Tíminn - 08.06.1945, Blaðsíða 6

Tíminn - 08.06.1945, Blaðsíða 6
42. blað 6___________________________ Minningarorð: Jensína Pálsdóttir ljósmóðir frá Gröf i Bitru Helzt til lengl hefir það dreg- izt, að ég segðl frá kynnum mín- um af lífi og starfi þessarar stór- merku konu. Hún var fædd Stórafjarðar- horni í Kollafirðl í Strandasýslu 21. júlí árið 1858, dóttir hinna merku hjóna Ingveldar Magn- úsdóttur-: (en Magnús Hrútfjörð faðir hennar var .fræðimaður hinn mesti) og Páls Einarsson- ar, er lengi bjó 1 Þrúðardal í Kollafirði. Á uppvaxtarárum hennar voru oft harðindaár í Strandasýslu og æskuárin hennar því ólík nú- tíma barnæsku. Þá voru ekki upphituð íbúðarherbergi til sveita á landi hér, hvað þá raf- lýst. En það er eins og æskan hafi orðið tengdari náttúrunni en nú gerist. — Samskólalíf var þá efcki til. Heimilið, hversu fá- brotið sem það var, veitti þá æskunni allt, bæði lífsviðurværi og fræðslu. Skólanámið var fá- brotið, en frjálst, eins og segir í erfiljóði hennar eftir Hallgrím skólastjóra Jónsson í Reykja- vík: „Systkini mörg saman léku áreyrum í að ýmsum steinum. Leikföng þau löngum voru gleði- gjafl, gulli dýrri.“ Það mátti segja að í þann tíð hafi íslenzk æska fengið lífs- uppeídi sitt, bæði til líkama og sálar „í faðmi fjalla blárra“, móðir náttúra veitti nálega allt. Það var hún, sem var „gleði- gjafinn, gulli dýrri.“ Bernsku- og æskuárin líða hjá, fyrr en varir, og alvara lífsins tekur þá við völdum, og svo var einnlg hér, mamma mín, en svo kalla ég hana, þótt ég ekki væri hennar sonur, og mun ég gera grein fyrlr því síðar. Jensína missti ung föður sinn, og varð þá hlnn glaði æskuhóp- ur að skilja. Yngrl börnin voru tekin í fóstur á góð heimili, en eldrl börnin fóru 1 vinnu- mennsku, sem þá var eina at- vinnuvonin. — Og þannig liðu árin, fram til ársins 1890, er Jensina réðist til ljósmóður- náms og árið 1893 var hún skip- uð ljósmóðir í Óspakseyrar- og Fellshreppi. Síðar var þessu um- dæmi skipt og gegndi hún ljós- móðurstörfum I Óskapseyrar- hreppi til ársins 1920, er henni var veitt lausn frá embætti, en starfaði þó, sem ljósmóðir í 3 ár, eftlr það. — Ekki er mér kunnugt um, hver laun hún hafði á fyrstu starfsárurti sín- um, en síðustu árin voru þau kr. 60,00. Þá var hérlendis ó- þekktur visitöluútreikningur. Nálega mátti segja, að hvert starf væri skyldustarf. Árið 1895 giftist Jensína ljósmóðir föður mínum, Einari Einarssyni I Gröf í Bitru. Hann var þá orðinn ekkjumaður, og lifir hann nú í hárri elli hjá Guðmundi syni slnum, bónda I Gröf, og er mér enn I minni, hve skörulegur hann var, nú fyrir tveimur ár- um, er hann öðru sinni stóð ekkjumaður á leikvelli lífsins, þá bllndur, en vildi samt fylgja konu sinni til hinztu hvílu, en var varnað þess, sökum vetrar- veðráttu, en þó sérstaklega var það sjónleysi, sem kyrrsetti hann, því vond veður hömluðu honum aldrei, meðan hann hafði heila sjón. — Jensina ljósmóðir var þvi stjúpmóðir mín, og okk- ar 7 systkina, en þar eð ég var barn að aldri, er hún tók við húsforráðum hjá föður mínum, kallaði ég hana