Tíminn - 13.02.1945, Blaðsíða 2
TÍMINN, þriðjudaginn 13. febr. 1945
12. Mað
Þriðjudaginn 13. febr.
Samkomudagfur
uæsta þings
Frumvarp ríkisstjórnarinnar
um samkomudag reglulegs Al-
þingis 1945, er nú orðið að lög-
um. Samkvæmt því kemur þing-
ið saman 1. október næstk. eða
hálfum mánuði síðar en dýrtíð-
argreiðslurnar eiga að falla nið-
ur samkv. frv. um dýrtíðarmál-
in, er nú liggur fyrir Alþingi, og
ný. landbúnaðarvísitala tekur
gildi
Framsóknarmenn töldu það ó-
ráðlegt að fresta samkomudegi
þingsins svo langt fram á árið.
Þeir töldu þannig ástatt í dýr-
tíðar- og fjárhagsmálum, að
ekki mætti fresta þvi lengur en
fram á vorið að taka þessi mál
til raunhæfari laushar en þau
hafa fengið að sinni. Þeir álitu
og rétt, að gengið yrði til kosn-
inga, ef þinginu reyndist ekki
kleift að ná samkomulagi um
umrædd mál, en slíkt myndi
leiða til vetrarkosninga, ef
þingið kæmi ekki saman fyrr en
1. okt., og væri kjörsókn þess
fólks, sem í sveitum býr, þá
stefnt í fulla tvísýnu.
í samræmi við þessa skoðun
sína, lögðu Framsóknarmenn
til, að samkomudagur þingsins
yrði 2. mai næstk'omandi.
Stjórnarsinnar felldu þessa
tillögu. Þeir feildu einnig þá til
lögu frá fimmmeninngunum, að
þingið skyldi koma saman i,
sept. eða hálfum mánuði áður
en dýrtíðargreiðslurnar eiga að
falla niður og ný landbúnaðar
vísitala tekur gildi.
Það verður vart annað sagt
en að þessi framkoma stjórn-
arliða sé bæði skammsýn og
tortryggileg. Hún er skammsýn
að því leyti, að enn er dregið á
langan frest að finna viðunan
lega lausn mála, sem raunar
þola enga bið. Hún er tortryggi-
leg að því leyti, að eftir 15. sept.
gilda ekki lengur dýrtíðarráð-
stafanir frá þingsins hálfu og
dýrtíðin þýtur þá upp, nema
stjórnin geri einhverjar ráð
stafanir án samráðs við þingið
Hún er og ekki síður tortryggi-
leg að því leyti, að þinginu er
frestað fram á haust og vetrar-
kosningar verða því óhjákvæmi-
legar, ef ekki næst samkomulag
á þinginu.
Vegna þessa tortryggilega
háttalags stjórnarsinna, mætti
vel hugsa sér, að valdamestu
mennirnir í liði þeirra, kommún-
istarnir, legðu hernaðaráætlun
sina þannig:
Þann 15. september hætta
dýrtíðargreiðslurnar samkvæmt
fyrirmælum Alþingis. Til þess að
hindra stórfelldan vöxt dýrtíð
arinnar ákveður ríkisstjórnin
með bráðabirgðalögum, að hald-
ast skuli óbreytt útsöluverð
landbúnaðarafurða, án nokk-
urra milligreiðslna úr ríkissjóði
og minnsta tillits til hinnar nýju
landbúnaðarvísitölu. Alþingi
kemur svo saman 1. okt. og ná-
ist þar ekki samkomulag um
bráðabirgðalögin — m. a. vegna
þess, að ýmsir Sjálfstæðismenn
óttast kosningarnar næsta vor
— verður þingið rofið og kosið
á þeim tíma, sem er bændum
erfiðastur til kjörsóknar. Bráða
birgðalögin gilda áfram unz
þingið kemur saman á ný
Skammdegishríðarnar hafa þá
kannske haft þau áhrif á skip
un þingsins, að bráðabirgðalög-
in geta siglt hraðbyri í gegn
um það, ásamt öðrum slíkum
kúgunarlögum.
Þótt slíkt framferði væri ó
skammfeilið og siðlaust
mesta máta, ætti enginn að
telja það til ólíkinda. Kom-
múnistar munu engra bragða
svífast og Kveldúlfsdeild Sjálf
stæðisflokksins hefir þegar
sýnt, að hún álítur flest til
vinandi fyrir stjórnarsamvinn
una. Það mun og engan veginn
að ástæðulausu hve mikið kapp
fimmmenningarnir lögðu á það
að þingið kæmi ekki saman síð
ar en 1. sept. eða hálfum mán
uði áður en dýrtíðargreiðslurn
ar féllu • niður. Með því var
tryggt, að stjórnin gæti engar
dýrtíðarráðstafanir gert án
Æviferilsskýrsla í Mbl.
Athygli má það vekja, að Mbl.
Og ísafold hafa undanfarið
helgað formanni Framsóknar-
flokksins, Hermanni Jónassyni,
mun meira rúm en öllum „ný-
„ . mátti, þar sem fyrrverandi for- verða nú að viðurkenna, að þeir
skopunarplonum ^stjórnarmnar | maSur fiokksins, þingmaður i hafa unnið það til samstarfsins
við íhaldið ,að hjálpa til að
sagga þessi stórfelldu hneyksl-
ismál niður.
* c ’ , ! maOUl- IíOKKSIUS, ymgmauui
samanlogðum Á miðvikudagmn| rdæmigins vinsæll þjóð-
yar varð Mbl. t. d heill síðu s^örunguri var j kjöri fyrir
Á víðavangi
stjórnarkosningum fyrr, en
listinn kom samt að tveim efstu
mönnunum. Nokkrum árum síð-
ar vann hann fyrir flokkinn
þingsætið í Strandasýslu við
svo erfið skilyrði, sem -verða
sýna þar með bezt, hve mikils
heildsalarnir mega sín í Sjálf-
stæðisflokknum. Og liðsmenn
verkalýðsflokkanna, er búizt
hafa við skeleggri framkomu
ráðherra sinni í ríkisstjórninni,
til að birta „æviferilsskýrslu" H.
J. með tilhlýðilegum viðaukum
og athugasemdum. (Stæði hlut-
aðeigandi greinarhöfundi að
vísu nær að gera æviferils-
skýrslu hitaveitunnar í Reykja-
vík, en hann um það). Segir
fyrst frá því, að H. J. hafi
notið mikils persónulegs trausts
hjá hinum merkari íhaldsmönn-
um í Reykjavík, d. Jóni Þor-
lákssyni, áður en kunnugt varð,
að hann var andstæðingur
jeirra í stjórnmálum. Jafn-
framt kemst ævisöguritarinn
að þeirri niðurstöðu, að allt það
traust, er H. J. hafi síðar notið,
hafi verið óverðskuldaður
„hvalreki" á fjörum hans. Ann-
aðhvort er ætlun höf. að gera
lítið úr fyrri forráðamönnum
Sjálfstæðisflokksins, eða dóm-
greindin viðutan í svipinn.
Hvalreka-kenning Mbl.
virðist raunar nokkuð torskil-
in, þegar að er gáð. Kunnugir
vita, að H. J. vann sjálfur fyrir
sér í skóla, að hætti þeirra, sem
ekki eiga auðuga aðstandendur
að bakhjarli, og lauk embættis-
prófi við háskólann á skömmum
tíma með glæsilegum vítnis-
burði. Bæjarfógetinn í Reykja-
vík, sem vanur var að velja úr
nýjum lögfræðingum, sóttist
eftir honum til fulltrúastarfs
við embættið og fól honum eftir
skamman tíma vandasamasta
bátt þess, lögreglustjórn og
rannsókn sakamála. Skipun
hans í lögreglustjóraembættið,
er það var stofnað, þótti svo
sjálfsögð, að það mun vera svo
að segja eina embættisveiting-
in, sem stjórnarandstöðublöðin
hóttust ekki geta gert athuga-
semd við um það leyti. Og að á-
stæða hafi verið til að skipa
sérstakan lögreglustjóra má bezt
sjá á því, að embætti H. J. hef-
ir síðar verið skipt milli tveggja
manna, en gömlu bæjarfógeta-
og lögreglustjóraembættunum
sinna nú alls fimm embættis-
menn með góðu samþykki
Mbl. og ævisöguritara þess.
Stjórnmálaferill H. J.
virðist ekki koma betur heima
við „hvalreka“-kenninguna en
embættisframi hans. Fyrir á-
skoranir forystumanna Fram-
sóknarflokksins gerðist hann
efsti maður á framboðslista
flokksins við bæjarstjórnar-
kosningar 1930. Flokkurinn
hafði aldrei tekið þátt í bæjar-
fyrirfram samþykkis þingsins.
Fyrir bændur er vissulega bezt
að vera undir allt búnir. Þeir
verða að vera við því búnir að
geta sýnt næsta haust, að þeir
hafi ekki aðeins rétt, heldur
einnig vald til að fylgja fram
réttinum, ef þörf krefur. Þeir
verða vel að minnast þess, að
fyrsta og öruggasta ráðið til að
verða ekki fyrir misbeitingu, er
að vera ákveðinn og sterkur og
bess vegna ríður á miklu, að
beir sýni þann samhug og ein
beittni næstu mánuðina, að ó-
ráðlegt þyki að ráðast til at-
lögu gegn þeim.
En þótt slíkri árás verði þann
ig hrundið, er hiri hættan eft-
ir, að til vetrarkosninga geti
samt komið. Af hálfu bænda
og þess flokks, sem þeir aðal
lega fylgja, Framsóknarflokks-
ins, mun það vissulega kapp-
k'ostað, að tekin verði upp hyggi-
legri stefna á næsta þingi en sú,
sem ríkt hefir á þinginu, sem nú
sr að ljúka. Framsóknarfl.
mun sízt allra flokka skorast
undan ábyrgð, er slíkum ráð
stöfunum kynnu að fylgja. En
bví miður getur svo farið, að
stund upplausnaraflanna verði
snn ekki liðin og bændur og
áðrir þeir, sem viðreisn og um-
bótum unna, verði að fylkja liði
í hríðum og myrkri skammdeg^
isins til að tryggja viðreisnar
stefnunni sigur.
nýjan flokk. Enda var úrslitun-
um þar veitt mest athygli í
kosningunum. Þótt eigi hefði
annað til komið, hafa menn
stundum hlotið stjórnarfor-
ustu af minni tilefnum en hér
hafa verið greind. Erfiðust verð-
ur þó „hvalreka“-skýringín á
því, að H. J. skuli hafa verið
forsætisráðherra landsins leng-
ur en nokkur maður annar eða
um nálega átta ára skeið. Virð-
ist Mbl. líka varla átta sig á
þessum langvarandi „hvaíreka“
fremur en margendurteknum
kosningasigrum Framsóknar-
flokksins, þrátt fyrir allar til-
raunir þess og sálufélaga þess
til að draga úr áhrifum
dreifbýlisins með snöggsoðn-
um stjórnarskrám! (Viðvíkjandi
„þjóðhollustu" Sjálfstæðisfl.
1939 mætti e. t. v. minna Mbl.
á „áttmenningana“ sælu og
þeirra frammistöðu).
Ærleg vinna og prettlaus
þjóðhollusta.
