Tíminn - 20.03.1945, Blaðsíða 4

Tíminn - 20.03.1945, Blaðsíða 4
4 TÍmiVN, þrigjndagiim 20. marz 1945 22. Mað Því er oft haldið fram af for- íröksemdir. Gróðinn byggist, á mælendum Eimskipafélags ís- því, að hið opinbera lætur félág- lands, að það sé það íslenzkra ið að mestu leyti fá einkarétt- íyrirtækja, sem bezt hafi þjónað indi til flutninga að og frá land- landsmönnum, hvort sem talað inu þannig, að félagið gat í raun sé upi fyrirtæki í einkaeign eða og veru, með því að smokka sér ríkisfyrirtæki. En ekki verður fram hjá verðlagseftirlitinu og á þetta fallizt. Sannleikurinn er ! annarri opinberri íhlutun, inn- sá, að í stjórn félagsins hefir heimt frá landsmönnum eins ríkt rammasta kyrrstaða, sem orðið hefir þjóðinni til stórtjóns. Þannig hefir félagsstjórnin um langt skeið algerlega vanrækt að fylgjast með tímanum og sjá félaginu fyrir nýtízku skipum af heppilegri stærð. Hafa lands- menn vegna þessa afturhalds og fyrirhyggjuleysis orðið að búa við miklu óhagstæðari flutningsgjöld en ella, ekki ein- ungis hjá Eimskipafélaginu, heldur og hjá erlendum skipa- siglingum hingað og fylgt flutn ingsgjaldaskrá Eimskipafélags- ins sem leiðandi aðila. Mönnum má verða þetta enn ljósara, er þeir athuga það, að Eimskipafélagsskipin voru, vegna þjóðhollustu landsmanna yfirleitt, látin sitja svo fyrir flutningum til og frá landinu, að þau voru oftast fullhlaðin, en hin erlendu samkeppnisskip ui’ðu mjög oft að sigla með lít- inn farm. Samt borgaði sig fyr- ir þau að halda uppi þessum siglingum, af því að hin litlu og gamaldags skip Eimskipa- félagsins þurftu að fá há flutn- mikið fé og þvi sýndist. Þá er þýðingarmikið í þessu sambandi, að hinn umtalaði mikli gróði, sem félaginu á- skotnaðist, var aðeins að litlu leyti á eigin skipum félagsins. Gróðinn var nær einvörðungu á hagkvæmari skipum, sem rík- isstjórnin útvegaði, en framseldi til Eimskipafélagsins. Gat þó ríkisstjórnin vitanlega alvég eins falið sinni eigin siglinga- skrifstofu að reka þessi erlendu félögum, sem haldið hafa uppi, leiguskip og selt flutningana ódýrar eða tekið gróðann í rík- issjóð og varið honum til skipa- kaupa eða annarra nauðsynja. Framkvæmdavald ríkisins þarf sérstök lög til þess að afla sinna megin tekna, tolla og skatta, og má ekki ganga hóti lengra um innheimtuna en þessi lög ákveða, enda heyrist það oft, að nefndar álögur, einkum hinir ' beinu skattar, séu lítt bærilegar. Á árinu 1943 námu tekjur ríkisins af tekju- og eignaskatti 21.7 millj. kr. og tekjur af stríðsgróðaskatti 6.7 millj. kr. En á sama tíma nam gróðainnheimta Eimskipafélags ingsgjöld til þess að bera sig. , . _ .... . Þannig er fyrirmyndin að insf ™ ^óðmm 24.5 mrllj. kr. þessu leyti. Önnur hlið málsins A fy/.fa .f5^r®unff 194f mun er sú, að Eimskipafélagið gaf svo félagxð hafa bætt um 9 miilj. verðlagseftirlitinu rangar 0g kr’ við gróða sinn. villandi upplýsingar, til þess að skulu nú formælendur og fá samþykki til hækkunar á yerjendur nefndrar neyzlu-1 flutningsgj öldum, og þverskall- skattainnheimtu Eimskipafé- aðist svo í lengstu lög við að lagsins að því spurðir, hvað þeir gefa sannar upplýsingar um myndu segja, ef framkvæmda- þann gróða, sem það hafði af,Vald ríkisins fyndi það allt í þessu. íeinu upp hjá sér, án lagaheim- j Sá, sem græðir ólöglega 20 kr.; jidar! ag tvöfalda hinar beinu samkvæmt* verðlagslögunum,1 skattaálögur. Ætli það syngi verður að endurgreiða þær og ekki ónotalega í tálknunum á j borga sekt að auki, en Eim- þeim sömu mönnum, ef slíkt skipafélagið, sem