þá og ávallt sið- an mömmu, og geri ég það einn- ig hér. — Störf mömmu minnar urðu brátt umsvifamlkil, þar eð hún hafði ljósmóðurstörfum að gegna um nálega 30 ára skeið. Samhliða því hafði hún alla bú- sýslu á heimilinu, og jók það mjög á störf hennar, að oft bar gest að garði í Gröf, því að bæði voru þau hjónin gestrlsln, og í því sambandl kemur %iér helzt i hug að líkja heimili þeirra við heimili Jochums og Þóru í Skógum, foreldra séra Matthías- ar. Faðlr minn yar afburða gest- risinn, en efnin framan af ár- unum ekki þar eftir, en það vildi til að húsmóðirin var úrræðagóð gáfukona og skjótráð sem Þóra i Skógum, en hún framreiddi rúggrautinn með rjóma-útáláti fyrir hina tignu gesti sina forð- um, og sem uppbót á greiðann var svo hitt, að „gáfur þínar glæsilegar, hrifu hrifnæma og hugi glöddu. Fjölbreytt ræða féll í stuðla; undraðist orðfimi áheyrandi“. Þannig segir í fyr- nefndu erfiljóði. Já, hún gat bseði steina og stál í stuðla látið faila. En flestar af lausavísum hennar munu nú gleymdar, því að hún hélt þeim ekki til haga, — en vera má, að einhvern tíma síðar verði þær tíndar saman, en þá aðeins að mestu leyti eftir minni annarra. Jensína Pálsdóttir IjósmóSir Kötlugosið 1918 mun mörgum enn í fersku minni. Eldbjarm- ann frá Kötlu lagði þá alla leið til Hólmavíkur við Steingríms- fjörð, og dunur og dynkir heyrðust um allt land, og ösku- fallið barst vestur að ísafjarð- ardjúpi. — Sem dæmi um ljóð- hæfni mömmu minnar er, hvernig hún í einni ferskeytlu lýsir þessum viðburði. í hugan- um hefir hún ljósa mynd af því, sem er að gerast og segir: „Katla dró upp heitan hramm, hraunið flóir bráðið, eldi sló frá æstum gamm yfir snjóaláðið.“ Aðra vísu vil ég lofa ykkur að heyra. En hún varð til, þá er dóttursonur hennar var mjög ungur. En mamma mín átti eina dóttur, þá er hún kom til föður mins, Mariu að nafni — hálf- systur Hallgríms skólastjóra Jónssonar í Reykjavík. María dóttir hennar ólst upp að nokkru leyti með okkur systkin- unum fram yfir fermingu. Gekk hún svo 1 skóla, fyrst verzlunarskóla, tók síðan kenn- arapróf og stundaði kennslu um skeið. Giftist hún síðar Friðriki Klemenssyni, póstmanni í Rvík, hlnum mætasta manni. Þau áttu 3 börn, sem öll hafa notið skóla- menntunar og les nú annar son- ur þeirra læknisfræði vlð há- skólann í Reykjavík. En þetta er vísan, sem mamma kvað um dóttursoninn: Ömmudrengur ástarkær, yndislegur og blíður. Að þér svífur svefninn vær, svona vel þér líður. Mamma mín var ákaflega bókhneigð.en hafði ekki þar eftir tíma til þess að stunda bóklest- ur, þó las hún mikið í Jónsbók, (Vídalíns-postillu) og Passíu- sálmunum, fram á síðustu ár. Fann hún ný og ný gullkorn i þessiun merku bókum, enda var henni tamt að vitna í þær í við- tali við fræðimenn. Þótt mamma mín hefði ekki miklnn tlma sjálf til þess að lesa bækur, bætti faðir minn henni þetta mikið upp. — Á kvöldln las hann sögur, eða kvað rímur, því að hann var jafnvígur á hvort- tveggja, og margar kvæða- stemmur kunni hann og þótti jafnan vel kveðið, þá er hann kvað — og minnist ég