Boðsrit til Íslendinga - 01.06.1884, Blaðsíða 4
4
þess, sem henni var bobin, og þab haf&i fyrstu árin. Seinni
árin hefir hdn verib prettub um alla pálitík; aí> hún þá ekki
sofi, aö hún viiji geta látib einhvers sta&ar á prenti í ljási
skobanir síbar, þab sjest bezt á röddum þeim, er opt hafa heyrzt
nú sí&ustu árin bæfci innan lands og utan, bæbi í rœbum og
riti, í heimahúsum og á mannfundum. Og þeir Islendingar,
sem nú í sumar ætla sjer a& koma saman á þingvöllum, eru
þess sterkastur votturinn, hva& þráin lijá þjáfcinni er sterk,
viljinn og áliuginn á stjárnarbótamáli voru ríkur. Af því
hvernig þjá&vinafjelagi& og Andvari hefirháskalega brug&ist lögum
sínum og vanrækt ætlunarverk sitt, þá er þa& ljást, a& þa& er satt
sem vjer sög&um, a& vjer Islendingar eigum ekkert tímarit, er
haldi beinlínis fram hinum stjárnlegu rjettindum vorum og rjett-
látum kröfum, eindregi& og eptir fast skor&a&ri stefnu, og a&
þessi skortur er mjög tilfinnanlegur.
En þa& er líka ljást, vonandi fyrir meira hluta þeirra
íslendiuga, sera me& skynsemd og þekking á stjárnarmálum í
ö&rum löndum, t. a. m. Englandi og Norvegi og ví&ar, hugsa um
vorn eiginn stjárnarhag, rannsaka vora eigin stjárnarskrá, fyrir
þeim hlýtur þa& aö vera ljást, a& vorri stjánarbaráttu er ekki
loki&, a& vjer eigum langt í land enn, til þess ekki nerna a&
stjárnarhagur vor ver&i kalla&ur rjett vi&unanlegur og ekkert
frekara.
Stjárnarhagur vor er nú sem stendur allt annafc
en vi&unaniegur; vjer viljum ekki fara hjer a& sanna þetta,
þa& yr&i allt of langt mál hjer, en viljum a& eins skýrskota til
hinnar ágætu ritgjör&ar Jáns Sigur&ssonar í 1. ári Andvara um
stjárnarskrána, og til rœ&u Benedikts Sveinssonar á þingi sí&ast
í Alþ. tífc. B 89 — 95 dálki (sjá einkum 93 4 dálk). Ileldur
ekki er hjer sta&ur til þess a& rekja rœkilega allt livafc gera
þurfi í þessu máli, e&a gera eigi. En eitt er víst og áefafc, a&
um þetta mál ver&ur a& rita og rœ&a. .Ef til vill höfum vjer
íslendingar aldrei or&ifc eins hart út undan, sem nú, þegar þa&
á a& heita svo, aö vjer hatim löggefandi alþirigi; en þa& vita
allir, a& ef slík löggjafarheimild á a& niega sín nokkurs, vera
anna& en þý&ingarlaust barnaglingur, þá ver&ur stjárnin a& vera
í samhljá&an vi& alþing e&a meira hluta þess, sem í hvert skipti