Fyrrnefnd skýrsla Mbl. endar
á því, að H. J. muni ekki kom-
ast „til virðinga á ný nema
fyrir ærlega vinnu og prettlausa
þjóðhollustu". Tíminn gerir ráð
fyrir, að H. J. láti sér þetta vel
skiljast, jafnvel án leiðbeininga
í Mbl., enda hefir hann sýnt það
og síðast nú í haust, að hann
kærir sig ekki um þær „virðing-
ar“, sem með öðrum hætti er til
stofnað. En vel færi á því, að
Mbl. fullkomnaði ályktunarorð
sín með því að birta æviferils-
skýrslu núverandi forsætisráð-
herra, svo að ljóst megi verða,
með hvers konar „ærlegri vinnu“
hann hefir komizt til sinna
„virðinga“. Mun það þá upplýst
verða, öðrum til „uppbyggingar",
hvort nokkur „hvalreki" hefir
komið á hans fjöru frá fyrstu
tíð, hvort hann hafi hætt við
sín „prettlausu“ próf sakir um-
komuleysis, hvaða þrekvirki
hann hafi af hendi leyst til að
verða forstjóri I Kveldúlfi o. s
frv. Ennfremur, hvern þátt
iðjusemi hans hjá því fyrirtæki
og hin alkunna „orðheldni"
hans í stjórnmálum, svo og „ær-
leg“ og „þjóðholl“ staðfesta
gagnvart mönnúm og málefn-
um hefir átt í því að koma hon-
um í það sæti, sem hann nú
skipar. Myndi sú saga sennilega
auka útbreiðslu Mbl. og vera
girnileg til fróðleiks
Heildsalahneykslin
og ríkisstjórnin.
Full reynsla virðist nú feng-
in fyrir því, að ekkert verði ^gert
af hálfu ríkisstjórnarinnar' til
að fá heildsalahneykslin upp-
lýst til hlítar. Öll sú rannsókn,
sem enn hefir farið fram í þessu
máli, hefir verið framkvæmd af
viðskiptaráði og sakadómara,
sem rannsakar kærur ráðsins,
án minnstu tilmæla eða hvatn
ingar af hálfu ríkisstjórnarinn-
ar. Einu beinu afskiptin, sem
ríkisstjórnin hefir haft af þessu
máli, er að skipa einn heildsal-
anna, sem ákærður hefir verið,
i opinbera samninganefnd, er
send var til Svíþjóðar. Slikt var
hin skýrasta yfirlýsing þess, að
stjórnin öll áliti afbrot heild
salanna meinlaus og vildi gera
sitt til að veita þeim uppreisn
eftir þann áfellisdóm, sem þeir
hafa hlotið hjá almenningi.
Samkvæmt framansögðu er
það fyrirsjáanlegt, að heildsala
hneykslin verða ekki nema að
litlu leyti upplýst. Eina ráðið
til að fá þessi hneýksli afhjúp
uð fullkomlega var að fyrir-
skipa opinbera rannsókn gegn
öllum þeim fyrirtækjum, sem
viðskiptaráð hafði grunað, en
getur ekki kært vegna þess
hve miklu erfiðara er fyrir það
en opinberan rannsóknardóm-
ara að afla sannana. Ráðherrar
Sjálfstæðisflokksins hafa fengið
þessari rannsókn afstýrt og
Ósamkomulag stjórnar-
flokkanna á Alþingi.
Þingið situr en að störfum, án
iess að nokkrar horfur séu á
3ví, að þinglok séu í nánd. Ó-
samkomulag stjórnarflokkanna
um mál, sem ákveðið er að af-
greiða, valda þessum herfilega
drætti. Stjórnarflokkarnir hafa
enn ekki náð samkomulagi um
launalagafrv., fyrirkomulag
veltuskattsins, ráðstöfun verð-
öfnunargjalds á ísfiski o. fl.
Þinghaldið kostar margar þús.
kr. á dag og er því stórfé eytt
með þessum hætti. Stjórnar-
flokkarnir lofuðu því, að sam-
komulagið og vinnubrögðin í
jinginu myndu stórbatna með
tilkomu þingræðisstjórnarinn-
ar. Þjóðin fær nú vel að sjá,
hvernig það loforð er efnt. Svip-
aða reynslu mun hún eiga eftir
að fá um flest eða öll önnur
loforð stjórnarinnar.
ERLENT YFIRLIT:
Landamæri Póllands
Á fundi brezka þingsins 15.! í hinu róttæka vinstrablaði
desember síðastl. flutti Chur- „The New Statesman and Na-
chill ítarlega ræðu um Pól- tion“, sem heldur meira taum
landsmálin. Hann lýsti þar yfir Rússa en flest ensk blöð, voru
afstöðu brezku stjórnarinnar til þessi mál nýlega gerð að um-
þessara mála ítarlega og opin- talsefni. Greinarhöfundurinn,
skátt. Allmiklar umræður urðu H. N. Brailsford, hefir oft komið
á eftir og gagnrýndu flestir til Póllands og er því allvel
þingmennirnir stefnu stjórnar- kunnugur þessum málum. Álit
innar. Einn þeirra tók sérstak-
lega fram, að þetta væri í fyrsta
sinn síðan Churchill *kom til
val(ja, sem algert steinhljóð
hefði ríkt meðan hann flutti
ræðu í þinginu og engin fagn-
aðarmerki hefðu verið sýnd.
Annar þingmaður taldi þetta
ekki undarlegt, þar sem útför
Atlantshafssáttmálans hefði hér
raunverulega átt sér stað.
Samkvæmt þessari ræðu
Churchills og öðrum upplýsing-
um, hafa Bretar í aðalatriðum
samþykkt eftirfarandi fyrirætl-
un Rússa um skipun nýrra
landamæra á þessum slóðum:
1. Rússar haldi öllu Austur-
Póllandi, er þeir fengu sam-
kvæmt Ribbentrop-Molotoff-
samningnum 1939, en það er
um helmingur Póllands, eins og
það var fyrir styrjöldina, og
bjó þar þá y3 hlutinn af íbúum
landsins. Auk þess fái Rússar
nokkurn hluta Austur-Prúss-
lands og aðalborg þess, Königs-
berg. -
hans er 1 aðalatriðum þetta:
— Cursonlínan svonefnda eða
tillögur þær, sem brezk nefnd
gerði um landamæri milli Rúss-
lands og Póllands eftir seinustu
heimsstyrjöld, er í aðalatriðum
rétt, þegar byggt er á landfræði-
legum og þjóðernislegum rök-
um. Sá kunnugleiki, sem ég hefi
af þessum málum, bendir líka
til þess, að meirihluti íbúanna
vilji heldur tilheyra Rússlandi
en Póllandi. Þetta breytir samt
ekki þeirri staðreynd, að austan
Cursonlínunnar er fjölmennur
pólskur minnihluti, or aldrei
myndi una sér vel undir rúss-
neskri stjórn, og þessi minni-
hluti verður enn stærri, ef fylgt
er landamæratillögum Rússa,
því að samkvæmt þeim verða
landamærin sums staðar tals-
vert vestan við Curzonlínuna.
Auk þess munu falla undir Rússa
samkvæmt þessum tillögum
tvær alpólskar stórborgir, Vilna
og Lwow, sem tengdar eru við
margar pólskar sögulegar minn-
2. Pólverjar fái í stað þess ingar. Lausn þessa vandamáls
Haldi slíkt ósamkomulag j lands, sem þeir láta Rússum eft- er því ekki eins einföld og ætla
stjórnarflokkanna áfram á ir, meginhluta Austur-Prúss- mætti í fljótu bragði.
næsta þingi, ætti mönnum að lands og allt Austur-Þýzkaland Enn meiri vandi er þó á ferð-
vera endalokin augljós. Þau j austana Oder, ásamt allri Slesíu. um, þegar ákveða þarf landa-
verða kosningar. Það var því Hafnarborgin Stettin, sem er mæri Póllands og Þýzkalands.
vestan Oder, skal leggjast undir Það er sjálfsagt, að Þjóðverjar
Pólland. Danzig verður pólsk. gjaldi Pólverjum ríflegar skaða-
í ræðu Churchills var lögð bætur, en þeim myndi vissulega
áherzla á, að allir Þjóðverjar, koma betur að fá vélar til að
sem nú byggja það þýzkt land, fullnytja land sitt en að fá auk-
er Rússar og Pólverjar eiga að ið landrými. Þá skortir meira að
fá, verði fluttir vestur fyrir nytja land sitt en að fá aukiö
Oder. Pólverjar, er nú byggja land. Það land, sem Pólverjar
það pólskt land, sem Rússar eiga að fá frá Þjóðverjum sam-
eiga að fá, verða fluttir til hér- kvæmt framansögðu, er stórum
aðanna, sem tekin verða af betra en land það, sem þeir létu
Þjóðverjum. Með þessum hætti Rússum eftir. Hvar eiga Pól-
verða 'um 10 milj. Þjóðverjar verjar að fá mannafla til að
fluttir til, og taldi Churchill, fullnytja landið, sem þeir fá frá
að hið nýja Þýzkaland gæti Þjóðverjum, og auka jafnframt
tekið á móti þeim, þar sem með hagnýtingu síns eigin lands?
