Boðsrit til Íslendinga

Árgangur
Tölublað

Boðsrit til Íslendinga - 01.06.1884, Blaðsíða 5

Boðsrit til Íslendinga - 01.06.1884, Blaðsíða 5
5 kann a& ver&a. þetta er sálin í stjórnarskrá vorri, sem ver&ur myrt í hvert skipti, sem bœldur er ni&ur vilji þingsins, synja& þess, sem |>a& lýsir bezt fyrir land og !ý& og heimtar. f>etta vita allir í menntu&iim löndum. En stjórn Islands hefir ekki lært enn a& heg&a sjer, sem þingbundinni stjórn hœfir. þa& sýna tvö dœmi, sem vega þungt á syndavog stjórnarinnar. þa& er fyrst lagaskólamáli&. þetta mál hefir legi& Islendingum á hjarta, sí&an þeim fyrst var gefi& inál til a& mæla á alþjó&ar þingi; þeir hafa veri& samhuga um gagn þessa máls allt fram á þennan dag, be&i& um þenna skóla fyrir 1874, og krafizt hans þar á eptir, en allt komi& fyrir ekki, skolleyru stjórnar- innar allt af jafndumb. Hitt máli& var am tmannaembættin. þa& haf&i lengi veri& um þa& rœtt í blö&um vorum, hve amt- mannaembættin væri óþörf og dýr, og a& þau mætti því missa sig. þetta kom svo fyrir alþingi, og seinast í sumar er var, var þa& gert a& lögum, a& þau skyldi af numin, sem lesa má á sínum stö&um í Alþ. tí&. En svar stjórnarinnar? Hún veitir embætti& þegar, þeim sem til brá&abirg&a haf&i veri& í þafe settur. þetta eru ljós dœmi upp á skilning stjórnarinnar á stö&u sinni andspænis þingi og þjófc, og þurfa þau engrar frekari skýringar. En um þetta og anna& eins þarf allt a& tala. Fyrir ])ví hefir oss þótt þa& ekki a& eins æskilcgt, heldur og alveg nau&synlegt a& bæta dr þessum tilfinnanlega skorti vorum, me& því a& reyna a& stofna tímarit fyrir alla íslenzka pólitík í hverri grein, sem heita hefir, og bjó&a löndum vorum lijer me& a& gerast kaupendur a& þessu tímariti. Ný Fjelagsrit vóru haíin um þa& leyti, a& fyrst fór a& komast til sko&unar, a& land vort fengi stjórnfrelsi. þeir er hófu þau, vóru Islendingar hjer í Höfn. Fyrstu árin vóru í ritnefnd þeirra menn sem Jón Sigur&sson, Sigur&ur Melste&, Magnús Eiríksson og Oddgeir Stephensen. Si&ar var& t a. m. hæslarjettardómari Vilhjálmur Finsen í nefndinni og margir fieiri, er nú eru or&nir atkvæ&amenn. I henni vóru og þeir Bergur Thorberg landshöf&ingi og Magniís yfirdómari Stephensen. Ný fjelagsrit má óhætt telja merkust allra íslenzkra tímarita, og er enn vansjeb, hva& þau hafa gott gert allt .Tón Sigur&sson var 1ÍÍÍ& og sálin í þeim, og frá hans hendi eru allfiestar og

x

Boðsrit til Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Boðsrit til Íslendinga
https://timarit.is/publication/1057

Tengja á þetta tölublað: 1. tölublað (01.06.1884)
https://timarit.is/issue/368454

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

1. tölublað (01.06.1884)

Aðgerðir: