Boðsrit til Íslendinga - 01.06.1884, Blaðsíða 3
3
■legur óþarfi, a& taka þetta fram, en þegar hugleitt er, ab oss
voru bo&in þau stjdrnarkjör af Dana hendi, a& þa& var tekib
fram af hendi einstakra alþíngismanna og samsinnt af öllum
eba allflestum þíngmönnum, ab vjer værum lagbir fyrir fætur
samþegnum vorum, og gjör&ir þegnar þegnanna, eptir því stjórn-
arlagi, sem þá var stofnab, þá er au&sætt a& þetta var byggt
á fullgildum ástæ&um, og þa& er meira a& segja, a& þö þetta
liafi nokku& lagazt sí&an, vi& stjörnarskrána, þá er enn allmiki&
og mart merkilegt, sem á vantar, til þess vjer fáum vi&urkennd
þjö&rjettindi vor og Iandsrjettindi, sem þau eru me& rjettu. í
lögum fjelagsins er þa& teki& fram, a& þa& sem liggi næst
fyrir fjelaginu (1873) sje a& fylgja því fram, »a& vjer fáum
þá stjörnarskrá, er veiti oss fullt stjörnfrelsi í öllum
íslenzkum málum, alþing me& löggjafarvaldi og
fullu fjárforræ&i, og landstjörn í landinu sjálfu
me& fuilri lagalegri ábyrg& fyrir alþíngi. Krafan er
ljóslega or&u&, og ekki þarf lángt a& grafa til þess, a& íinna,
hversu miki& stjórnarskrána vantar til a& fullnægja kröfunni,
en þa& má bí&a síns tíma, a& rekja til fullnustu þa& sem hjer
til þarf, e&a hvort ekki hefir veri& frá öllum þorra fjelagsmanna
fari& of linlega í a& framfylgja því, sem me& Jiurfti til a& fá
kröfunni fullnægt*. Hann getur hjer um a& jafnvel linlega hafi veri&
fari& í kröfu þessa. En hva& má þá eigi segja um þá Iiina
miklu menn, sem sí&an hafa átt a& þessu a& starfa og viljab
láta sko&a sig sem forver&i þjó&arinnar e&a forbrodda. Jón Sig.
getur þess og, a& eigi ver&i tilgangur fjelagsins misskiiinn osfrv.
En þa& er óhætt a& segja, ab anna&hvort hefir forma&ur ije-
lagsins misskilib e&a rangskilife tilgang þess. Og hann getur
ekki slett skuldinni upp á a&ra, því a& hann hefir átt mestan
þátt í útgáfu ritsins. Ekki er þjó&inni um a& kenna. J. S.
segir sf&u 14: »þa& er einmitt a& vorri hyggju forsjálega gert
af fjeiagsins hálfu a&.láta þjó&ina sjálfa rá&a því, livort
hún vill hafa enda á do&adúr þeim, sem hún hefir legib í um
margar aldir, a& sjálfrar hennar sögn, e&a hún þykist ekki haf'a
fullsofib enn, og vill leggja sig fyrir aptur um stund og tíma«.
þjó&in hefir gert sitt, eins og Jón Sigurbsson skora&i á hana;
hún hefir or&ib til þess, a& taka .vel vi& því tímariti me& stefnu