því væri lítið meira en bætt Hvað verður líka úr iðnaðinum
manntjón þess í styrjöldinni. í Slesíu í höndum Pólverja, en
Enn verður ekki sagt með vissu, það er vissulega mikilsvert fyr-
hvað margir Pólverjar verða ir alla Evrópu, að iðnaðurinn
fluttir, því að allar tölur um það þar sé blómlegur? Hafa Pól-
eru mjög á reiki og á árunum verjar mannafla og verkfræð-
1939—41 fluttu Rússar Pólverja inga til að reka þennan iðnað
svo hundruðum þúsunda skipti svo vel sé? Hver verður líka
austur fyrir Úralfjöll og er enn fjárhagsafkoma Þjóðverja, þeg-
ekki sýnt, hvort þeir fá að fara ar búið er að svipta þá Slesíu
til PÓllandS aftur. 1 (Framhald á 7. síðu)
vissulega ekki að ástæðulausu,
að Framsóknarflokkurinn lagði
áherzlu á, að næsta þing kæmi
svo snemma saman, að kosning-
ar gætu farið fram áður en vet-
ur gengi í garð, ef ekki næðist
samkomulag um aðalmálin í
þinginu.
Eru það „afglöp“ og
utanrikismál“ að
vekja stjórnina?
Morgunblaðið heldur enn
áfram að tuggast á því, að
Framsóknarflokkurinn hafi
framið stórfelld afglöp í utan-
ríkismálum með afskiptum sín-
um af fisksölumálunum. Blaðið
hirðir að vísu ekki um að færa
þessum orðum stað, enda væri
slíkt ekki hægt. Sannleikurinn
er hka sá, að þessi „afglöp" eru
í því einu fólgin, að með þess-
um afskiptum sínum vakti
Framsóknarflokkurinn ríkis-
(Framhald á 7. síöu)
'í
fflDD/R NÁ6RANNANNA
í forustugrein Vísls 7. þ. m. er rætt
um þá fregn, sem nýlega hefir bor-
izt hingað um fyrirhugaða verðlækk-
un á fiski í Bretlandl. Segir svo í
iilefni af því:
„Þetta eru engin gleðítíðindi og
mun hafa slegið óhug á ýmsa þá
bjartsýnustu hér á landi. Af þessu
hlyti að leiða veruleg lífsvenju-
breyting fyrir allan þorra manna,
en auk þess er sennilegt, að fram-
tíð frystihúsanna verði algerlega
stefnt í voða, en í þau hefir ver-
ið lagt mikið fé að undanförnu.
Yrði það tjón ekki metið til fjár,
ef rekstur þeirra yrði að leggjast
niður, þótt ekki væri nema um
skeið! Menn hafa að vísu haldjð
því fram, að líkindi séu til að
við getum selt frystan fisk á
meginlandsmarkaði, en til þess
að svo megi verða, brestur á ýmis
skilyrði. í fyrsta lagi er algerlega
óvíst um að nokkur frystihús
verði starfandi á meginlandinu
að styrjöldinni lokinhi, enda virð-
ist lagt allt kapp á að eyðileggja
slík mannvirki í hafnarborgum.
Vitað er einnig, að járnbrautar-
samgöngur og raunar brautarkerf-
ið allt, er í megnasta ólagi á
meginlandinu, og það mun taka
langan tíma að koma því í við-
unandi horf. Líklegt er einnig, að
fiskverðið hljóti að verða mun
hærra en verð á sambærilegu
kornvörumagni, sem standa mun
til boða, en reynslan sannar að
þjóðirnar kaupa fyrst og fremst
ódýrustu neyzluvöruna og þá
ekki sízt, er dregið hefir verulega
úr kaupgetu þjóðanna og fjár-
hagslíf þeirra má heita algerlega
lamað. Þetta eru engar hrakspár,
heldur blákaldur veruleiki, sem
við verðum að horfast í augu
við. Jafnvel þótt eitthvað yrði
keypt af fiski til meginlandsþjóð-
anna, mundu slík kaup væntan-
lega fara fram fyrir tilhlutan al-
þjóðanefnda og verðið vera lægra
en ýmsir telja, sem rætt hafa
þessi mál hér í blöðunum. Allar
líkur benda til að við verðum að
hverfa aftur að saltfiskverkun og
þurrfiskverkun, hvort sem við-
unandi verð fæst fyrir slíkan fisk
eða ekki. Aukin niðursuða fisk-
afurða getur einnig komið til
greina, en þar brestur okkur
reynsluna, þannig að sennilegt er
að nokkuð dragist þar til sá iðn-
aður verður kominn í viðunandi
horf og við getum reynzt sam-
keppnisfærir. Allt þetta verðum
við að gera okkur Ijóst og miða
ráðstafanir okkar við það, sem
koma skal. Vonandi rætist betur
úr en á horfir, en útlitið er svo
ískyggilegt, að við því ber að
gjalda varhuga og gera það í
tíma.“
Margt af því, sem Vísir segir hér,
er mjög umhugsunarvert og þá ekki
sízt fyrir þá, sem ailtaf eru að mikla
erfiðleika landbúnaðarins. Sjávarút-
vegurinn getur átt ýms skakkaföll í
vændum, og það ætti að kenna mönn-
um að það þarf, jafnhliða og hann er
efldur og endurbættur, einnig að styðja
og auka aðra atvinnuvegi, og þá fyrst
og fremst íandbúnaðinn, svo að fram-
leiðslan verði ekki of fábreytt og fall-
völt.
* * *
í Vísi 9. þ. m. er minnzt á það at-
riði í skýrslu ríkisstjórnarinnar um
fisksölumálin að reyna að koma
mestu sökinni yfir á fyrrv. ríkisstjórn.
Vísir segir:
„Atvinnumálaráðherra og ríkis-
stjórninni í heild er nú orðið ljóst,
hversu mikil mistök eru orðin í
fisksölunni og flutningunum, vegna
afskipta ríkisvaldsins og nú reynir
stjórnin að kenna fyrrverandi
stjórn um það, hvernig komið er.
Hún átti að hafa trassað að útvega
nægilegan skipakost til flutning-
anna, þótt fisksamningnum hafi
alls ekki verið sagt upp áður en
hún lét af störfum. Aumari frammi
stöðu er varla hægt að hugsa sér.
Jafnframt segir stjórnin í greinar-
gerð sinni, að hún sjálf hafi ekki
getað hafizt handa um leigu á
skipunum fyrr en þrautreynt var,
að samningurinn fengist ekki fram
lengdur. Hálmstráið er ekki einu
sinni fyrir atvinnumálaráðherra
kommúnista til að fljóta á.
Annars er nú mikið um það tal-
að meðal almennings og hent mik-
ið gaman að, að núverandi ríkis-
stjórn kenni fyrrverandi ríkisstjórn
um allt, sem fer í handaskolum og
um allar ráðstafanir, sem hún
gerir og eru óvinsælar. Ber er hver
að baki nema sér bróður eigi!“
Þetta síðastnefnda er vissulega ekki
ofsagt hjá Vísi. Það hefir t. d. verið
útbreytt frá stjórnarherbúðunum um
allt land, að fjáraflamennirnir, sem
fengu brezku skipin á leigu, hafi feng-
ið þau áður en fyrrverandi stjórn fór
frá völdum, enda þótt þeir hafi sjálfir
skýrt frá í blaðaviðtali, að þeir hafi
ekki fengið skipin leigð fyrr en um
áramótin eða rúmum tveimur mán-
uðum eftir vaidatöku núv. stjórnar!
X