hagnaðist ó-;kæmi fyrir? En geta þá sömu eðlilega um 20 millj. kr. á fram- |aðilar fremur varið það, að eitt angreindri framkomu sinni hlutafélag framkvæmi slíka gagnvart verðlagseftirlitinu, þarf ekki að endurgreiða neitt og fær það svo sem verðlaun, að vera undanþegið skatt- greiðslum í næstu tvö árin. Sumir túlka það svo, að hinn gífurlegi gróði Eimskipafélags- ins, yfir 30 millj. kr. á árinu 1943 og fyrsta ársfjórðungi árs- ins 1944, hafi verið óvænt happ, og jafnvel byggzt á einhverri sérstakri ráðdeild félagsstjórn- arinnar, en þetta eru broslegar skattheimtu, er að framan greinir, og það án þess að nokk- ur kvöð fylgi um endurgreiðslu eða íhlutun ríkisins um meðferð fjárins? Er furðulegt, að þeir, sem mæla svona fjármálafyrirbrigði bót, skuli ekki beinlínis koma fram með tillögu um að fela einhverju hlutafélagi full um- ráð ríkissjóðs og þar með fram- kvæmdavald ríkisins. Þjóðræðið í Eimskipafélaginu. Formælendur Eimskipafélags- ins benda á það, að félagið sé 1 upphaíi stofnað af nálega allri þjóðinni, og því er haldið fram, að tala hluthafa sé enn lítið breytt. Hið síðara er þó fjarri sanni, því að vitað er um mik- inn samdrátt hlutabréfa í ein.- stakra manna hendur, án þess að nafnabreyting hafi átt sér stað á bréfunum. En ástæðan til þess, að menn hafa dregið við sig að láta breyta nöfnum á bréfum, er sú, að það hefir kost- að sem svarar allt að tveggja ára venjulegum vöxtum. Hand- hafar bréfanna geta hins vegar alveg eins hafið vexti af þeim, þó að þau hljóði á annarra nöfn en handhafa, og flýta sér því alls ekki að láta framkvæma nafnabreytinguna, enda alltaf hægt að gera hana, ef nokkuð þykir við liggja. Þeir, sem segja, að fullkomið þjóðræði ríki um stjórn Eim- skipafélagsins, benda máli sínu til stuðnings á eftirfarandi at- riði: 1. Að hluthafatalan frá stofn- un félagsins sé lítið breytt. Hlut- hafar séu um 14 þúsund, dreifð- ir, að því er skilja má, jafnt um alla landshluta og nokkuð í Ameríku. 2. Að samkvæmt félagslögum sé eitt atkvæði fyrir hvern 25 kr. hlut, en sú takmörkun fylgi að engin einstaklingur megi fara með meira en 500 atkvæði samtals fyrir sjálfan sig og aðra. 3. Að aðalfundir séu þvi að- eins löglegir, að fulltrúar mæti fyrir 33% hlutafjárins. 4. Að aðalfundir séu alltaf boðaðir með margra mánaða fyrirvara, og hafi því allir hlut- hafar tækifæri til að mæta á þeim eða skipa sér umboðsmann. Þessir menn viðurkenna þó, að það sé að jafnaði rétt á mörkum, að hægt sé að fá næga (33%) fundarsókn, til þess að aðalfundir félagsins séu lög- mætir. En hvar halda þessir góðu menn, að þeir hluthaf- ar, sem sækja aðalfundi Eim- skipafélagsins, séu aðallega bú- settir? Hverjir hafa bezta að- stöðuna? Er hægt að búast við því, að hluthafi norður á Þórs- höfn, sem á 25 eða 100 kr. hlut í Eimskipafélaginu taki sér far til Reykjavíkur á hverju ári, til þess að sitja aðalfundi félags- ins? í þessu sambandi skal upp- lýst, að fargjald milli Þórshafn- ar og Reykjavíkur á 1. farrými strandferðaskips er nú kr. 172 hvora leið, auk fæðis, sem senni- þó, er hann bar mann bakinu yfir gljúfrin. Það gekk hálfilla að fá mann, sem vildi leggja líf sitt þannig í hættu. Margir gáfu sig fram, en misstu alveg kjark- inn, þegar á átti að herða. Að síðustu varð aðstoðarmaður Blondins, Harry Colcord, til þess að herða sig upp og fara. Áhorf- endamergðin hafði sífellt auk- izt í hvert skipti, sem Blondin endurtók listir sínar, en við þessa sýningu náði þó mann- mergðin hámarki. Áætlað var að viðstaddir væru um þrjú hundruð þúsundir manna. Blondin kom fram í mjög skrautlegum, aðskornum fim- leikafötum. Harry, sem var sam- kvæmisklæddur, eins og hann væri nýstaðinn upp frá borðum í konungsveizlu, fór upp á bak Blondins, setti fæturna í istöð og hélt sér í þar til gei’ðar ólar. Við lúðraþyt og hljóðfæraslátt. héldu þeir af stað. Hægt og var- lega fikraði Blondin sig fram á leið. Þegar þeir höfðu farið um 150 fet, varð hann að hvíla sig. Sagði hann þá Harry fyrir um, hvernig hann ætti að láta sig síga niður. Harry hafði alls ekki búizt við þessu, svo að nærri lá, að hann léti yfirbugast. Hann gat þó skilið, að ef hann ekki gerði eins og Blondin mælti fyrir, gat það kostað líf þeirra beggja. Hann hlýddi því eins og í leiðslu og ríghélt sér í Blondin. Eftir litla stund sagði Blondin honum- að klifra á bak sér, og næst, þegar þeir námu staðar, hélt Blondin hatti sínum út frá sér með beinum handlegg. Á þil- fari lítils gufubáts beint fyrir neðan þá stóð hin fræga skamm- byssuskytta, John Travis. Hann skaut af byssu sinni. Blondin at- hugaði hattinn og gaf merki um, að hann hefði ekki hitt. Travis skaut aftur, en hitti ekki. í þriðja sinn skaut hann, og þá veifaði Blondin hattinum fjör- lega, því að kúlan hafði farið í geg^um hann. Þegar þeir komu á miðjan strenginn, þar sem engin hlið- arstög studdu hann, brást jafn- vægisstöngin. Blondin fór þá að hlaupa. Þegar hann kom að fyrsta hliðarstaginu, þar sem hann hafði gert ráð fyrir að nema staðar til þess að ná góðu jafnvægi aftur, hékk það slakt niður. Einhver óþokki hafði skorið á það fast við árbakkann. Blondin tapaði þó ekki jafnvæg- inu, hljóp hraðar að næsta hlið- arstagi, sem hélt örugglega. Þar nam hann staðar, og Harry steig aftur niður. Að lokum komust þeir að bakkanum, þar sem áhorfendur biðu með önd- ina í hálsínum, og sumir háskæl- andi. „Fjörutíu árum síðar skrif- aði Harry: „Hugsunin um þennan dag liggur á mér eins og mara. Enn sé ég bakkana dökka af fólki og horfi niður í iðandi ána langt niðri. Ég finn, hvernig Blondin riðar, þegar skríllinn reynir að setja okkur úr jafnvægi, og hann hleypur allt hvað af tek- ur, því að um lífið er að tefla. Þegar ég minnist alls þessa, fer um mig kaldur hrollur." Blondin uppskar ávöxt fífl- dirfsku sinnar fyrir alvöru, þá er hann kom aftur til Evrópu. KrystalLshöllin í London var troðfull í langan tíma meðan hann sýndi þar listir sínar á línu í 170 feta hæð frá gólfi. En þótt frami hans væri mikill og hann orðinn auðugur maður, þá er lukkan samt hverful, og að lokum missti hann aleigu sína í hendur fjárglæframanns. Árið 1896, þá 72 ára að aldri, lék hann listir sínar í Belfast, gekk á stiklum og stökk heljarstökk. ■Árið eftir andaðist hann á sótt- arsæng. Nokkuð margir urðu til þess að leika eftir Blondin listir hans, og sumir voru byrjaðir áður en hann var hættur. Árið 1860 fór Ballini yfir gljúfrin á slakri línu með poka á fótunum. Hann bar,líka mann á bakinu. 1865 fór Ameríkumaðurinn Harry Leslie yfir gljúfrin á kaðli. En svo fóru konur að koma til sögunnar. Árið 1876 fór kona, að nafni María Spelterini, yfir á kaðli, sem var tveir þumlungar að þvermáli. Seinna fór hún aft- ur með hlekkjaðar hendur og fætur. Er það mesta frægðarför konu í viðureigninni, við Nia- gara. Svo fóru menn að glíma við að komast milli bakka með öðrum hætti, — með því að synda yfir þylinn gegnum straumþungann og iðukastið. Fyrstur varð til þess Englendingur nokkur, að nafni Matthew Webbr sérstak- lega hugrakkur og sundmaður með afbrigðum. Hafði