Boðsrit til Íslendinga - 01.06.1884, Blaðsíða 8
8
hvernig ritib verfeur, er ekki hœgt fyrir oss. þab er og komifc
undir þeim vi&tökum, sem þah fær á Islandi. Stefnuna höfum
vjer bent á. þab er au&vitab, ab slíkt rit verfiur af) vera ab-
finnandi, ritgjörbir þess verba ab hafa abfinningar og dóma um
stjórnarhag vorn, og þab sem þar ab lýtur; en þær verba ab
vera gildum rökum studdar, annars eru þær einkis virbi. þab
kann nú sumum ab þykja ekki mikib í þab varib, ab fá ab-
finningar og mótmæli, en þau eru holl fyrir þjóbarlíkamann,
þótt sár sjeu fyrir einstaklinginn einn og annan. Vjer viljum
enn minna á orb Jóns Sigurbssonar í Nýjum fjel. ritura 28. ári
bls. 64: »þeir af vorum eigin mönnum eru helzt ofmargir,—
sem eru vanir ab þagna þá helzt, þegar þeir ætti
helzt ab tala, og sumir vilja þagga nibur öldungis naub-
synleg mótmæli, til þess ab missa ekki værbirnar, og til
þess ab seta þeirra utanum kjötkatla stjórnarinnar líbi ekki
ónábir«.— »Látum oss vona, ab þeir verbi ekki margir
nú ab þessu sinni, sem slíkt megi segja um«.
Vjer leyfum oss ab skora á alla, sem þab vilja og þab
geta. ab senda oss ritgjörbir í ritib, er gangi í þá stefnu, er hjer
hefir verib frá skýrt, og munum vjer taka þeim þakklátlega.
Vjer munum hafa allan frágang þess þokkalegan, pappír,
prent og ekki sízt mál.
Vjer munum hafa þab mjög ódýrt, til þoss ab sem ílestir
geti keypt þab örkina svo sem 10 aura.
Vjer getum ekki meb vissu sagt, hvab stórt þab verbur;
vjer ætlumst til, ab þab komi tvisvar ut, haust og vor, svo sem
5 arkir í hvert skipti.
Vjer leyfum oss ab endingu, ab snúa oss ab hinum frjálsa
fundi á þingvöllum í sumar meb þá ósk, ab hann greibi fyrir
þessu máli, og bibja fundarmenn allravinsamlegast ab safna katip-
öndum hvern í sinni svcit á nafnablöb þau, er fylgja meb bobsriti
þessu, eba stybja ab því, ab þab verbi gert heima í sveiíunum.
Höfn í júnímánuði 1884.
Finnur Júnsson.
cand, plxilol.
A. Roaenberg. Kaupmannahöfn.
Lb8 - Hbs / Þjóödeild
II
13 399 498