Boðsrit til Íslendinga - 01.06.1884, Blaðsíða 1
BOÐSRIT
TiL
ÍSLENDIN G- A.
t
föllum löndum þeim, er nokkuö eru komin út á veg mennt-
unar, þykir þa& dmissandi, af) liafa dagblöf) og tímarit,
jafnt til þess af) frœfia og skemmta. þaf) er óhætt a&
segja, ab því menntabra sem eitthvert land er, því Qeiri blöb
og tímarit á þa&. En sá er munur á blöfium og tímaritum,
af) blöbin geta ekki fœrt nema stuttar og stuttar greinir, en um
öll mál er landib varfia; þar á mdti geta þau ekki tekib langar
ritgjörbir; þá ver&a þær af) kubbast sundur og bútast rii&ur,
og þá er hætt vib því, ab efnib haldist ekki eins vel saman í
hugum þeirra, sem lesa, þeir gleyma því sem ábur hefir stabib,
og týna úr, og þab því frcmur, sem blöb vor eru engin dagblöb,
lieldur hálfsmánabarblöb, eba ef bezt gegnir vikublöb. Ur
þessum skorti bæta tímarit, sem annabhvort koma einu sinni
á ári, eba dáh'tib optar. Aptur á mdti geta þau sjaldnast snúib
sjer vib öllum greinum vísindanna, og fœrt ritgjörbir í þeiin,
heldur verba ab láta sjer nœgja meb úrval; sum eru enila svo,
ab þau ab eins taka cina einustu vísindagrein fyrir, og ef til
vill ekki nema eina hlib einnar.
Vjer þurfum eigi ab tala hjer uin gagn og nytsemi slíkra
tímarita, |iví ab þab er svo almcnnt viburkennt. A Islandi
hefir slíkt verib viburkennt allt í frá fyrri öld, frá því ab
Magnús sýslumabur Ketilsson fdr ab gefa út »Maaneds Tidender»
1773—761), á dönsku, og þessi öld, cinkum síbustu árin, sýna,
ab tímarit hafa heldur farib í vöxt en úr. Nú sem stendur
eigum vjer ekki svo fá; þrjú eru gefin út af bókmonntafjclagi
voru: Skírnir, fyrir vibburbi og menntir í útlöndum, Frjettir
frá Islandi, fyrir vibburbi og raenntir á Islandi; hvorttveggja
frjettarit ab eins sögulegs efnis; og »Tímarit hins íslenzka
‘) Sjá Rithöf. tal Jóns Borgtlrðings 36. bls.