þess, að „þá var glatt i góðum rann“. Af rímum, sem faðir minn kvað, man ég bezt eftir rimum Þórðar hreðu. En þær rímur hafði faðir minn fengið að láni og skrifað þær upp, því að hann var talinn góður skrifari. Jensína var nákvæm og hjálp- fús. Voru ótaldar ferðir hennar til sængurkvenna og annara, án þess að greiðsla kæmi fyrir. Margir leituðu til hennar, er smáslys komu íyrir. Vanalega voru börn á heimili hjónanna, því að bæði voru barngóð. Sakn- T\ iwll VN, föstndaginn 8. jtiní 1945 DAGUR, fjölbreyttasta vikublað landsins, 8 til 10 síður lesmál, kost- ar aðeins 15 krónur á ári. — Allir, sem vilja fylgjast með tíðindum utan af landi, þurfa að lesa DAG. í Reykjavík tekur afgreiðsla Timans á móti áskriftum, en blaðið fæst í lausasölu i Bókabúð Kron. — . D A G U R, AKUREYRI. aði hún þess, að hafa ekki lítil börn í kringum sig. Einu sinni, þegar litlu vin- irnir voru ekki í kringum hana, urðu til þessar visur: „Út til leika enginn snýr, enginn mömmu kveður, enginn hoppar, enginn býr, enginn lækinn veður. Upp í rúmi enginn rær, enginn hefur vamma, enginn grætur, enginn hlær, enginn segir „mamma“.“ Jafn ljúft var mömmu að lina þjáningar málleysingja; mátti hún ekki sjá sképnu mein gert. Þá áttu smalarnir á næstu bæjum athvarf hjá henni, er þeir komu að Gröf, þreyttir, kaldir og svangir. Af gestum, sem að garði bar á heimili þeirra pabba og mömmu, eru mér margir minn- isstæðir, en eins vil ég þó minn- ast hér, sem er Guðm. læknir Scheving á Hólmavík. Hann kom oft að Gröf, en einkum er það ein koma hans, sem mér er sérstaklega minnisstæð — það var seint um haust í sláturtíð- inni, að Scheving kvaddl dyra. Faðir minn var ekki heima, en mamma mín við slátursuðu í útieldhúsi — hlóðareldhúsi. — Við krakkarnir tjáðum mömmu minni komu doktorsins, og að hann mundi gista þá nótt. — Það kvöld er mér enn í fersku minni, þótt síðan séu um 40 ár, því síðla um kvöldið er Scheving kominn í eldhúsið tll mömmu, þar sem hún var að slátursuð- unni og setztur þar á hlóðar- steinninn, — hvaðan við heyrð- um sköll og gleðilæti, og var þá mörg smellin visan mælt af munni fram, því að Scheving var skáldmæltur vel. Honum leið sjáanlega vel, þótt sætið væri ekki sérstök hægindi held- ur aðeins blágrýtissteinn. Sem fyr segir, var ég barn að aldri, þegar mamma min kemur að Gröf og tekur við búsforráð- um þar. Hún mun þá þegar hafa fundið til umkomuleysis míns og gengið mér í móður- stað, og hlýja hennar hefir orðið mér ylgjafi æ síðan. — Og hvaða hönd getur verið mýkri en höndin hennar mömmu? Og hver gefur betra veganesti en mamma, sem aldrei gleymir þvi að biðja guð um að vernda og styrkja barnið sitt? Það eru fræ- in, sem hún mamma sáði, sem aldrei deyja út, því þótt þau stundum kefji í kaf, þá koma þau samt upp aftur. Það verður (Framhald á 7. siðuj Einræðistónnlnn (Framhald aj 3. síSu) þetta og til sanns vegar færa um mig og vel flesta íslendinga, ef orðið sjálfstæðismaður er notað í réttri merkingu. En hitt er víst, að „Sjálfstæðisflokksmaður“ hefi ég aldrei verið og aldrei verið fjær því en