-
höfnum vorum.
Vér vorum heldur ekki í
nokkrum vafa um, að Jretta
málefni v:eri ekki fyrst og
frernst viðkvæmt Dönurn, né
heldur íslenzkum stjórnmála-
mönnum, heldur okkur öll-
um saman, mér og þér, börn-
um okkar og niðjum, sem eft-
ir okkur eiga að koma og
byggja þetta land. Og Jrað
veitti öllum Íslendingum eigi
aðeins rétt, heldur og full-
komna skyldu til að láta Jretta
mál til sín taka.
Síðastliðið haust báðu
Bandaríki Norður-Ameríku
Islendinga um herstöðvar í
landi þeina, Keflavíkurflug-
völl, Hvalfjörð, jalnvel stöð
í sjálfri höfuðborginni, í
hjarta landsins. Yfir þessu
máli hvíldi grafarþögn, ]>jóð-
in átti ekki að fá að vita um
neitt fyrr en hún væri ofur-
þótti ráðlegast að reyna að
losna við allar grunsemdir
um að hafa verið hlynntir her-
stöðvamálinu. Hvort allar þær
ylirlýsingar voru af heilum
hug gefnar, veit sá, senr rann-
sakar hjörtun og nýrun, en
ekki ég. Þá gáfu flokkar út
yfirlýsingar til háttvirtra kjós-
enda um það, að þeir gætu
verið vissir um það, að, Jreir
sömu flokkar hefðu ævinlega
og sem einn mað.ur verið and-
stæðir véitingu herstöðvanna.
Auðvitað voru þetta fullkom-
in ósannindi hvað flesta
þeirra snerti. En ég skal ekki
Ijölyrða urn það, einhvern-
tíma verður sú saga væntan-
i lega sögð rétt og skilmerki-
lega. Það, sem ég vildi segja
hér, var þetta: Ákveðið hafði
verið, að lierstöðvamálið væri
látið bíða fram yfir kosning-
Framh. á 7. síðu.
seld. En ýmsir menn, sem
vissu um Jietta eða fengu um
Jrað vitneskju, gátu ekki orða
bundizt, ekki Jrolað Jressa að-
ferð, Jreir gerðu Jrjóðinni
þessi mál kunn og vöruðu
hana við hættunni. Það gullu
við kvein um að rædd skyldu
]>essi viðkvæmu utanríkismál,
eftir rnætti var reynt að gera
Jressa menn óvirka, sagt var
að jreir þjónuðu ekki íslenzk-
um málstað. Rússaliræðslunni
var þyrlað upp, hvatir þessara
manna voru þjónustusemi við
Rússa, þeir voru stimplaðir
sem kommimistar eða hand-
bendi þeirra — án frekari
málalenginga. En það var eigi
að síður haldið áfram að ræða
Jressi viðkvæmu utanríkismál,
og J>að sem gaf réttinn og
skylduna til að ræða þau var
jretta: að pau vœru fyrst. og
fremst viðkv&m fyrir pjóðina
Gunnar M. Magnúss:
I skjjóli óttans
Svo bar til, er Bandaríkja-
hermenn liöfðu verið nokkra
daga hér á landi sumarið 1941
að brezkur dáti og íslenzk
stiilka fóru samtímis iit úr
strætisvagni í úthverfi Reykja-
víkur. Dátinn vatt sér að
stúlkunni og sagði: — Eruð
þér ekki lnæddar við Banda-
ríkjamennina, — á ég ekki að
fylgja yður heirn?
Þá gaus upp stolt stúlkunn-
ar og hún s\ araði:
— Nei, ég er ekki hrædd \ ið'
neims, — þakka yður íyrir
boðið.
I sambandi við herstöðvar-
samninginn koma innlendir
og erlendir Ameriknagemar,
bjóða arminn segjrndi: —
Eruð þér ekki luædd \ið
Rússa, eigum við ekki að
vernda vður?
En í stolti sínu rís íslenzka
þióðin upp og svarar ciris og
stúlkan: — Nei, þakka yð.ir
boðið, — ég óttast engan.
.1 skjóli óttans vinnur cn v-
inn vinskap martns til ivn-
búðar, — því síð'ur J>joð ,r-
hjarta.
G. M. M.