Tíminn - 12.12.1944, Blaðsíða 7

Tíminn - 12.12.1944, Blaðsíða 7
104. blað TtMINN, frriðjndaginn 12. des. 1944 455 Uppreisnin í Grikklandi (Framhald af 2. síðu) verk sitt að sjá svo um, að fram- tíðarstjórn Grikklands yrði ekki ákveðin með byltingu, heldur á fullkomlega lýðræðislegan hátt, þ. e. með frjálsum kosningum, lýsti hún yfir því, að hún myndi veita grísku stjórninni fullan stuðning. Brezka herliðið í Grikklandi hefir því veitt grisku stjórninni fullan stuðning. Eins og kunnugt er af útvarps- fréttum, hafa undanfarna daga geisað orustur í ýmsum grískum borgum milli skæruliða annars- vegar en brezka og gyíska hers- ins hins vegar. Telja má víst, hvernig þeim leik muni ljúka, en jafnvíst er líka það, að þessi bar- átta mun mjög trufla hernaðar- aðgerðir Bandamanna á Balk- anskaga, pg auka raunir grísku þjóðarinnar. Og allt stafar þetta af því, að einn flokkur, kom- múnistar, vilja brjótast til valda með ofbeldi, en ekki sætta sig við úrskurð frjálsi'a, löglegra kosninga og vinna á þjóðlegum grundvelli með viðreisnaröfl- um, unz þær geta farið fram. Öllu augljósara dæmi um lýð- ræðisfjandskap kommúnista er tæpast hugsanlegt. Á víðavangi. v» (Framhald af 2. síðu) hækkanir, sem hæstlaunuðu iðn- stéttirnar fengu í haust, hefði verið gerð „til samræmingar". Rök hans voru þau, að Dags- brúnarmenn hefðu fengið nokkra kauphækkun fyrr á ár- inu og því hefðu hinar hálaun- uðu iðnstéttir átt tilkall til kaup hækkunar. Nú* vita allir, að kauphækkun Dagsbrúnar var gerð til að lækka hinn óeðlilega mun milli þeirra og iðnstétt- anna. Kauphækkun iðnstétt- anna varð hinsvegar til að auka þennan mismun aítur, þ. e. til að halda við ósamræminu, sem áður. var. Jafnaðrmaður, sem berst fyrir réttmætum jöfnuði í launakjörum, gat því ekki mælt síðari • kauphækkuninni bót, nema því aðéins, að Dags- brúnarmenn fengju einnig hækkun, svo að óeðlilegt ó- samræmi hlytist ekki af. Hins- vegar gat vitanlega hálauna- maðurinn gert það, því að hann vill viðhalda mismuninum milli sín og láglaunamanna. Allir sjá, hvílík vitfirring það væri í káupgjaldsmálum, ef fylgt væri þessari samræmingarkenn- ingu. Emils Jónssonar, þ. e. að fái láglaunamenn kauphækkun, eigi hálaunamenn að fá hlut- fallslega sömu hækkun. Með því væri aðeins stefnt að auknu mis- ræmi óg ranglæti. Sem betur fer, er ekki heldur kunnugt um ann- an jafnaðarmannaforingja í ver- öldinni en Emil Jónsson, sem berst fyrir slíkri „samræmingu". „Illir þykja mér þeir fuglar!" , • Illir þykja mér þeir fuglar, er í sitt hreiður drita. Svo mælti draumakona forðum um einn af höfðingjum Sturlungaaldar. Á jólaföstunni 1942 stakk Einar Olgeirsson upp á því í viðurvist sjö þirigmanna, að ríkisstjórinn, sem þá var, yrði beðinn að skipa ráðuneyti, sem Alþingi bæri ekki ábyrgð á. Af því að það stjórnar- far, sem þá liafði verið um hríð, gat tæplega versnað, studdu margir þessa tillögu E. O., og varð það til þess, að hin fyrri stjórn Ólafs Thors var sett af sem kunnugt er, enda hörmuðu það fáir. Það varð líka reyndin, að utanþingsstjórnin gafst mun betur en fyrirrennari hennap:, og er þá hóflega til orða tekið. En nú bregður svo við, að Einar og sálufélagar hafts telja mynd- un utanþingsstjð'rnarinnar eitt mesta óheillaspör, er stigið hafi - verið á landi hér. Er þetta „rosaleg" meðferð á sínu eigin afkvæmi. Pétur Magnússon er sanngjarn maður! Hann talaði ,um það í varnarræðu sinni á eldhúsdaginn, að menn yrðu að „láta dýrtíðina njóta sannmælis". Hins vegar lét hanh sér sæma að fara með margra ára gamalt bæjarslúður um fjármálastjórn Framsóknar- flokksins. Slíkri neyðarvörn hefðu menn ekki búizt við, hvorki af Pétri Magnússyrii, né fjármálaráðherra landsins. Tóbakseinkasala ríkisins i ? Rey k j a ví k Símar 1620 - 1625 (5 línur). Pósthólf 427. Símnefnis Monopol - Tóbak r Utsöluverð í smásölu á eítírtoldum víndlategundum má eigi vera hærra en bér segir: Amerískir vindlar: Jamaíca víndlaf: Brazíl vindlar: Havana vindlar: ? \ Tampa Nugget Sublimes .................... (í 1/2 ks.) Admiration Haapy Blunts .............."... (í 1/2 —) ' * Golofina Londres.......................... (i 1/2 ks.) Golofina Conchas .......................... (íl/2 —) Golofina Royal Cheroots .................. (í 1/1 —) Machado's Gems (smávindlar) '.... (í 50 stk. búntum) Suerdieck: < Fortuna ....................-----............ (í 1/2 ks.) Cesarios .................................... (í 1/2 — ) Mandarim-----.............................. (í 1/2 — ) Viajantes ......................'............ (í 1/2 — ) Hollandezes................................. (í 1/2 — ) Ourá-de Cuba, Brazil......................... (í 1/2 — ) Oura de Cuba, ^umatra.......v............. (í 1/2 — ) Suerdieck smávindlar ...................... (í 1/2 ¦—) Suerdieck smávindlar ..........'v......... (í 10 stk. pk.) Costa Penna: Democraticos............................... (í 1/2 ks.) Violeta . ...!.................................. (í 1/2 — ) StelaNo. 1 ................................. (í 1/2 —) Principe de Gales No. 3...................... (1 1/2 — ) ' Principe de Gales No. 2.................:.... (í 1/2 —) Palhaco ..........\......................... (í 1/2 — ) Patusco .................................... (í 1/2 —) Preciosa..................................... (í 1/2 — ) Pistolas ................-....'................ (í 1/2 — ) La Corana: * Corona ..................................... (í 1/4 ks.) Half-a-corona ........-...................... (i 1/4 — ) Grenadiers ................................. (í 1/4 —) Yiung Ladies ............;.................. (í 1/2 — ) Demi Tasse................................ (í 1/2 —) i Bock: Rotschilds ___. ....................v........ (í 1/4 ks.) .. Elegantes Espanola........................ (í 1/4 —) Panetelas.................................. (í 1/2 — ) é • Henry Clay: Reegtnes................................... (í 1/4 ks.) Jockey Club ......';.:.....,................ (í 1/4 — ) Golondrinas...............'................... (í 1/4 ) kassinn fer. 75.00 — — 56.25 kassinn kr. 112.50 — —. 87.50 — — 62.50 pakkinn 23.75 \ kassinn kr. 53.75 — — 53.75 62.50 » — — 62.50 — — 90.00 — —, 100.00 — — H2.50; — — 37-50 pakkinn kr. 7.00 kassinn kr. 61.25 — — 62.50 — — 63.75 — 100.00 — -— 112.50 46.25 — — 48.75 — , . — 47.50 — —. 60.00 kassinn kr. 150.00 — 82.50 — 70.00 — 97.50 100.00 kassinn kr 110.00 — - 81.25 — - 117.50 ' <''';•:.: kassinn kr . 82.50 M - 70.00 * ( ^_ - 65.00 Utau Reykjavíkur og Hafnarfjarðar má útsöluverð á Vtndlum vera 5°|0 hœrra vcgna flutningskostnaðar Tóbakseinkasala ríkisins. ««MMMHWWWMWHÍm Tilkyuning frá bæjar^ímanuui í Reykjavík o« Hafnarfirði. Að gefriu tilefni skal á það bent, að símnotendum er óheimilt að leigja eða selja öðrum símanúmer eða síma, er þeir hafa á leigu frá bæjarsímanum. Brot gegn á- kvæðum þessum varða m. a. missi símans fyrirvaralaust (sbr. 6. lið skilmála fyrir talsímanotendur lándssímans, bls. 19 í símaskránni 1942—1943). Reykjavík(> 8. des. 1944. Bæjarsímastjórinn. Fatasoinun Noregs- söínunaríEnar heldur áíram i Fatasöfnum NorogsBöfnvinarinnar heldur áfram. Tek- i ið er á móti l'atiia M, notuðum sem nýjum, hj4 öllum deildum Rauða Kifossins, hvar sem er á Iandinu, og deildui.1 Norræna lélagsins á Akureyri, Sigluí'irði og isai'irffi, en í RoyiMavlk á skristofu Faabergs, Hafn- arstræti 4. v

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.