nú. Aftur var Jón Framsóknarflokksmaður. Af einhverjum ástæðum, sem ég hefi reyndar heyrt sitt hvað um, hrökklaðist hann úr flokkn- um, og svo fór með hann eins og sagt er að jafnan fari um trú- skiptinga, að þeir hati ævinlega slna fyrri trú mest af öllum trúarbrögðum. Kvað þetta vera sálfræðilegt lögmál. Jón segir, að sér hafi oft runnið til rifja að sjá mig í svo vondum félags- skap, en sá félagsskapur er hans fyrri flokkur. Ég segl það sama um hann. Mér rennur það til rifja að sjá Jón Pálmason, góð- an bónda, ganga jafnan erinda Reykjavíkurvaldsins, nema þá sjaldan, að hann íylgir okkur, hinum hötuðu Framsóknar- mönnum að málum, að sjá hann meira að segja ljá nafn sitt til að kallast „rltstjóri" ísafoldar, blaðs, sem vinnur eftlr mætti til óþurftar stéttarbræðrum hans og oft flytur hinn versta óþverra og óhróður. Ég gæti unnt Jónl Pálmasyni betra hlutskiptis, þvl að mér er persónulega vel til hans. Ég sé þó ekki til neins að óska honum þess, að hann hverfi algerlega frá villu slns vegar og gerlst aftur Framsókn- armaður, því til þess er óvild hans til flokksins of megn, þótt hún sé á misskilningi byggð. En hins vildi ég óska honum og vona, að það geti rætzt, að hann að minnsta kosti taki hina beztu menn síns eigin flokks sér til fyrirmyndar, eins og for- seta Alþingis, Gísla Sveinsson, nafna sinn á Reynistað og Pét- ur Ottesen. Það nægði tiLHþess, að hann hætti að skrifa nazist- ískan áróður og annan óþverra i blöðin, hætti að vera undirlægja kommúnista og yrðl, í elnu orði sagt, nýr og betri maður — og þess ann ég honum af heilum hug. Samband ísl, samvlnnulélagtu KAUPFÉLÖG: Bréfaskóli S. í. S. starfar allt árið. Leitið upp- lýsinga hjá oss eða kaupfélögunum. Asbest þakplötur iyrirliggjandi * í T lengdum á kr. 15.25 platan i 8’ lengdum á kr. 17.45 platan í 9’ lengdum á kr. 19.60 platan Kaupíélag Eyfirðinga Wlciidiavörudeild. r------—■—■—-----------------------— -» Síðan sumarið 1941 hefir þessi nýja kló reynzt hvarvetna ágætlega. Hausinn losnar ekki á skaftinu og brotnar miklu síður en með gömlu klónni. Iðju-klóin er úr sinkuðu járni. Henni er smeygt yfir hausinn, upp á skaftið beggja megin og hrioðuð á með fjórum hrioðum.— Skaftendinn fellist að hausnum, en gengur ekki í gegnum hann. IÐJA — AKUREYRI Sími 190. Lárns Björnsson. Svcinbjörn Jónsson. L -—— ------— Ungir Framsóknarmenn! Tilkynnið skrifstofn Framsóknarflokksins þátttöku ykkar í sambandsþinginu, fyrir 10. jání. STJÓMEY. K.R.-hnsið Vonarstræti 11 verður sýnt þeim, sem ætla að bjóða í það til niður- rifs, daglega kl. 5%—7 e. h. Gengið um suðurdyr á útbyggingunni. Söluskilmálar til sýnis þar. Tilboð verða opnuð í skrifstofu minnl föstudaginn 8. þ. m., kl. 12 á hádegi. Borgarstjórlnn. Arður tíl hluthafa Á aðalfundi félagsins þ. 2. þ. m., var samþykkt að greiða 4% — fjóra af hundraði - I arð til hluthafa fyrir árið 1944. Arðmiðar verða innleystir á aðal- skrifstofu félagsins í Reykjavik, og á afgreiðslum félagsins át um land. H.f. Eimskipafélagf Islands

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.