Tíminn - 05.12.1944, Blaðsíða 7
!
102. Mað
TÓirVTV, þriðjudaginn 5. des. 1944
439
Nýkonmar
tvöfaldar kápur í
fallegum ljósum litum.
H. TOFT
Skólavörðustíg 5. Sími 1035.
Chevíot
blátt einlitt
og
blátt röndótt.
Loðdýraeigendur
Svo isem að undanförnu kaupum við, og tökum í umboðs-
sölu, refa og minkaskinn.
Nú fer sláturtíminn í hönd. Sendið okkur skinnin, bá
er þér hafið lokið .verkun þeirra, en geymið þau ekki
heima fyrir, því að það spillir fyrir skjótri sölu og 'getur
valdið því, að gott sölutækifæri gangi okkur úr greipum.
Við munum kappkosta að sala skinnanna fari fram svo
fljótt sem verða má, og þau hljóti góöan markað. Þess má
geta, að öll skinn frá fyrra ári eru nú seld.
Alltaf gildir sama reglan: Varizt' að drepa dýrin cf
snemma. . x
G. Helgason & Meisted h.i.
Hafnarstræti 19 — Reykjavík.
Maðurinn, sem fyrstur hér á landi setti mótorvél i bát sinn, skrifar bók um sjósókn fyrir
Vestfjörðum, þróun í sjávarútvegi og miðin þar:
OULLKIiTAN
I
íí
+ ÚTBREIÐIÐ TIMANN4
H. TOFT
Skólavörðustíg 5. Sími
1035.
Rúlli-búk
komin aftur.
II. Toft
Skólavörðustíg 5. Sími 1035.
Stúlkur
óskast til fiskflökunar eftir
áramótin. i
Hátt kau]i.
Frítt liúsnæði.
Hraðfrystístöð
VestmanDaeyja
Sími 3.
eftir Arna Gíslason, sem var w
formaður í 'áratugi, yfirfiski-
matsmaður og fleira. Formák i J
og inngangsorð ritar Arngr. Fr. ,
Bjarnason.
Bókin er stórfróðleg og mjög j
merkilég, lýsir skipakosti, afla-
brögðum, veiðarfærum, sjósókn,
miðurn og verzlun með fisk og
verkun hans. Segir frá ævintýr-
um sjómanna, svaðilförum
þeirra og lífsbaráttu. Það er
mikill fengur að þessari bók
fyrir alla þá mörgu, sem unna
innlendum fróðleik.
Kuupið þessa át/œtu háh strux í tiutf. Bœhur eins otf GuUhistun
seljjast venjjulega upp á örshömniuni tíma.
ÍSRÚN.
!
Ólafur Lárusson, prófessor.
Þér skuluð lesa þessa bók.
Wimm NÝJAR BÆKIJR
ByjSííð og saga,
• eftir Ólaf Lárusson prófessor. Bókin er í 12 þáttum. Heita þeir:
Úr byggðarsögu íslands, Eyðing Þjórsárdals, Hversu Seltjarn-^
arnes byggðist, Kirknatal Páls biskups Jónssonar, Undir Jökli
(ýmislegt um Bárðar sögu Snæfellsáss), Árland, Þing Þórólfs
Mostrarskeggs, Elzta óðal á íslandi, Guðmundur góði í þjóð-
trú íslendinga, Nokkur byggðanöfn, Kpkjuból og Hítará. —
Þessa bók þarf hver þjóðrækinn maður að eignast.
Evudætur,
eftir Þórunni Magnúsdóttur skáldkonu. — Þórunn Magnús-
dóttir er löngu orðin þjóðkunn fyrir skáldsöéur sínar. í þess-
ari bók birtir hún 8 sögi\r, hverja annari skemmtilegri, og
hefir Tryggvi Magnússon listmálari teiknað mynd yfir hverja
sögu og aúk þess nokkrar heilsíðumyndir.
/
Kristín Svíadrottning
í þýðingu eftir Sigurð Grímsson skáld. Kafla úr þessari sögu
lás hann í útvarp síðasta vetur, og birtir nú söguna í heild
fyrir áskoranir fjölda manna um land allt. —
Bókin er skreytt fjölda mynda.
Þórunn Magnúsdóttir.
Xokkrar athugasomdir um faók Sigurðar IVordals „Eíf og daujði“. 1
Mönnum er enn í fersku minni bók Sigurðar Nordals. Þegar hún kom fyrst út undir nafninu „Líf og dauði“, urðu um hana nokkrar umræð-
ur, með og móti. — Síra Kristinn Daníelsson gerir í þessari litlu bók allmargar athugasemdir við bók Nordals.
Þögul vitni,
eftir enska skáldið J. Stephen Strange.
Skemmtileg bók, kostar aðeins 10 krónur.
Bókaterzlnn l^afoldar
og útibúid Laugavegi 12
Innilega þökkum joið öllum þeim, er glöddu okkur
með heimsóknum, gjöfum og heillaskeytum á silfurbriíð-
kawpsdegi okkar 26. septemöer síðastliðinn.
GUÐBJÖRG GUÐJÓNSDÓTTIR
KRISTJÁN GUÐMUNDSSON
Arnarnúpi.
Fiskímjöl
er talið ágætt fóður handa öllum alidýrum. Við höfum
fyrirliggjandi birgðir af góðu fiskimjöli.
Talið við
M j ö 1 .& Bein
sími 4088, Mjöl & Bein H.F.
T r ésmíð a vinnustof an
Laugaveg 158.
Smíðum eldhússinnréttingar og annað innan húss.
Sími 1273.
V eggflisar
stærð 6”X6”', þykkt lA” ,höfum vér fengið í ýmsum
» fögrum litum, þar á meðal: Himinbláar, djúpbláar,
\ iðagrænar, fannhvítar, náttsvartar, fílabeinsgular,
fagurrauðar og fleiri liti.
J. Þorláksson & Norðmann,
Bankastræti 11. — Sími 1280.
i
Innilegt þakklæti vottum viff öllum þ^im mörgu, nær
og fær, sem sýnt hafa samúff og hluttekningu viff fráfall og
jarffarför
Ólafs Briem.
, Anna Briem, börn og tengdasynir.
T í M I N N er víðlesnasta auglýsfngablaðið!
Stórviði
eftir Sven Morcn
i i /
STÓRVIÐI er dýrðaróður óðalsástar og heimahaga,
— þeirrar tegundar ættjarðarástar, sem vér íslend-
ingar þekkjum of lítið til. Er það sennilega ein háska-
legasta vfeilan í þjóðlífi yoru og mun valda því mikla
losi, sem all-lengi hefir verið alvaríegt þjóðarmein
vort. — í Noregi er þessi hin ramma taug, er tenglr
, synina við feðraóðul sín, enn svo sterk, að hjá mörg-
um þeirra er hún snar þáttur i lifi þeirra og ættjarð-
arást. — Og þannig þyrfti einnig að verða hjá oss'.
STÓRVIÐI lýsir fjölbreyttu lífi í fásinninu — þar sem skóg-
urinn mikli er líf mannanna og lán — æskuást þeirra og bani.
7