hann synt yfir Ermarsund. Hann reyndi að synda yfir hringiðuna árið 1883, en hann var ekki kominn i lega myndl kosta um 100 kr. hvora leið, og enn kæmi til uppihaldskostnaður í Reykjavík og atvinnutap meðan á ferðinni stæði. Formælandi Eimskips mun svara: Þórshafnarbúi sá, sem hér er tekið dæmi af, sendir umboð. En er hægt að búast við því, að slíkir hluthafar, dreifðir um land allt, hafi al- mennt þá hugmynd um gildi sinna smáu hluta, að þeir fari að vastra 1 því að skipa sér um- boðsmenn, til þess að mæta á fundum Eimskipafélagsins? Þessu er hiklaust hægt að svara neitandi. Staðreyndirnar tala. í Eimskipafélaginu ríkir ekkert þjóðræði, og er það beinlínis sannað með þeim upplýsingum, að aðeins mæta á aðalfundum félagsins fulltrúar fyrir 33% hluthafanna. Slíkt þætti dauf kjörsókn við Alþingiskosningar, þar sem venjulega greiða at- kvæði frá 80—90% atkvæðis- bærra manna, enda er aðstað- an allt önnur, að geta gert at- kvæði sitt gildandi á heima- stöðvum og þurfa til þess annað hvort að fara í langferð eða senda öðrúm umboð, án þess þó að geta geíið nein ýtarleg fyrirmæli um meðferð þess. Ef þjóðræði ríkti í Eimskipa- félaginu, myndu sennilega verða þar mannaskipti í stjórn, líkt og í stjórn ríkisins, en þessu er ólíkt farið. í Reykjavík hefir tiltölulega fámennur hópur manna náð undir sig það miklu hlutafé, að hann getur algerlega ráðið félaginu, vegna þess að hinir mörgu dreifðu hluthafar mega teljast áhrifalausir. Sú takmörkun, að enginn einstakur hluthafi megi fara með meira en 500 atkvæði, er lítils virði, því að þeir, sem meira eiga, geta skipt hlutaeigninni niður á fjöl- skylduna eða nákomna ætt- menn og látið svo þetta fólk eða umboðsmenn þess mæta á aðalfundum. Eitt er víst, að mættir hluthafar á aðalfundum Eimskipafélagsins, eru að jafn- aði ekki fleiri en það, að hafi þeir á bak við sig atkvæðisrétt fyrir samtals 33% af hlutafénu, þá verður um það bil hver ein- asti hinna mættu að fara með hámarksatkvæðamagn, þ. e. 500 atkvæði. En eina skýringin á því fyrirbrigði er sú, sem að framan greinir, því að ekki hef- ir þess orðið vart, að neinir væru löggiltir til þess eða gæfu sig víð því opinberlega á annan hátt, að fara með umboð fyrir fólk á umræddum fundum. Framhald. Attragasemd Fylgízt med Allir, sem fylgjast vilja með almennum málum, verða að lesa Tímann. langa leið, er hann hvarf í ið- una og drukknaði. 1886 heppnaðist einum lög- regluþjóni í Boston, Bill Ken- dall, að synda bakka á milli, og það vilja menn þakka því, að hann var með björgunarbelti úr korki. Ekki þótti mönnum nóg, sem komið var, og fundu menn nú upp nýja aðferð. Einum datt í hug að fara yfir straumkastið í tu/inu, en tunnan bara snerist í hvissandi hringiðunni í marga klukkutíma, þangað til að mönnum tókst að ná henni. Var maðurinn þá illa útleikinn, og fór svo að hann reyndi þetta aldrei aftur. Nokkrir urðu þó til að leika þetta eftir honum, þar á meðal ein leikkona, Maud Williams að nafni, tók hún hund sinn með sér, en svo fór um sjóferð þá, að tunnan komst ekki lengra en út í miðja hring- iðuna, og kastaðist þar til og frá, en náðist þó, og var þá hundurinn lifandi, en konan dáin. Ekki gáfust menn samt upp, og næst var að reyna að fara niður sjálfan fossinn. Var það einnig kona, Annie E. Taylor, háskólakennari, sem fyrst varð til þessa, árið 1901. Hún komst lífs af, en mjög limlest. Hafði hún haft í hyggju að sýna sig og tunnuna á eftir fyrir peninga, en það fór öðru vísi en ætlað var, og að síðustu andaðist hún á fátækrahæli. Nokkrir reyndu á eftir henni og síðustu tilraun- ina, sem gerð hefir verið, 1928, framkvæmdi maður að nafni Jean Laussier. Notaði hann Sjötta dag marzmánaðar þetta ár birtist greinarkorn eft- ir ungan mann norðan úr Bárð- ardal, Jónas Baldursson að nafni. — Grein þessi nefnist „Afneitun ungmennafélag- anna“ og «er byggð upp á um- mælum, sem ég á að hafa við- haft í ræðu á útvarpskvöldvöku U. M. F. í. 2. des. síðastliðinn. En umrædd ummæli munu vera þessi: .... Enda á ég jafnan mjög erfitt með að gera upp á milli félagsins og annara félagsstarfa og finnst félagið vera svo sam- tvinnað öllum öðrum þáttum félagslifs í sveitinni, að hvergi verður komizt áfram án full- kominna og víðtækra sam- starfa. Enda fara hagsmunir fé- lagsins saman við hagsmuni fólksins og allt lýtur einum vilja. Þannig mun ungmennafé- lögunum víða farið. Þess vegna hefir þeim tekizt að halda starfsemi sinni utan við stjórn- málabaráttuna og óháða öllum flokkum. Víða hafa þau bein- línis komið í veg fyrir stofnun stjórnmálafélaga í sveitum og bjargað þannig mörgum byggð- arlögum frá illvígum deilum og sundrung, sem alls staðar er fylgifé með hinni skefjalausu baráttu, sem háð er í íslenzk- um stjórnmálaáróðri. Innan ungmennafélaganna hefir víðast tekizt að varð- veita drengilegar viðræður og mat á ólíkustu skoðunum og þann félagsþroska, sem gerir mönnum fært að vinna að fé- lagsmálum, þótt þeir stundum hljóti að lenda 1 minnihluta með skoðanir sínar. Mörg ung- mennafélög eru sannkallaðir samnefnarar fyrir brot og brotabrot hinna ólíkustu lífs- kj'ara og skoðana manna og kvenria, sem starfa saman að lausn hinna ólíkústu vanda- mála..... Það er sannfæring mín, að á fyrstu áratugum þess- arar aldar hafi ungmennafélög- in lagt sinn stóra skerf til að gefa íslenzku þjóðinni menn- ingu hennar og starfsvilja nýtt líf. — Og á undirstöðu þeirra félagslegu strauma, sem ung- mennafélögin hafa dreift um byggðir landsins, verður*sú fé- lagslund byggð, sem kemur til að sigra í þeirri raunhæfu bar- áttu fyrir tilveru sveita og sveitamenningar, sem nú stend- ur fyrir dyrum. En til þess verð- ur æskan að vera stefnuskrá ungmennafélaganna trú: Við- halda hlutleysi við stjórnmála- flokka$ia, kappkosta að auðga þjóðlífið að varanlegum þjóð- legum verðmætum í störfum og skemmtanalífi .... “ Á framanrituðu vona ég, að allir geti séð, að ég hefi á engan hátt varað við þátttöku ung- mennafélaganna í almennum þjóðmálum. En hins vegar tel ég, að þeir menn, sem þjást af þeirri rökvillu, að þjóðmál, hverju nafni sem nefnast, hljóti um leið að vera flokksmál, þeir hafi takmarkað erindi við ung- mennafélögin. — Því að flest af stærstu málum þjóðarinnar eru sameign allra landsmanna, þótt skoðanamunar gæti um leiðir að settu marki. Félagsstarfsemi ungmennafélaganna er þjóð- málabarátta fyrst og fremst, þar sem allir félagar beita kröftum sínum eftir fremsta megni, án þess að taka tillit til þess, þótt þeir taki um leið í höndina á pólitískum andstæðingi og gleðj- ist með glöðum án þess að gæta að hinu pólitíska eyrnamarki félaga sinna. Ég sé ekki ástæðu til að fara lengra út í þetta mál. — U. M. F. í. er frjáls og óháður félags- skapur og bollaleggingar um skyldleika hans við önnur félög eða félagasamtök byggist ein- göngu á andlegum skyldleika þeirra manna, sem unna landi sínu og þjóð, hvar 1 sveit sem þeir eru settir. Að síðustu þetta: Ungmenna- félagar! Takið óhikað til með- ferðar öll þau mál, sem fram koma á vettvangi dagsins, með fullkominni einurð og þeim drengskap, sem hingað til hefir verið aðaleinkenni allra góðra ungmennafélaga. íslandi allt! Gestur Andrésson. knött úr gúmmíí. Var hann 11 fet að þvermáli. Innan í honum var grind úr stáli. Hann lét binda sig vel og rækilega við grindina með ólum. Hafði hann með sér súrefni til 40 klukkustunda og tæpum klukkutíma eftir að hann lagði af stað, skaut knett- inum upp, og reyndist Laussier aðeins lítið eitt skrámaður. Eftir þessa glæfraferð hefir mönnum líklega fundizt, að bú- ið væri að fórna nógu mörgum mannslífum á altari ofdirsk- unnar. Má því ætla, að hér eftir leggi menn ekki út í svo gálaus ævintýri, því að með lögum hef- ir verið bannaður allur slíkur brjálæðiskenndur glannaskapur og leikur með mannslífin. Stefán Traustason, prentari tók saman. Övíðurkvæmilcg blaðaummæli í Morgunblaðinu 13. þ. m. skrifar „Víkverji“ eftirtektar- verða grein um hin margum- ræddu mannahvörf hér í höfuð- staðnum, sem öllum hugsandi mönnum stendur hínn mesti stuggur af. En „Víkverji" er ekkert klökkur út af slíkum smámunum! Það er ekki liðinn nema V2 þriðji mánuður af því herrans ári 1945, og á þeim tíma hafa horfið þrír menn, allir á bezta aldri, og enn hefir ekkert vitn- azt, hvað um þá hefir orðið. í ekki stærri borg en Reykjavík er þetta mikið, og eins og fyr er fram tekið, eru allir hugsandi menn skelfingu lostnir út af þessu óhugnanlega vandamáli. En „Víkverji" lætur sér sæma að tala um þessi mál með kald- hæöni og alls konar ómannúð- legum getsökum og órökstudd- um dylgjum í garð þeirra manna, er horfið hafa. Gefur hann fyllilega í skyn, að ekk- ert sé athugavert við hvarf þeirra, auðvitað hafi þeir „fram- ið sjálfsmorð“, og sé ekkert við því að segja. Þvílíkt grimmdar- fullt miskunnar- og mannúðar- leysi í garð þeirra, er nú sitja helsærðir út af hvarfi elskaðra ástvina, er meira en tárum taki. Tveir þessara manna eru Austfirðingar og báðir vel kynntir heima í sínum átthög- um, og get ég, sem líka er Austfirðingur, ekki þagað né látið sem vind um eyrun þjóta þessar illgirnislegu dylgjur og getsakir „Vikverja“, því að vit- anlega hefir hann engar sann- anir fram að færa í þessu máli fremur en aðrir. Og þótt sann- anir væru fyrir hendi, sem ekki er, hvaða þýðingu hafa þá svona skrif? Eru þau aðeins til að særa enn meir ástvini og vanda- menn hinna horfnu manna, sem eflaust hafa nógu þungan harm að bera, þótt ekki bætist ofan á mannúðarleysi óhlutvandra manna? Ég veit, að allir Aust- firðingar finna sárt til með ást- vinum þessara horfnu manna, og vil ég með þessum fáu lín- um votta vandamönnum þeirra mína dýpstu samúð og innileg- ustu hluttekningu, sem því mið- ur vegur sáralítið upp á móti þeirri viðurstyggð, er grein „Víkverja" vekur. Hknn talar um, að fólk hér sé gripið móðursýki út af þess- um atburðum. Er það móður- sýki að taka hlutdeild í kjörum annara og sýna samúð og hluttekningu, er sorgaratburðir gerast? í því sambandi dettur mér í hug ágæt ritgerð, sem kom í „Heilbrigðu lífi“ síðast- liðið ár, eftir hinn kunna lækni, Jóhann Sæmundsson. Hann seg- ir, að margir noti orðið móður- sýki sem skammaryrði „í tíma og ótíma“ í garð þeirra, er þjást af þessum leiða kvilla, sem þó sé ekkert meiri skömm að veikjast af en t. d. lungna- bólgu eða einhverjum öðrum 'jafn algengum sjúkdómi. „Vík- verji“ er eflaust einn í þeirra hópi. Það er í sjálfu sér sárt, að til skuli vera, í okkar fámenna þjóðfélagi, eins áumur og ó- skammfeilinn hugsunarháttur (Framhald á 7. slðu)

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.