Boðsrit til Íslendinga

Árgangur
Tölublað

Boðsrit til Íslendinga - 01.06.1884, Blaðsíða 6

Boðsrit til Íslendinga - 01.06.1884, Blaðsíða 6
6 beztar ritgjörbirnar. Hitt var engu síBur víst, a& margir studdu liann, ekki sízt meBnefndarmenn hans. Aframhald þeirra var eins og fyrr segir, Andvari, og hefir um hann verib taiab. Ný fjelagsrit hafa veriB hiB einasta tímarit, sem »statt og stöbugt hafi haldiö fram þjd&rjettindum vorum og |)jóí)frelsi, sjálfsforræbi, innlendri stjóm og ábyrgb hennar fyrir alþingi" (Jön Sig. í Andvara III, 19). þaö er og |>etta allt, sem vjer viljum »statt og stööugt" reyna til |)ess aí> gera, í stuttu og skjótu máli, meB hinu nýja tímariti voru, og vjer vonum, aö oss takist aí) vinna a& því meb gáöra manna tilstyrk, þannig ab rit vort þurfi ekki alveg aí) skammast sín fyrir ab vera framhald af Nýjum fje- lagsritum og fyrstu árum Andvara, því af) jafnast vib þau (Ný fjel.) megum vjer ekki vonast eptir ab geta. ViB Jón SigurBsson jafnast ekki liver meBalmaBurinn, hans lærdám, ritlipurB, elju og andlega skarpsýni. En einu getum vjer lofaB löndum vorum, og þaB er aB vera frjálslyndir í orBum vorum og öllum hugsunum, í öllum þjáö- legum málum. En meB frjálslyndi meinum vjer ekki annaB en viljann til þess, aB ver&a þjáBstjárninni, myndugleika |)jóBarinnar, aB li&i, vinna fyrir því aB þjóBin ver&i sjálfstœB, kunni a& mota sjálfstœBi sína og fara meB hana skynsamlega og sjer til hags, eptir því sem tímarnir breytast, og eptir því sem fram- farirnar í heiminum verBa, og eru a& verBa. Framfarirnar koma allri þjó&inni til gagns og gá&a, jafnt þeim, sem œskja þeirra og hinum, sem í máti þeim brjátast, og þær koma þrátt fyrir alla mátspyrnu; þeim mætti líkja vi& árstrauminn, sem leitar frá fjöllum og firninrium til sjávar, stanslaust, þrátt fyrir allar hinriranir, sem á vegi verBa; og þa& eru þær, sein öll viBleitni apturhaldsnianna leitast vi&, aB vcra. þeir liata framrásina, viBurkenna eigi vöxt þjó&arinnar. þjá&in er eins og œskumaB- urinn. Henni fer fram, hún riafnar og vex. AB vísu má hindra þenna vöxt og seinka honum ; þaB má og gera viB œskumauninn; en þó er sá munurinn, ab úr honum má draga allan |)rótt og þrek, deyba harin, en |)jáBin lifir stöbugt; þess vegna getur hdn ná& sjer aptur, þótt um stund hafi veriB úr henni sogiB bláB og mergur. Fyrir því verBur allt strit apturhaldsmannanna fyrr e&a sí&ar a& hja&na ni&ur, og koma í koll — sjálfum þeim.

x

Boðsrit til Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Boðsrit til Íslendinga
https://timarit.is/publication/1057

Tengja á þetta tölublað: 1. tölublað (01.06.1884)
https://timarit.is/issue/368454

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

1. tölublað (01.06.1884)

Aðgerðir: