Tíminn - 01.06.1945, Blaðsíða 7
40. blað
MN, föstpdagtnn 1. júnf 1045
Erlent yflrlit.
íþróttaáhugi í
Strandasýslu
íþróttalögin nýju hafa þegar
(Framhald af 2. tíðuj
með þessum áróðri sinum, því
að hann skapi að vonum óá-
neegju og tortryggni á hemáms-,
svœðum þeirra. Hins vegar vilja °rði® lil mikillar gagnsemdar.
þeir ekki endurgjalda Rússum Þau hafa vtt undlr ánuf nnSra
\ eXmti M ittncf K„,_ manna víðs vegar um land, að
ÍCSÍÍ g&S meiri stund d ibrdtttt „g
Þjóðverja til fylgis við Rússa og |lef|r tíðkazt- Afrek austfirzkra
LtÍrr,ry,,-,v.ic.*v,„«v,B s íþróttamanna og ungra manna
kommunismann. ___„ a
Þá hefir það ekki vakið lltla iðf. ð’ v ktu luudsathygU a
athygli að Rússar eru nú að I mðti ungmennafélaganna á
mSf’hXtifX ta?a um “d H’anneyri, og Þ»» md MWt,
rt að ungu menmmir í strjálbyl-
seíja Þjóðverjum „harða friðar- inu hafa yíða unnið þrekvirki
kosti Áður fyrr tóluðu þdr með samtökum sínum um í-
manna .m.efT. fglðtu þróttaástundum og heilbrigðis-
rithofund, sem nefnist Ilja Ehr- Lækt nú seinni ár Er tt til
enberg, skrifa hinar haturs- þesg að yita og orkar ekki tyí_
fyiMu gretnar um Þjóðverja í að þegar þeSsir ungu
blað rússneska hersins, ,^auðu I menn vaxa upP( munu margir
stjórnuna . Var þvi haldið þeirra elnnlg elga eftlr ag sýna
fram í greinum þessum, að þýzka Lfrek vlð störf mann(iómsár_
þjóðin vœri jafn sek nazlst- anna
um og þess vegna yrði hún öll ungir menn í Strandasýslu
að þola refsinguna. Forráða- komu saman til móts á Hólma-
menn Rússa létu sér þennan vlk t 0yrj un þessa mánaðar og
áróður vel llka, þar tll í apríl- gengu tli fulls frá stofnun í-
mánuði síðastl., að sjálfur út- þróttasamba,nds sýslunnar. Síð-
breiðslumálaráðherra Rússa astiiðinn vetur stofnuðu þeir til
birti grein í „Pravda“, þar sem I móts hjá Svanshóli, og tóku þátt
mótmælt var þeirri skoðun h þvl um 30 ungir menn. Þegar
Ehrenbergs, að þýzka þjóðin og þess er gætt, að þessir menn
nazistar væru eitt og það sama. hafa stundað skiðaíþróttir til-
Jafnframt var sagt, að Rússar I töiulega skamman tíma og að
myndu ekki hlífa nazistum, en Umsu íeyti við erfiðar aðstæður,
þeir ætluðu að hafa góða sam- má telja, að íþróttaafrek þeirra
búð við þýzku þjóðina. hafi verið að mörgu leyti ágæt.
Þetta og ýmislegt ílelra bendir Tóku ýmsir þessir keppendur
til þess, að svo geti farið, að síðar þátt í landsmóti skíða
keppni geti hafizt milli sigur- manna á ísafirði nú I vetur við
vegaranna um vináttu Þjóð- góðan árangur. í kappgöngu
verja^ en fari svo, mun trúin á unglingspilta tóku þátt Ingi-
varanlegan frið bíða mikinn björn Hallbertsson og Guð-
hnekki. Þess vegna er það, að brandur J. Guðbrandsson. Jó-
Truman og Churchill leggja nú hann G. Halldórsson ætlaði
svo mikið kapp á, að ráðstefna einnig að taka þátt í kappgöng
þeirra og Stalins verði haldin | unni, en var úrskurðaður úr leik
sem fyrst.
Jón á Bægisá
vegna þess að hann var of ung-
ur. Guðbrandur mun hafa orðið
þriðji maður í göngunni, en
Ingibjörn Hallbertss. frá Veiði
leysu í Strandasýslu vann kapp-
(Framhald af B. tíðuj gönguna. En þegar átti að af-
Þorlákssonar, verður að sækja henda verðlaunin, kom í ljós,
fræðslu sína i kvæði hans. Þetta að hann hafði einnig verið of
hefir ekki ávallt verið tekið til ungur til að mega taka þátt í
greina eins og skyldi. Og mikil kappgöngunni, og átti þá, sem
áherzla hefir verið lögð á, að rétt mun hafa verið, að úr-
lýsa ytri hlið skapgerðar hans; skurða næsta manni verðlaunin,
stórum minni alúð hefir verið en hann svaraði eins og góðum
beitt í þá átt, að skygnast undir íþróttamanni sæmir, að hann
skikkjufaldinn, ef svo má að hefði ekki tll þessara verðlauna
orði kveða. í mati manna á unnið og tæki því ekki við þeim
skáldinu ætla eg, að munnmæl- svo að Ingibirni voru úrskurðuð
um og sögusögnum, sem hlaðizt verðlaunin. Þessi þátttaka hins
hafa utan um hann, eins og al- unga iþróttasambands Stranda-
gengt er um slíka menn, hafi sýslu spáir góðu um það, að
verið of mikill gaumur gefinn; þátttaka ungra manna þaðan
en öfgar og ónákvæmni bland- eigi eftir að vekja athygli oftar
ast ekki sjaldan slíkum sögnum, en í þetta skipti á landsmóti
þó þær, á hinn bóginn, geymi | skíðamanna.
stundum djúpsæ og mikilvæg
sannindi, sem sjálfum sagnarit-1 \r 5 j________r»/i
urunum sést yfir. V60f61(J<if I* ðKS
Mikið hefir verið gert úr þyi, Hlnar árlegu veðrelðar Fáks
hvemífcllheímsmaðnrséra Jón fóru fram á skeiðvellinum við
hafi verið’og ekki hregur hann Elliðaár á annan i hvitasunnu,
heldnr fjoður yfir það, að hann Mikm mannfjöidl horfðl á veð
hafi verið kyenelskur í meira reiðarnar> þó fóru marglr áður
lagi: „Einatt hyrum augum Ln þeim var að fullu lokið
yann, auðs á renna jarðir,“ segir þesfi hyað keppnin gekk selnt og
Í,nnnn PrTLr langt Var á milli fl°kka‘ Úrslif
muna verður, að hun er í gam urðu sem hér seglr;
ansömum tón. Og ekki er ólík- f skeiffi vann Randver (úr
legt, að almenningur hafi gert K sek> 6 hestar
meira ur kvennamálum hans en1 ’
Eimsklpafélagið kaupir
s. Kötlu.
Eimskipafélag íslands hefir
nýlega gert samning um kaup
e. s. Kötlu, sem hefir verið eign
Eimskipafélags Reykjavíkur h. f.
Kaupverð skipsins er 2.350.000
kr. Síðastliðinn vetur fékk skip-
ið mjög rækilega viðgerð og nam
sá kostnaður 800—900 þús. kr.
Katla er nú að hefja ferð til
Halifax, og að þeirri ferð lokinni
tekur Eimskipafélag íslands við
skipinu.
E.s. Katla er byggð 1911 og
er 1657 tonn. Lestarúm skipsins
er 92 þús teningsf. Til saman-
burðar má geta þess, að lestrúm
s. Fjallfoss er 94 þús. teningsf.
Eru þessi skip þvi mjög svipuð
að burðarmagni.
Lúðvík Guðmundsson sendur
tU Mið-Evrópu.
Sigurður Sigurðsson formaður
Rauða kross íslands skýrði
blaðamönnum nýlega frá því, að
ákveðið hefði verið að senda
mann á vegunvRauða krossins
til Mið-Evrópu til að kynna sér
hagi og líðan íslendinga þar.
Borizt hafa fregnir um, að 100
‘slendingar muni nú dvelja i
Þýzkalandi ög Mið-Evrópulönd-
um og séu hjálpar þurfi. Hefir
Lúðvík Guðmundsson skóla-
stjóri verið ráðinn til fararinn-
ar, enda er hann manna kunn-
ugastur þessum málum af af-
skiptum þeim, er hann ‘ hefir
haft á stríðsárunum af málefn-
um íslenzkra stúdenta, sem er-
lendis dvelja.
Fyrsta ferð Catalinaflugbátsins.
Hinn nýi, stóri flugbátur Flug-
félags íslands fór fyrstu far-
aegaflugferð sina fyrra þriðjud.
Ferðin gekk að óskum og var
flogið með 21 farþega til Akur-
eyrar og Reyðarfjarðar.
Flugbáturinn hefir farið all-
margar ferðir siðan og gengið
vel Hann getur teklð 24 farþega.
kepptu. Til úrslita komu einnig
Kópur og Roði, en hlupu upp á
i* ___________ úrslitasprettinum. — (Þrír hest
L* ar.hlupu upp i fyrsta spretti)
rök stóðu til.
Heiftúðugur gat séra Jón ver
hendur sínar að verja.eins og
kvæði hans í sálmabókardeil
í 300 merta stökki kepptu 15
rfBnl sýna IJÖsast. En öbll* SýslTT * ^“annlS
kjör og skllnlngsleysi alls lxjrra I „ F ~
manna á bókmentastarfi hans Geysir w -?f3’2
hafa eflaust alið á þeirri gremju, sek’ og Þriðji hðttir (ur 1111140
sem brýzt fram I kvæðum þess- flr?il a se ,
um. Þá var hann einnig óþarf-1 \ 350 metra stokki varð Kol
lega stórorðasamur og klúryrtur [ ða^ur (ur Skagafirði) fyrstur
í sumum kveðskap sínum, er lítt fek,’„ annar Gr v.(d£..Dala
sæmdi vígðum manni; en ekkiPysul a 25,!Lsek' og j51^1 *Eo1,
mun hafa verið tekið hart á hakur <úr Kjósarsýslu) á 25,(
slíku á skáldsins tíð; og.þvi se5’ , ,, , . ,
verður eigi neitað, að víða ber f fo,ahlauPi (250 m.) kepptu
þesskonar skáldskapur hans öll I a®eins Þrír. Fyrstur varð Moldi
merki málsnilldar hans og brag- (úr Rangárvallasýslu) á 20,r
flmi sek., annar Blesi (úr Borgar
En skaplyndi séra Jóns átti I f3arðarsýslu) á 20,6 sek. °g þrið
aðra hlið, milda og hugþekka, Krummi (úr Hornafirði) á 20,8
er menn missa oít sjónar á.
Hann gat verið sáttfús engu síð
ur en hefnigjarn (sbr. kvæðlð.
;'S,kop Öf JÍ5ta'“ elnkum
irfarandi visu): | ungfrú Qr6a sigurjónsdóttir ír& Kolls
.staðagerði S.-Múl. og Ásgeir Ásgelrs-
Hvernig gat eg hefnd fyrir spott I son verzlunarmaður. (Quðmundssonar
hagað betur minni?
Þér eg skyldi gera gott
gæti’ ek nokkru sinni.”
Framh.
I íyrrverandi kaupfélagsstj óra & Norð'
I firði),
Hjónaband
Mánud. 14. þ. m. voru gefin saman
í hjónaband af sr. Prlðrik HallgrimS'
Til Vinnuheimilis S.Í.B.S.
í' hefir blaðlnu verið afhent gjöf' að I syni ungfrú Eva M. Magnúsdóttir,
upphæð 100,00 kr. frá Hirtl, Helgu og Klapparstig 29 og Leonard A. MoCrok,
Þórunni á Patreksfirðl. |M. M. 1/c írá Palmetta Plorida.
ÝMSAR FRETTIR
nú að dæma plltinn og var hann
dæmdur I ævilangt fangelsi fyr-
ir manndráp. Það var amerískur
herdómstóll, sem fjallaði um
málið.
Stúlka drukknar f ölfusá.
Það sorglega slys vlldi til við
Ölfusá aðfaranótt síðastl. mánu-
dags að ung stúlka féll 1 ána
og drukknaði. Menn, sem sáu
stúlkuna detta í ána gerðu lög-
reglumönnum aðvart, er voru
við gæzlustörf á dansleik. Var
leit þegar hafin, en án árangurs.
Stúlkan var starfsstúlka við
Skíðaskálann í Hveradölum.
Valhöll opnuð.
Valhöll á Þingvöllum var opn-
uð um fyrri helgi.
Nær 40 manns starfa við gisti-
húsið i sumar. Hótelstjórl verð-
ur Gunnlaugur Ólafsson og Sig-
urður Gröndal yfirþjónn.
Húsbrunl.
Síðastl. sunnudag brann íbúð-
arhúsið Útskálar á Stokkseyrl til
kaldra kola. Eigandi hússins var
Sturlaugur Guðnason.
Ein kona var I húsinu með
barn sitt og tókst henni að
bjarga sér og baminu út um
glugga. Talsverður stormur var
og brann húsíð á skammri
stundu.
7argjaldabreyting
Frá og með 31. mai þ. á. verða fargjöld með Stræt-
isvögnum Reykjavíkur, sem hér segir: í
50 aurar á öllum leiðum íyrir íullorðna,
25 aurar á öllum lelðum fyrir börn og imglinga
yngri en 14 ára.
í skrifstoíunni, kl. 10—12 f. h. alla virka daga, fást
keyptar farmiðablokkir með 15% afslætti. Þær gilda
1 3 mánuði írá útgáfudegi (31/4.—31/8. 1945).
Við framvisun farmiða í blokkum ber vagnstjóra
að rífa farmiðann úr blokkinni. — Lausir íarmiðar
gilda ekki.
Afsláttur er ekki veittur frá verði farmiða, sem
seldir eru í strætisvögnunum.
Á leiðinnl Lækjartorg—Lækjarbotnar gilda sér-
stakir taxtar, án nokkurs afsláttar.
Skákmeistari ísland.
Landsliðskeppni í skák er ný-
lokið. Keppt var um skákmeist-
aratitil íslands og vann Ás-
mundur Ásgeirsson hann að
jessu sinni.
Annar í röðinni varð Baldur
Möller og þriðji Guðmundur S.
Guðmundsson.
slendingur dæmdur fyrir
manndráp i Englandi.
Ungur Reykvíkingur, Ástvald-
ur Bragi Brynjólfsson að nafni
í siglingaflota Bandaríkjanna
var fyrir nokkru tekinn fastur í
Southampton og ákærður fyrir
að hafa myrt unga stúlku í
hjálparsveit kvenna í brezka
hemum, Simpson að nafni.
Skeði þessi atburður að kveldi
hins 11. marz síðastl. Búið er
ÚB BÆMUM
Nýtt kvikmyndahús.
Bœjarráð hefir fyrir sitt leyti sam-
þykkt að leyfa Eirflci Á. Vilhjálms-
syni og Georgi Magnússyni að reisa
kvikmyndahús á lóðinnl nr. 94 við
Laugaveg og hluta af lóðlnnl nr. 92,
enda samþykkl bæjarráð útlit og fyr
irkomulag byggingarlnnar.
Frá Strandarkirkju.
Áheit frá L. kr. 10,00. Áhelt frá
N. N. kr. 40.00.
Minningargjöf.
Hjónln Marin Jónsdóttlr og Sigur-
geir Gíslason Hafnarfirði, færðu Hús-
mæðraskólafélagi Hafnarfjarðar í til-
efni af 80 ára afmæli frú Marinar
þ. 1. maí, gjöf að upphæð kr. 3000 —
þrjú þúsimd krónur — til viðbótar
minningargjöf um Margréti dóttur
þeirra.
Heimili og skóli,
2. heftl 4. árg. er nýkomið út. Af
efni þess má nefna: Andinn, sem yljar
eftir Hannes J. Magnússon, Leyfið
börnunum að koma tll min eftir sr.
Benjamín Kristjánsson, Skóli fyrir
böm og foreldra, þýdd grein með
myndum, Höfum við genglð til góðs?
eftir Vald. V. Snævarr, Skólasöfn eftir
Hannes J. Magnússon, Úr ýmsum átt
um o. m. fl.
Um 60 hunda
hefir lögreglan i Reykjavík dreplð
síðan um áramót. En hundahald er
bannað i Reykjavík og hundar því
réttdræplr samkvæmt lögreglusam'
þykkt bæjarins.
Tilkynníng
frá Tónlistariélaginu.
Þefr, sem efga hljóðfaert í pöntnn
hjá féfagfnn gjörf svo vef að líta á
sýnfshorn af þefm í Helgafelff, Lauga-
vegí 100, og ákveðf hvaða gerð þeir
óska að fá. Hljóðfærin verða fyrst
um sfnn tU sýnfs daglega kl. 9—12
f. h.
TónUstarfélagfð vœntfr þeSs að
Ifeta bráðlega haffð afhendingn á
pöntnðnm hljóðfærum ojg er verðiö
á þefm pfanónm, sem þejgar ern
komfn 4950,00 ojf 5050,00.
. V. R.
S. V. R.
Reykjavík, 30. máí 1945.
Strætisvagnar Reykjavíkur.
Hamrað gler
RtÐUGLER, venjnlegt á kr. 350,00
pr. 300 ferfeta kistn.
. \
Kaupfélag Eyíirðinga
Byggingavörudeild.
Anglýiing
11 ui íitsvör 1945!
Hinn 1. júni er fallið i gjalddaga aí útsvörum til
bæjarsjóðs Reykjavíkur 1945, sem svarar 40% af út-
svarinu eins og það var árið 1944.
Þeir gjaldendur, sem hafa ekki þegar greitt þennan
hluta, eru aðvaraðir um að gera það nú þegar.
Dráttarvextlr falla á vangreidda útsvarshluta frá
og með 1. júní.
Sérstök athygli skal vakin á þvi, að hinn 15. júlí
næstk. fellur allt útsvarið 1945 í eindaga og verður
lögtakskræft, þeirra gjaldenda, sem ekki greiða til-
skildar afborganir á réttum gjalddögum.
Borgarstjórfnn f Reykjavfk.
Aga-eldavél
tU sölu. TUboð óskast. Sfmi 101 Akranesi. ÁskUinn réttur tU að
taka hvaöa tUboði sem er eða hafna öUum.
Vörujöínun 2
Gegn afhendfngu vörujöfnunarmfða nr. 2
fá félagsmenn afhénta nfðnrsoðna ávextt:
1—2 fjölskyldnmeðlfmfr 1 dós,
3 og flefrf 2 dósfr.
KROM
RaÍtækjavmnastofan SelÍossi
framkvœmfr allskonar rafvfrkjastörf.