Tíminn - 15.12.1944, Blaðsíða 7

Tíminn - 15.12.1944, Blaðsíða 7
105. blað TtMINTV. föstndaginn 15. des. 1944 463 Barna-ogungí íngabækur | KRISTIAN EISTER: A EyÐIEY Verð kr. 15.00. KARI LITll OG I A W% 1$% 1 Verð kr. 10.00. Verð kr. 31.50 s ¦¦¦¦ '"¦ /¦:¦ ¦ ' L-::': Bók banda drengnum yðar: Sagan af Tuma litla Hin ódauðlega drengjasaga stórskáldsins Mark Twain, eins allra snjallasta kímnisaghahöfundar, sem uppi hefir verið. Mark Twain er ekki aðeins dáður af fullþroskuðu fólki, og á hann þar þó drjúgum vinsældum að fagna. Þakklátustu lesendur hans eru án efa börn og unglingar um allan hinn menntaða heim, enda lét honum betur að rita við þeirra hæfi en flestum öðrum, sem það hafa gert. Sagan af Tuma litla er einhver allra snjallasta bók hans, og er þó mikið sagt. Og hún er ekki aðeins óvenjulega skemmtileg drengjabók, heldur einnig sígilt snilldarverk. sem hefir varanlegt bókmenntalegt gildi. Þteð' eru slihur hœUur9 sem þér eiaið að veljja handa hörnum t/d'eer. Bókaútgáfan Ylfingur. LOKSINS ER JÓLABÓKIN KOMIN: ASTA UTLA IIPURTÁ Verð kr. 4.00. Fást hjá ölliun bóksöl- um. i» Áðalútsala: Bókabúð Æskunnar / Kirkjuhvoli. RAUÐKA, IL bíndí I»etta nýja úrval úr SPEGLItVUM er framhald af fyrra bindinu, sem út kom 1936 og er eins isð stærð og frágangi, 20 arkir í f jögra blaoa broti, íncð f jjölda mynda. llæoi bindin saman ern stjórnmálasaga íslands um 14 ára skeið, í myndum, bundnu máli og óbundnu — en auk þess skemmtilestur. — AUir, sem eiga fyrra bindið, þurfa ao tryggja sér þetta 2. bindi. Bókin verður send með fyrstu ferð til hóksala úti um land, og er því tímahœrt að nanta hana nú þeuar. Spegillinu, bókaútgáfa. Síml 3?02. Kvk. Hafið þíð sent oss jolapont- unína ? ? 0 Ungir menn ©g konur iem víl ja læra iðn Á allsherjarþingi Vinnuveitendafélags íslands, sem haldiö var í Reykjavík 24.—27. nóv. s. 1., var kosin nefnd til að athuga „með hverjum hætti helzt væri unnt að bæta úr þeim brýna skorti, sem nú er á faglærðum iðnaðarmönnum, og afnema þær hömlur, sem nú eru á því að ungir menn hafi frjálsan aðgar^g að fullkominni iðnmenntun". ' Nefnd sú, sem kosin var, telur æskilegt, að afla upplýsinga um það, hversu margir séu þeir ungu menn og konur, sem myndu óska að læra ákveðna iðn, ef kostur gæfist. Óskar nefndin því hér með eftir, að allir þeir, sem slíkan áhuga hafa, styðji nefndina í starfi sínu, með því að senda henni nafn sitt, aldur og heimilisfang, ásamt upplýsingum um undirbún- ingsmenntun og taki fram hvaða iðngrein af þeim, sem hér eru nefndar, þeir myndu vilja nema: Sjáið ekki eftir þeim örfáu krónurri sem veita yður öryggi gegn tjóni af eldsvoða. Brunatryggiö innbú yðar. SjóvátrijqqiíKflag Islands? Raítækjavinnustof an Selíossi framkvæmir aUskonar rafvirkjastörf. Vélsmíði, Blikksmíði, Plötusmíði, Módelsmíði, Eldsmíði, Vélvirkjun Rennismíði, - Málmsteypa, ,(þar undir mótorgæzla) Frysivéla vir k j un, Flugvélavirkj un, Bifvélavirkjun, Rafvirkjun, Útvarpsvirkjun, Skipasmíði, Húsasmíði, Múrsmíði, Húsgagnasmíði, Húsgagnabólstruh, Söðlasmíði, Skósmíði, Klæðskeraiðn, Gullsmíði, Úrsmíði, Pípulagningar, Veggfóðrun, Málaraiðn, o. fl. Upplýsingar þær, sem nefndin fær, munu væntanlega geta stuðlað að því að leysa' það vandamál, sem hér er um að ræða. i i Bréf séu send til skrifstofu Félags íslenzkra iðnrekenda, Skólastræti 3, Reykjavík, fyrir 1. janúar 1945, merkt: „IÐNNÁM". Iðnaðarmálanefnd Vinnuveitendafélags íslands, kosin 27. nóvember 1944. Gísli Malldórsson. Sigurjón Pétnrsson. Eiríkur Ormsson. Tíminn er víðlesnasta auglýsingablaðið. '~qr

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.