Boðsrit til Íslendinga - 01.06.1884, Blaðsíða 7
7
En vjer scra vifmrkenrium þetta cilífa þjóBarlíf, þessar stöfe-
ugu l'ramfarir, vjer eigum hvort Iieldur vjer erum ungir e&a
gamlir, eldri eba yngri a& leggjast á eitt me& a& sinna þeim,
hlúa a& þeim á allar h.ndir og vera þeirra máttarsto&. þa& er
optlega vi&kvæ&i&, aö hinir yngri menn eigi ekki a& tala me&
um landsins gagn og nau&synjar, þjó&arþrif og þjó&arframfarir.
f>a& eigi a& eins hinir eldri menn a& gera, því eldri, því betri.
Oss kemur ekki til hugar a& gera lítiö úr reynslu hinna eldri,
en þa& segjum vjer, afc þá reynslu fái öngvir, svo a& í lagi
sje, nema þeir hafi byrjaö ungir, lagt grundvöllinn í œskunni;
þekkingu geta ungir menn haft á vi& marga gamla menn.
þeir geta eins hafa lesifc gamlar bækur, sem hinir, og nýjar
ekki sí&ur, senr a& engu leitinu standa hinum á baki. En a&al-
ástœ&an fyrir því, a& ungir menn— ekki megi heldur — eigi
a& vinna me& og tala me&, er þa& a& me&al þeirra tinnast
sjaldnast apturhaldsmenn, en mefcal hinna eldri er engin leitun
á þeim. Œskufjöriö getur einmitt vaki& og eflt hugsanir hinna,
og jafnvel inn leitt nýjar og betri, þa& er enginn hörgull á
dœmum úr útlöndum þessu til sönnunar; á Islandi eru menn
allt seinþroska&ri, en sumstafcar annarsta&ar, og því er optlega
misjafnlega tekifc þar, því sem ungir menn segja, en slíkt
ætlum vjer a& sje farifc a& lagast. Vjer getum hjer minnt
Islendinga á þa&, sem haft er eptir Magnusi berbein, a& »til
fræg&ar skyldi konung hafa raeir en til Ianglífis« og sama
hugsun finnst í Fornyr&adrápu (Málsháttakvæ&i) »fylki skal til
fræg&ar hafao. þafc þótti engin minnkun a& þvf, a& hlý&a
ungum konungi, fjörugum og frœknum; tíminn nú hcldur ekki
svo mjög upp á konunga, og vjer getum snúi& þessu vi& og
heimfœrt þa& upp á hvern einstakling. þa& er ekki komifc undir
því, hvafc lengi ma&ur tórir, en þa& er mest undir því komifc,
hvafc ma&urinn gerir gott og eptirbreytnisvert, og þa& ætlum
vjer a& ungir geti gert, jafnt sem gandir. Eptirkomandi tíö
spyr ekki um árafjöldann, heldur um verkin. þa& er
þessi hugsun, sem veldur þvf, a& vjer leyfum oss a& leitast vi&
a& stofnsetja frjálslegt tímarit fyrir íslenzka pólitík, og bjó&a
Islendingum þa& til kaups, og bi&ja þá, sem framförunum unna,
a& styrkja oss á allar lundir. A& skýra hjer út í yztu æsar,